Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 13. október 1972. Hálfnað erverk þá hafið er I. sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn ■ 111 ■ ill TII. iivers svona aðfarir? Undrandi og skelfdur horfði ég i gærkvöldi (þriðjudagskvöld) á sjónvarpsmyndirnar af handtöku Helga Hóseassonar. Hverju þjóna svona fautalegar aðfarir við handtöku manns, sem öllum er kunnugt, þó lögreglunni vafalitið $ Hjúkrunarkonur ■ y. Hjúkrunarkonur óskast strax á Endurhæfinga- og IIjúkrunardcild Borgarspitalans i Heilsuverndarstöð- inni. 1/2 starf eða hluta ur starfi kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200 Reykjavik, 12. 10. Horgarspitalinn 1972. i' k w Kr $ Áhugasamt starfsfólk Itóksala stúdenta vill ráða áhugasamt starfsfólk. Tungumálakunnátta nauðsyn- leg. Reynsla i skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir sendist l’élagsstolnun stúdenta pósthólf 21 fyrir þriðjudag 17. okt. Samkeppni um merki fyrir Félag íslenzkra iðnrekenda i tilefni af 40 ára ai'mæli félagsins býður Félag islenzkra iðnrekenda til samkeppni um félagsmerki. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum Félags islenzkra teiknara og er öllum heimil þátttaka. Veitt verða ein verðlaun krónur 60 þúsund. Félag islen/.kra iðnrekenda var stofnað 6. febrúar 1933. Tilgangur þess hefur frá upphafi verið að sameina alla iðnrekendur i einn l'élagsskap og að vinna að eflingu iðnaðar á tslandi. Aðildarheimild hafa allir, sem iðnrekstur stunda án tillits til réttinda eða menntunar. Merkinuer ætlað að vera sameiginlegt tákn islenzks verk- smiðjuiönaðar. Það skal vera til almennra nota á prent- gögnum, i auglýsingum, sem barmmerki, a bókarkili, fána, til auðkennis á munum og eignum félagsins o.s.frv. Tillögumað merki i einum lit skal skila i stærð 10x15 cm i þvermál á pappirsstærð DIN A4. Keppendur skulu gera grein fyrir merkinu i linu og litum. Tillögurnar skal ein- kenna með sérstöku kjörorði, og skal nafn höfundar og heimilisfang fylgja meö i lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögurnar. Skilafrestur tillagna er til kl. 17:00 föstudaginn 24. nóvember 1972. Skal skila þeim i póst eða til skrifstofu Félags islenzkra iðnrekenda merktum: Félag islenzkra iðnrekenda Samkeppni — c/o Gisli Benediktsson Lækjargötu 12. Rvik. Gisli Benediktsson er ritari nefndarinnar og jafnframt trúnaðarmaður keppenda og geta keppendur snúið sér til hans, i sima 24473, varðandi frekari upplýsinga um sam- keppnina. Dumncfndin er þannig skipuð: Bragi Asgeirsson, list- málari, Kristin Þorkelsdóttir, teiknari og Hjalti Geir Kristjánsson, húsgagnaarkitekt. Dómnefndin skal skila niðurstöðum innan hálfs mánaðar frá skiladegi og verður efnt til sýninga á tillögunum og þær siðan endursendar. Veröluuiiauppliæðinni verður allri úthlutað, en er ekki hluti af þóknun höfundar. Félag islenzkra iðnrekenda hefur einkarétt á notkun þeirrar tillögu, sem dómnefndin velur, og áskilur sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er, samkvæmt verðskrá F.I.T. FÉLAG Í.SLENZKRA IÐNREKENDA sérstaklega, að aldrei veitir við- nám. Af myndum i dagblöðunum i morgun sést þetta enn betur, og þá lika, að Helgi hefur gengið með dall meðfram rööum beint fyrir framan nefið á lögreglunni, án þess að hún hreyfði sig fyrr en seint og um siðir. Eitt blaðið hefur það svo eftir yfirmanni i lögreglunni, að Helgi hafi verið „dasaður” og ,,miður sin” i gær eftir handtökuna. Er kannski skýringanna á þvi að leita á myndunum af handtökunum? Það er kapituli út af fyrir sig, hvers vegna lögreglan varnaði Helga ekki að komast að þing- Verktakar Þeir verktakar sem áhuga hafa á gerð til- boða i væntanlegar framkvæmdir við gatnagerð og/eða holræsalagnir á vegum bæjarsjóðs Keflavikur eru beðnir um að tilkynna það á bæjarskrifstofu Kefla- vikurbæjar fyrir þriðjudaginn 17. þm., kl. 16.00 .TíLy. ÍtU ■tfr V.^s Í.-V 32 Laust starf Gjaldheimtan i Reykjavik óskar að ráða löglræðing til þess að annast stjórn innheimtumannadeildar stofnunar- innar. Starfið er m.a. fólgið i umsjón með lögtaks- og upp- boðsinnheimtu. Laun skv. 27. launaflokki. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknir ber- ist fyrir 1. nóv. n.k. n jcr- k w & Vr & k- Reykjavik, 12. okt. 1972 Gjaldheimtustjóri /»>•? Símaskráin 1973 Simnotendur i Reykjavik, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og llalnarlirði. Vegna útgáfu nýrrar simaskrár eru simnotendur góðfúslega beðnir að senda skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Bæjarsimans, auð- kennt Simaskráin. Athygli skal vakin á þvi að breytingar, sem orðið hafa á skráningu simanúmera frá útgáfu seinustu simaskrár og til 1. október 1972, eru þegar komnar inn i handrit sima- skrárinnar fyrir 1973 og er óþarfi að tilkynna um þær. Aðeins þarf aö tilkynna fyrirhugaða flutninga, breytingar á starfsheiti og á aukaskráningu. Athugið að skrifa greinilega. Nauðsynlegt er að við- komandi rétthafisimanúmers tilkynni um breytingar, ef einhverjar eru, og noti til þess eyðublað á blaðsiðu 577 i simaskránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu Bæjarsimans við Austurvöll. Bæjarsiminn mönnum og fyrirmönnum þjóðar- innar á göngu þeirra milli kirkju og þinghúss. Þann þátt ræði ég ekki, þótt mér á hinn bóginn virð- ist, að hún hafi verið svo niður- sokkin i seremoniu, að hún hafi einskis annars gætt. En ég vil ekki þurfa að horfa upp á það að farið sé hroðalega illa með menn án nauösynjar. Það er lika lög- reglunni álitshnekkir að láta fólk sjá svona aðfarir. K.S. ÉG GET EKKI ORÐA BUNDIZT Ég get ekki orða bundizt um það, sem átti sér stað við þing- húsið. I fyrsta lagi finnst mér, að slikt ætti ekki að geta gerzt, og eftir myndum að dæma hafa lög- reglumennirnir verið furðulega viðbragðsseinir. 1 öðru lagi virð- ist mér sú meðferð, sem maður- inn sætti, alls ekki sæmandi, sizt af öllu, þar sem mér er kunnugt um, að iögreglan þekkir hann mætavel og veit, að hann veitir aldrei mótspyrnu. Ég get ekki annað skilið, en nægt hefði að taka af honum dallinn og leiða hann burt með góðu. Svona harkaleg og ómannúðleg fram- koma er til þess eins fallin að vekja andúð á lögreglunni, sem þó er afaróheppilegt. Hér átti þar að auki hlut að máli maður, sem haldinn er einh.vers konar þrá- hyggju vegna ranglætis, sem hann telur sig beittan. Það er algerlega andstætt þeim skoðunum og viðhorfum, sem nú eru efst á baugi, að beita þeim tökum, sem þarna voru viðhöfð, og það er sorglegt, ef islenzk réttargæzla er á eins lágu stigi og mér virðist þetta atvik bera vitni um. Það á að koma vel fram við menn, fara eins vægilega með þá og aðstæður leyfa og reyna að bæta þá með góðu. Ég vil svo að lokum beina þvi til biskupsins, sem ég virði og ber traust til, að hann geri athuga- semd við þessar aðfarir, sem óneitanlega voru ekki sem skyldi, hvort sem litið er á málið frá si- fræðilegu eða almennu sjónar- miði. Kristur sagði: Fyrirgef þeim, þvi að þeir vita ekki, hvað þeir gera. Og biskupinn er for- svarsmaður kristninnar i landinu — útvörður réttlætis, sannleika og mannúðar. Ég er sannfærður um, að hann myndi vaxa af þvi, ef hann léti þetta til sin taka. Kennari. FRAMLEIÐSLA PÓLAR H.F. RAFGEYMAR Öruggasti FRAMLEIDSLA Oö RAFGEYMIRINN á markaðnum Fást í öllum kaupfélögum og bifreiðavöruverzlunum NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA yjjjj m jHmjjjjjjjjjjjjjml

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.