Tíminn - 12.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 12. október 1972 f DAG er fimmtudagurinn 12. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230.. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutímí lyfjabúða i lteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar tyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Frá 1. okt. 1972 annast sömu lyfjabúðir (fremri dálk- ur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Frá og með 1. okt 1972 er næturvarzlan að Stórholti 1 lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Siglingar Skipadeild SÉS. Arnarfell er i Hull. Jökulfell fór frá Hafnar- firði i gær til Esbjerg, Ham- borgar og Zeebrygge. Helga- fell er væntanlegt til Marg- hera á morgun. Mælifell er i Södertel je, fer þaðan til Svendborgar. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell fer væntanlega i dag frá Akranesi til Reykjavikur. Litlafell er i Reykjavik. Fundir Styrktarfélag iamaðra og fatlaðra kvennadeild. Föndur- fundur verður i kvöld, fimmtudag kl. 8,30 að Háaleitisbraut 13. Bazarinn verður i Lindarbæ 5. nóvem- ber. Vinsamlega komið bazar- munum i æfingastöðina næstu fimmtudagskvöld. Prentarakonur. Fundur verður i félagsheimili prent- ara Hverfisgötu 21 i kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist og vetrarstarfið rætt. Orlofskonur Kópavogi. Myndakvöldið verður fimmtu- daginn 12. okt. kl. 8 i Félags- heimilinu II. hæð. Verkakvennafélagið Fram- sókn. Féiagskonur fjölmennið á fundinn fimmtudagskvöldið kl. 8,30 i Alþýðuhúsinu. Kosning fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. Afmæli Jón Kinarsson, fyrrum bóndi á Ytra-Kálfskinni, er áttræður i dag,- 12. október. Ilann bjó a Kálfaskinni i fjörutiu ár og dvelst nú þar hjá syni sinum. Félagslíf Fcrðafélagsferðir. Laugar- dagsmorgun kl. 8. Haustferð i Þórsmörk. Sunnudagsmorgun kl. 9, 30. Reykjanesviti —- Grindavik. Ferðafélag ts- lands. öldugötu 3, simar 19533 og 11798. F éIa gið Berklavörn. Félagsvist og dans i Lindarbæ, föstudaginn 13. okt. kl. 20.30. Skemmtinefndin. Kvcnfélag Asprestakaíis, heldur Flóamarkað sunnu- daginn 22. okt. Konur i sókn- inni eru vinsamlega beðnar að gefa muni, verður þeim veitt móttaka i Asheimilinu Hóls- vegi 17, þriðjudaga milli kl. 10- 12 og fimmtudaga kl. 2-4. Sótt heim ef óskað er. Uppl. hjá Stefaniu simi 33256. Kristinu simi 32503. Ferðafélagskvöldvaka. Verður i Sigtúni fimmtudag- inn 12. okt. kl. 21 (húsið opnað kl. 20,30) Efni: 1. Myndir úr Miðlandsöræfaferð, af öræfa- jökli og frá Heimsmeistara- einviginu i skák. Tryggvi Halldórsson sýnir. 2. Mynda- getraun. 3. Dans til kl. 1. Að- göngumiðar á kr. 150,00 við innganginn. Ferðafélag Is- lands Flugóætlanir Flugáætiun Loftleiða. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1630. Fer til New York kl. 1715. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 0800. Fer til Luxemborgar kl. 0845. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1730. Fer til New York kl. 1815. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 1630. Fer til New York kl. 17.30. Trúlofun Hinn 10. sept s.l. opinberuðu trúlofunsina Inga H. Andreas- sen, kennari, Hraunbæ 11, Reykjavik, og Matthias Viktorsson, húsa- smiður, Smyrlahrauni 12, Hafnarfirði. Getur Suður unnið 6 Hj. á eftir- farandi spil eftir að V spilar út T- Ás? ♦ 6 V AK2 ♦ 6 * G10986532 A KG95 A 732 ¥ G6 ¥ 7 ♦ AKD10743 ¥ G9852 4» ekkert 4. AD74 ♦ AD1084 ¥ D1098543 ♦ enginn 4. K 1 fljótu bragði virðist að svo sé. T-As er trompaður og L-K spilað. A tekur á ás og ef hann spilar litlu L er trompað með D. Tveir hæstu i trompi teknir, L-G spilað og ef Austur gefur þá gefur S einnig. Laufið er þannig friað og Hj-2 er innkoma. En Austur á óvenjulega vörn, þegar S spilar L-K. Hann gefur (hins vegar nægir ekki þó Vestur trompi) Blindum er þá spilað inn á tromp og þegar L er spilað gefur Austur aftur. Suður verður að trompa með D og nú eru ekki nægar innkomur i blindan til að fria laufið. Richter var með hvitt i þessari stöðu i fjöltefli i Berlin 1959 og á auðvitað leikinn. 12. Kd2 - e6 13. c3 - dxc3+ 14. Kcl - Bxb4 15. Hxa7! og svartur gaf. Jörð til sölu Upplýsingar gefa: Axel Ólafsson, Hlíðarvegi 1, Kópavogi, simi 40955 og Ragnar Helgason, Suðurgötu 63, llafnarfirði, simi 52983. Lamlsins (fróðnr - yðar hróðnr BÚNAÐARBAIiKI " ISLANDS V ■iliiiiiii Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Sauðárkrókur Fundur i Framsóknarfélagi Sauðárkróks, föstudaginn 13. þ.m. kl. 8,30 siðdegis. Gestur fundarins verður ölafur Ragnar Grimsson. Allt fram- sóknarfólk er hvatt til að koma á fundinn. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals milli kl. 10 og 12 laugardaginn 14. október á skrifstofu flokksins, Hringbraut 30. Aðalfundur FUF í Keflavík Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna i Keflavfk, verður haldinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 i Iðnaðar- mannasalnum. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórn félags Ungra Framsóknarmanna i Keflavik. öllum vinum og vandamönnum minum þakka ég innilega fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á 70 ára afmæli minu hinn 7. október s.l. svo og alla vinsemd og tryggð á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörn Jónsson frá Ingunnarstöðum. Hugheilar þakkir sendi ég öllum sem á ýmsan hátt glöddu mig á áttræðisafmæli minu, 22. september s.l. Guð blessi ykkur öll. Lúther Jónsson frá Bergsholti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.