Tíminn - 11.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 11. október 1972. ÚTBOÐ Tilboð um sölu á 29.000 m af stálpipum fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. nóv. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Rikisjörðin W Olafsdalur Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, er laus til ábúðar. Jarðeignadeild rikisins, Landbúnaðarráðuney tinu, Arnarhvoli. Æskulýðssamband islands óskar eftir að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn. Kunnátta i ensku og einhverju norður- landamálanna er nauðsynleg . Umsókn merkt 1363 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14.þ.m. Kélagskaup S.V.F. Múrarar - Rafvirkjar Framhaldsaðalfundur Félagskaups S.V.F. verður haldinn i kvöld 11. október kl. 20.30 i félagsheimilinu að Freyjugötu 27. Nel'ndin. TILKYNNING UM INNHEIMTU ÞINGGJALDA í HAFNARFIRÐI 0G GULLBRINGU- 0G KJÖSARSVSLU l.ögtök eru nú liafin lijá þeim gjaldendum er eigi hafa staðið að fullu skil á fyrirframgreiðslu og mánaðarlegum greiðslum þinggjalda 1972, svo og þeim er skulda gjöld eldri ára. Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þing- gjaldaskuldir svo þeir komist hjá kostnaði vegna lögtaka. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. liæjaríógetinn i Hafnarfirði. Tvö Ijóðskáld sem þýtt hafa hvor annars ljóð á móður- mál sitt, EINAR BRAGI og KNUT ÖDE- GARD lesa úr ljóðum sinum i Norræna húsinu fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Ljóðin verða lesin bæði á islenzku og norsku. Knut ödegárd leikur einnig á flautu. Umræður. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Vopnaf jörður: Engin fiskvinna í sláturtíðinni SB-Reykjavík Á Vopnafirði stendur nú yfir slátrun, eins og viðast annars staöar. Á meðan er ekki hægt að vinna við fisk og mun það senni- lega vera af þeim sökum, sem sjö manns eru nú á atvinnuleysisskrá i kauptúninu, en þar en annars nóg að gera. Bátarnir eru margir hættir, en nokkrir veiða á linu og salta aflann. Það þykir þó varla nógu gott þvi alltaf vill verða nokkuð af ýsu i linufiski. Slátrað verður á Vopnafirði 15- 16 þúsund fjár og er það svipuð tala og vanalega. Slátrun lýkur um 20.þ.m. og fer þá fólk að huga að félagslifinu fyrir veturinn. Jörð er nú alhvit á Vopnafirði og Hellisheiði og Vopnafjarðar- heiði ófærar. 130 nemend- ur í MÍ í vetur GS-ísafirði Menntaskólinn á isafirði var settur i þriðja sinn á laugardag- inn. Nemcndur cru nú 120 talsins, þar af 00, sem nú koma i fyrsta sinn. Tiu nemendum varð að neita um skólavist sökum þrengsla. Menntaskólinn hefur nú ailan gamla barnaskólann til umráða. Ný hcimavist er nú tekin í notkun og rúmar hún 50 nemendur og þar cru einnig tvær kennaraibúðir. Jón Þórðarson trésmiðameistari sá um bygginguna að öllu leyti. Byrjað er á viðbyggingu og verða þar ýmsar greinar varðandi heimavistina, svo sem matseld. Skólameistari er Jón Baldvin Hannibalsson. Peugeuot 504 Til sölu mjög vandaður og vel með far- inn Peugeuot stærsta gerð, árg. 1970. Bifreiðin er með beinni innspýtingu, sólþaki, útvarpi og fleira, bifreiðinni hefur verið sérstaklega vel við haldið., Gisli Jónnsson & Co h/f Skúlagötu 26. Simi 11740 ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á tveim dælum fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. nóv., n.k. kl. 11.00 f .h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bændur - Verktakar Við höfum á lager núna: Jeppakeðjur Jeppabenzinbrúsa- Weaponkerrur Jeppakerrur Dráttarvélar Gripaflutningavagna VÉLAB0RG - SKEIFAN 8 SÍMI 38557 Nofaðir bílar 1972 Chevrolet Nova 1972 Vauxhall Firenza 1971 Vauxhall Victor 1971 Opel Ascona Station 1971 Peugeot Station 204 1970 Vsuxhall Victor 1600 1970 Moskvich 1970 Opel Ilekord 2ja dyra 1969 Opel Sendiferðabill 3 tonn 1968 Opel Kadett L 1968 Opel Commodora 4ra dyra 1968 Taunus 17 M Station 1967 Scout 800 1967 Pontiac Parsenne 1967 Opel Caravan 1965 Opel Caravan 1972 Chevrolet Chevelle 1971 Vauxhall Viva STD 1971 Opel Del — Van 1971 Citröen Ami 8 1971 Chrysler 180 1970 Opel Commodore Coup 1970 Vauxhall Viva Deluxe 1970 Taunus 1700 S Station 4ra dyra 1969 Vauxhall Victor Station 1968 Opel Rokord 2ja dyra 1968 Opel Caravan 4ra dyra L Sjálfskiptur 1967 Chevrolet Impala Coup 1967 Ford Zephyr 1966 Rambler American 1962 Opel Caravan Óvenju mikið úrval af notuðum bílum. Hagstæð greiðslukjör. Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN ^Buick,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.