Tíminn - 10.10.1972, Side 18

Tíminn - 10.10.1972, Side 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 10. október 1972. Kristnihald miövikudag kl. 20.30 — 147. sýning Dóminó fimmtudag kl. 20.30 Kristnihaldið föstudag kl. 20.30. Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Leíkhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÍSLENZKUR TEXTI óður Noregs Ileimsfræg ný amerisk slórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi heíur alls- staðar verið sýnd við m jög mikla aðsókn t.d. var liún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær slórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hal'a á kvikmyndatjaldi. t myndinni eru leikin og sungin l'jölmörg hinna þekktu og vinsadu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9.15 iS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht. Tónlist: Kurt Weil Þýðandi: Þorsteinn borsteinsson. Leikmynd og búningar: Ekkehard Kröhn Hljómsveitarstjóri: Carl Billich Leikstjóri: Gisli Alfreðsson Erumsýning i kvöld kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Þriðja-sýning laugardag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning miðvikudag kl. 20. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Hugur hr. Soames The Mind of Mr. Soames can lslenzkur texti Afar spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd i lit- um. Gerð eftir sögu Charles Eric Maine. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aðal- hlutverk: Terence Stamps, Robert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Glófaxi hf. Armúla 42 Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk: Hlikksmiði .lárnsiniöi Aðstoðarmenn og konu til ræstinga. Stúlka óskast til simavörzlu og almennra skrifstofu- starfa. Fasteignamat rikisins Lindargötu 46, simi 21290 Frá og með sunnudeginum 15. október breytist heimsóknartími á St. Jósefsspitala, Landakoti, sem hér segir: mánudaga til laugardaga, að báð- um dögum meðtöldum, kl. 18.30-19.30. sunnudaga kl. 10.30-11.30. barnadeild kl. 15-16 alla daga. Sendiboöinn The Go-Between .._ Joseph Losey's Senaebudet” Julie Alan FARVEPhristie Bates PALL. Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fvrra. Aðalhlutverk : Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður næsta mynd. Tónabíó Sími 31182 Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Ililbard Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Hirthe Tovc, Axel Ströbye. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan lfi ára. Auglýsið í Tímanum i Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S IX COLD BLOOl) tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerö eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriiRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life”eftir isadóru Duncan og „Isadora Iluncan, an Intimate PortraiC’eftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karcl Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- cssa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Kox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 hnfnnrbíó sím! 1B44& Tengdafeðurnir. BOB HOPE JACKIE GLEASON JANE WYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” «MK»i ■ .ILSLILNILLSfcN.;:,MAUREtNAKIHUK Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skáldsogu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. Isl. texti. Aðalhlutverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Ráðskona Ráðskona óskast á sveita- heimili. Má hafa börn. Upp- lýsingar i sima 81272. Sjónarvotturinn Ovenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Harry o,g Charlie Staircase 20th CenturyFox presents reihibiiso«,km«™ in the Stanley Donen Production "SÍAIRCASE” a sad gay story islenzkur texti Sérstaklega vel gerð og ógley manleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti „Staircase” eftir Charles Dycr. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Atvinna óskast Stúlka með tvö börn óskar eftir vinnu hvar sem er á landinu. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 20. okt. merkt: IIúsnæði-Atvinna 1362

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.