Tíminn - 11.10.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.10.1972, Blaðsíða 5
Miövikudagur 11. október 1972. TÍMINN 5 SHi rÖOQi i langt ferðalag á nýja bilnum. En ekki leið á löngu þar til lög- reglan komst i málið, og hafa hjónin nú verið handtekin og- ákærð fyrir að selja barn sitt fyrir greiðslu. Dýr klæðnaður, en ekki skjól- góður Sennilega verður þessi búningur aldrei almenn tizka, en skraut legur er hann. Listamðurinn, Ferry Ahrlé, málaði stúlkuna þá arna og annað þarf hún ekki utan á skrokkinn, en trúlega dugir þetta illa i kuldatið, og mun búningurinn kosta offjár þvi listamaðurinn er þekktur og selur verk sin á háu verði. Fyrir neðan allar hellur Ónefndur leikari og gamanmálahöfundur sagði að enginn vafi léki á hver vann skemmdarverkin i Sundlaug Vesturbæjar, henti reiknivélinni i laugina og reif upp margar stcyptar hellur og sendi þær sömuleiöis i laugina. — Það er auövitaö maðurinn, sem alltaf er að spara fyrir efnisfreka stofnun sina og er að leita að lista- og skemmtiefni, sem er fyrir neðan allar hellur. Seldu barnið Jennifer Sharon Sims, 20 ára gömul húsmóðir i Florida, átti tvö börn með manni sinum, er hið þriðja fæddist. Hjónin voru fátæk og þriöja barnið ekki vel þegið. Seldu þau barnið ná- grönnum sinum, hjónum, sem voru i góðum efnum, en áttu ekki barn. Söluveröið var um 350 þúsund krónur og nýr Chevrolet i kaupbæti. Hjónin tóku eldri börnin með sér Atvinnumaður? Mark Spitz, sem vann það ein- stæða afrek að hljóta sjö gull- verölaun á nýafstöðnum Olym- piuleikum, mun að öllum lik- indum ekki taka þátt i næstu Olympiuleikum þar sem áhuga- menn einir,eða að minnsta kosti i orði kveðnu, fá að keppa. Siðan Spitz kom heim til Banda- rikjanna hefur hann komið fram i mörgum sjónvarps- þáttum og þegið riflega greiðslu fyrir. Þá er fyrirhugað að láta piltinn leika i kvik- myndum i Hollywood, og skiptir þá væntanlega ekki máli, hvort hann er búinn leikhæfileikum eða ekki. Myndir, sem hann leikur i, verða áreiðanlega vel sóttar, ekki sizt af kvenfólki. Hvort kempan heldur áfram tannlæknanámi sinu er óráöið, enda hefur hann litinn tima til að sinna sliku um þessar mundir. — Þú hefur meiri áhuga á pipunni þinni en mér, kvartaði eiginkonan og setti upp fýlusvip. — Það er engin furða. Pipan hefur það fram yfir þig, að það er hægt að skrúfa af henni munnstykkið. Þau voru að fara að sofa, en allt i einu spratt bóndinn á fætur og þreif til buxna sinna. — Hvert ertu að fara? spurði frúin hissa. — Þegar ég sá þig geispa, mundi ég að hlöðudyrnar standa opnar. Faðirinn og litla dóttirin voru i vöruhúsinu að kaupa afmælis- gjöf handa mömmu. Skyndilega þurfti sú litla þess sem við þurf- um öll annað slagið og vingjarn- leg afgreiðslustúlka bauðst til að fara með henni fram. Þegar þær komu aftur, bað faðirinn þá litlu að þakka henni en þá kom svarið: — Ég þarf þess ekki, þvi hún þurfti lika. ☆ — Hefur nokkur spurt um þitt álit? ☆ — Æ, manstu ekki, að við héld- um að ég væri komin með Hong- kong flenzuna? — Mamma, kom litli bróðir frá himnum?. — Já, elskan. — Mikið held ég að það sé friðsælt þar uppi núna. DENNI DÆMALAUSI Ekki veit ég hvar ég á að geyma hann, þegar hann er orðinn of stór fyrir skápinn minn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.