Tíminn - 12.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.10.1972, Blaðsíða 1
 V GOÐI -ftjrir góottn mat N / kæli- skápar JO/KÍC««/IVC^g/t A / RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 - Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1973 lagt fram á Alþingi í gær: Lögð áherzla á félagslega uppbyggingu \ þjóðfélaginu 100 milljón kr. greiðsluafgangur án nýrrar tekjuöflunar (iullfoss — sjá cinnig grcin á 10.-II. siöu Ríkið kaupir land- spildu við Gullfoss KJ—Reykjavík. Með fjárlagafrumvarpinu fyrir árið l!)7:i, sem lagt var fram á Al|>ingi i gær, er „kappkostaö að vinna að félagslegri uppbyggingu i þjóðfélaginu með skipulegum hætti og svo mikluin hraða, sem skynsamlegt og framkvæmanlegt er talið”, segir í athugasemdum við frumvarpiö. Er þar bent á, að við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1972 og vegaáætlunar hafi verið mörkuö tlmamót I félagslegri uppbyggingu á mörgum sviðum þjóðfélagsins, og meö fjárlaga- fruinvarpinu nú sé haldið áfram á söinu braut. Útgjöld á rekstrarreikningi fjárlagafrumvarpsins nema i heild rúmlega 18.8 milljörðum á móti rúmlega 16.5 milljörðum á fjárlögum 1972. Hækkunin er þvi rúmlega 3.3 milljarðar eða 20.1%. Ef frá eru taldir markaðir tekjustofnar, sem fram koma sem útgjöld á rekstrarreikningi og hækka um tæplega 274 milljón- ireða 12.1%, verða eiginleg rikis- sjóðsútgjöld rúmlega 17.3 milljarðar en voru rúmlega 14.2 milljarðar i fjárlögum 1972. Hækkunin nemur þannig rúmlega 3 milljörðum eða 21.3%. IVIegin frosendur Irumvarpsins. Fjárlagaáætlunin er byggð á þeirri forsendu, hvað útgjöld varðar, að kaupgreiðsluvisitala haldist i 117 stigum út árið 1973, en tillit tekið til þeirrar 7% grunn- kaupshækkunar, sem verður 1. marz n.k. Enn fremur er við áætlun annarra kostanaðarliða höfð hliðsjón af þvi, að um 13% hækkun hefur orðið frá gerð síð- ustu fjárlagaáætlunar á visitölu vöru og þjónustu. Meginforsend- ur tekjuáætlunar frumvarpsins eru þær, að almenn innlend verð- mætaráðstöfun aukist um 10.6% og innflutningur um 14%. Loks er gert ráð fyrir að skattvisitala verði ákveöin 128 stig. Miðað viö ofangreindar for- scndur er rekstrarafgangur fruinvarpsins 580 milljónir, en halli á lánahreyfingum nemur 476 milljónum þannig, að greiðslu- Framhald á 5. siðu. Fjárlagafrumvarpið: 36,1% til heilbrigðis- og tryggingamálanna EJ—Reykjavik. 1 fylgiskjali með fjárlagafrum- varpi rikisstjórnarinnar fyrir ár- ið 1973 um hlutfallslega skiptingu útgjalda eftir ráðuneytum kemur fram, að 36,1% útgjaldanna fara til Heilbrigðis- og tryggingar- málaráðuneytisins. Þar af fer lang mestur hlutinn, eða 33.6%, til tryggingamála. Næst fjárfrekasta ráðuneytið er menntamálaráðuneytið meö 18.7% útgjaldanna. KJ-Rcykja vik í fjárlagafrumvarpinu/scm lagt var l'ram á Alþingi i gær ' er tillaga um tveggja inilljón króna fjárveitingu til kaupa á landsvæði i kring um Oullfoss.og til cndurhóta á staðnum. Að þvi cr Ólafur Stcinar Valdi- marsson deildarstjóri I samgönguráðuneytinu sagöi Timanum I gær, þð keypti rikis- sjóður i ár veitingaskálann við (íullfoss og aðstöðu þá, sem honum tilhcyrði. Tveggja milljón króna fjárveitingin verður notuð lil að kaupa land við Gullfoss og koina upp snyrtiaðstööu og sölu- skála. Landið, sem hér um ræðir, nær ofan frá efri fossum og niður að vcgamótum við Kjalaveg og upp nicð honum á móts viö efri fossana. Ilafinn cr undirbúningur að hyggingu snyrtiskála og sölu- skála við Gullfoss og er ráðgert að hvort tvcggja verði tekið i notkun næsta vor og jafnframt vcrður gamli veitingaskálinn í'ifinn. Landspildan, sem rikið kaupir, cru úr landi Krattholts, en rikis- sjóður á sjálTan fossinn — keypti hann fyrir fimmtán þúsund krónur fyrir mörgum árum. Hins- vcgar á ríkissjóður ekkert af ánni, aöcins fossinn. Vcitingaskálinn við Gullfoss Framhald á bls. 19 Ceasar strandaði vegna gáleysis skipstjórans — segir fulltrúi verzlunarráðuneytisins við réttarhöld vegna strandsins KJ - Reykjavik. Þessa dagana fara fram i Hull i Brctlandi réttarhöld vegna strands togarans Caesars i ísa- fjarðardjúpi. Togarinn strandaði fyrir um einu og háifu ári um hábjartan dag og i björtu veðri og liéldu margir þvi fram að gáleysi hcfði valdið strandinu. Sömu skoðunar er lika fulltrúi verzl- unarráðuneytisins brezka, sem er við réttarhöldin. Fulltrúinn, David Steel, hélt þvi fram við réttarhöldin, að það væri ekki aðeins sjálft strandið, sem væri sök skipstjórans, Len Whur, heldur hefði honum einnig láðst að nota siglingatæki skipsins, og reikna út staðsetningu þess. Þá sá hann ekki um að hafa nægjanlegt „útkikk”, og sjálfur hafði hann ekki hvilzt fullkomlega siðustu 48 timana fyrir strandið. Það var ekki aðeins að strandið sjálftjrði mörgum umræðuefni, heldur lika eftirleikurinn, þvi að olia kom úr togaranum og lagði á fjörur við tsafjaröardjúp. Svo til að kóróna allt saman, sökk togar- inn undan Vestfjörðum, þegar átti að draga hann til Englands, eftir að loks var búið að ná skip- inu af strandstað. Fulltrúi verzlunarráðuneytis- ins kom með þessar ásakanir á hendur skipstjóranum við réttar- höldin á föstudag i siðustu viku, en það var fimmti dagur réttar- haldanna, samkvæmt frásögn „The Guardian”. A mánudaginn átti svo að halda réttarhöldunum áfram. Fjórir lögregluþjónar bera Helga Hóseasson út úr hegningarhúsinu við Skólavörðustfg, liggjandi meö lokuð augu á börunum. —Tímamynd: Róbcrt. Píslarvottur kerfisins: Hungurverkfall næsta skrefið? Það er eitthvað ómennskt við kerfið i landi okkar. Fyrstu lýsingarnar, sem fjölskylda Helga Hðseassonar fékk af handtöku hans, voru f sjón- varpi og útvarpi. Aður hafði hún aðeins heyrt um þetta á skotspónum. Kngin yfirvöld virtust telja það skyldu sina að láta konu hans vita, hvernig komið var, hvorki f fyrradag né heldur i gær. Hið sama gildir um áttræöa foreidra hans. Þegar kona Helga fékk pata af þvi, hvað gerzt hafði, fól hún Degi Þorleifssyni blaða- manni, sem er sveitungi Helga og vinur þeirra hjóna, aö reyna að ná fundi hans. — Ég fékk leyfi Guðmundar Hermannssonar aðstoðaryfir- lögregluþjóns til þess að fara inn til hans, og var timi ákveð- inn, sagði Dagur viö Timann. Þegar ég kom i lögreglustöð- ina við Hverfisgötu, var ég þó fyrst látinn biða i fimmtán minútur, en siðan komu tveir menn, tóku sér stöðu við hlið mér og báru brigður á, að ég hefði leyfi Guömundar til þess að hitta Helga. Þegar ég óskaði þess.að þeir hringdu i hann sögðu þeir hann ekki viö. Seinna sagöi Guðmundur Her- mannsson mér, að búið hefði verið að flytja Helga niður i hegningarhúsið við Skóla- vörðustig, er ég var inni i lög- reglustöðinni við Hverfisgötu, þótt ekki væri haft orð á þvi við mig þar. ÞRJATÍU DAGA GÆZLUVARÐHALD Timinn leitaöi eftir þvi i gær Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.