Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 10. október 1972. TÍMINN 19 Æfíng varð að alvöru Dauðaleit gerð á Esju að manni, sem hvarf við björgunaræfingu hjá Hjálparsveit skáta Klp-Keykjavik, mánudag. A sunnudagimi fór 20 manna flokkur á vcgum Hjálparsveitar skáta upp á Esju, þar sem fyrir- liugað var aö liafa æfingu. i liópn- uni voru nokkrir nýliðar, þar á nicöal einn 29 ára gamall maöur, Sighvatur B. Emilsson, sem áliuga liafði á að ganga i sveitina og fékk þvi að fljóta með. Ákveðið var að ganga á Kistu- fell, sem er i um 840 metra hæð og gekk ferðin að óskum þar til hópurinn var kominn upp i mitt fjall, að þreyta fór að segja til sin hjá Sighvati og hann dróst aftur úr. Var þá sendur einn maður til að aðstoða hann og hjálpaði hann Sighvati upp siðasta spölinn. Þeg- ar upp var komið treysti Sighvat- ur sér ekki til að halda áfram, og var þvi ákveðið að þeir tveir færu niður aftur. A einum stað á leiðinni var all- glæfralegt yfirferðar og þegar þar var komiö, fékkst Sighvatur ekki til að fara lengra. Fylgdar- Einstefna Framhald af bls. 11. þetta félag, og sagt að við ráöum lögum og lofum i myndlistarlifi landsins. Þaö kemur flatt upp á mig. Ég veit ekki til þess að við ráðum nokkrum sköpuðum hlut, nema þá okkar sýningum, og það held ég að sé alveg nóg. Ég álit, að almenningur ráði mestu um myndlistarpólitikina i landinu. Og það er gömul og ný saga, að almenningur og lista- menn eru ekki sammála um ágæti listaverka. Þvi fleyta óframbærilegir listamenn oft rjómann ofan af fjárhagshliðinni. En að kenna starfsbræðrum sin- um um sinar svörtu hugsanir, það finnst mér fjarstæða. — Ræður Félag islenzkra my ndlistarmanna kosningu þriggja manna af fimm i safnráð Listasafns íslands, sem ákveður listaverkakaup þess? — Kosningaréttur til safnráðs er háður vissum nokkuð rúmum | skilyrðum. Og urmull listamanna kjósa, sem ekki eru i Félagi islenzkra myndlistarmanna. Þar að auki eru kosningarnar alger- lega frjálsar og leynilegar. Hitt er annað mál að við unnum siðustu kosningar. 1 þessari nefnd hafa átt sæti m.a. Þorvaldur Skúlason, Ásmundur Sveinsson, Gunn- laugur Scheving, Jóhannes < Jóhannesson og Steinþór Sigurðs- son, auk Selmu Jónsdóttur, for- stöðumanns safnsins og Gunn- laugs Þórðarsonar, en kosið er á fjögurra ára fresti. Að minu áliti hefur starf nefndarinnar gengið í nokkuð vel. En svona nefnd er i aldrei vinsæl. — Telur þú betra að listamenn I annist innkaup til safnsins heldur en fulltrúar almennings? — Tvimælalaust. Ef til vill væri bezt. að nefndin væri skipuð list- fræðingum. En þeim erum við ekki búin að koma okkur upp enn. Þessvegna verða listamenn sjálf- ir einnig að skrifa gagnrýni. Þetta er einn af agnúum fámenns þjóðfélags, sem hefur fáum mönnum á að skipa. Framtiðin verður eflaust sú, að sérfróðir menn annast þessi störf. Fúskararnir nauðsynlegir Leikmenn mega ekki hafa of mikil áhrif á jafnviðkvæman hlut og list. Myndlist er ekki skraut uppi á vegg og ekkert annað eins og margur virðist halda. Það er algjörlega rangt. Við erum þró- unarland i myndlist hvað skoðan- ir almennings snertir. Og al- menningur hefur miklu meiri áhrif á myndlist en flestir halda. Þetta er merkilegt fyrirbrigði. Ég efast um, að þeir sem skrifuðu Islendingasögurnar hafi gert sér ljóst hve merkiiegar bókmenntir þær voru. 1 myndlist er sagan nú að endurtaka sig i mjög lfku formi. maður hans fór þvi einn niöur til að sækja aðstoð og bað hann Sig- hvatað biða sin á brúninni. Þegar hann kom upp aftur var Sighvat- ur hvergi sjáanlegur, og var þá farið að svipast um eftir honum. En þegar fór að liða að ljósaskipt- um fóru menn i alvöru að óttast um hann og var þá hafin skipuleg leit. t gærkveldi var talið, að um 80 manns hefðu verið á fjallinu til leitar og var stór hópur alla nótt- ina að leita i mjög slæmu veðri, snjókomu og hávaða-roki. Við birtingu i morgun bættust fleiri i hópinn og var þá gengið skipuleg- ar til verks. Um kl. 10,30 fannst svo Sighvatur rétt við Þverfells- horn, sem er um fimm kilómetra frá Kistufelli, og var hann hinn hressasti. Hann hafði gengið á móti veðrinu alla nóttina og haldið á sér hita með þvi að ganga og hlaupa um. Hafði hann aldrei vill- zt, þvi að hann sagðist hafa séð ljósin i Reykjavik allan timann og þvi ekki verið óttasleginn, en aft- Ég get ekki neitað þvi, að það fer dálitið i taugarnar á mér, að hreinir fúskarar vaöa hér uppi meðal málara. En þeir eru samt alveg nauðsynlegir til þess að menn geri sér grein fyrir hvað er og hvað er ekki. Fúskararnir gegna ákveðnu hlutverki. Og sá mikli fjöldi, sem leggur stund á myndlist hefur einnig góð áhrif i þá átt að glæða áhuga á henni. Alþýðuskáldskapur og jafnvel leirbull hefur áreiðanlega haft örvandi áhrif á bókmenntir okk- ar. Askan verður að vera fyrir hendi til þess að glæðurnar geti fuðraðupp. Liklega væri langbezt fyrir islenzka myndlist ef öll þjóðin málaði. — SJ. ur á móti kviðið fyrir niðurferð- inni. Sú ferð gekk þó vel og kom hópurinn til Reykjavikur um há- degið. A leiðinni þangað sögðu leitarmenn við Sighvat, að um næstu helgi yrði aftur farið á Esju og spurðu hvort hann vildi ekki slást i hópinn. Tók hann ekki illa i það, — en sagði þó að ef um næturgistingu yrði að ræða, kysi hann heldur að búa á Hótel Esju en þarna uppi. Á víðavangi Framhald af bls. 3. sjúkrapláss, þessu mun ef til vill verða iieitað af ráöamönn- um, en yfirvöld gætu væntan lega skorið úr. Nú er i ráði hjá ráðaniöiinuin borgarinnar að gera að engu samþykkt borgarstjórnar, eða var það borgarráð eða lieilbrigðisráð, við skulum lialda okkur viö orðið ráðanienn borgarinnar. Það eru þeir, sem ábyrgöina bera, en er nokkurn tiina talað uni ábyrgð i þessu sambandi? Þeir fengu finnska ineiin til að gera áællanir um allt annað. I.egupláss fyrir sjúklinga látin eiga sig, i þess stað skulu reistar lækningastofur, röntg- enstofur — allt að sjálfsögðu lifsnauðsyn, telja þeir, og æskilegt, en sjúkraplássin þurfa að koma fyrst að niinu áliti. I.iklega verður ekkert l'arið eftir þvi, þeir ráða þessu öllu og húsrými fyrir legu- pláss verður óreist, vandræðin með veikt fólk aukast og eldra fólkið. hvar fær það hússkjól, lijúkrun cða sjúkravist? Það verður óleyst vandamál eins og liingað til." Hjúkrunarkona Staða hjúkrunarkonu við Blóðbankann, Barónsstig er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Blóðbankans i simum 21511 og 21512. Ileykjavik, !). október, 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Bílasýning 18.-25. okt. Vikuferð á hina alþjóðlegu bilasýningu i London.— Verð kr. 16.900. Fáið bækling og nánari upplýsingar á skrifstofunni. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Organisti Sóknarnefnd Lá-gafellssóknar í Mosfellssveit óskar að ráða organista. Upplýsingar veita formaður sóknarnefndar Jón V. Bjarnason, Reykjum, simi 66120 og sóknarprestur séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, simi 66113. Sóknarnefnd Lágafellssóknar. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn til vinnu i Kópavogi og viðar. Upplýsingar i sima 43060 á daginn og 41363 á kvöldin. Véltækni h.f. Lögtaksú rsku rðu r Skaftafellssýsla Lögtak fyrir ógreiddum þinggjöldum, bif reiðagjaldi, söluskatti, skipagjaldi, skipu- lagsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum og rafmagnseftirlitsgjöldum fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa að telja. Fari gjörðin fram á kostnað gerðarþola, en á ábyrgð gerðarbeiðanda. ElElElEIEIEIEjElEIElElElElElElElEIElElElEl Draumur húsmöóurinnar ELDAVÉLIN Fímm mismunandi gerðir Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar Umboðsmenn viða um land H.G.GUÐJÓNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN STIGAHLÍÐ 45-47-REYKJAVIK SÍMI 3 7-6-37 EBEEESSSEEIalÉilÉngilEÍlalÉiEiGglIilÉi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.