Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 13. október 1972. IDAC er föstudagurinn 13. október 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysava.rðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt. Mánudaga- fimmtudaga kl. .17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek Ilafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4 Afgreiöslutimi lyfjabúöa i Iteykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og hclgarvörzlu i Iteykjavik vikuna 14 . okt. til 20 . okt. annast, Laugavegs- apótck og Holtsapotek. Sú lyfjabúö, sein fyrr er ncfnd annast ein vör/.íuna á sunnu- döguin, lielgidögum og alm. fridögum, einnig næturvör/.lu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að niorgni virka daga, en til kl 10 á sunnudögum hclgidögum og alm. fridögum. Næturvarzlan i Stórliolti liefur verið lögð niöur. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Siglingar t Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik á mánudaginn vestur um land i hringferð. Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Skipadcild SIS. Arnarfell fer i dag fra Hull til Reykjavikur. Jökulfell lestar á Austfjarða - höfnum, Helgafell er væntan- legt til Marghera i dag. Mæli- fell er i Södertelje, fer þaðan til Svendborgar, Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafell fór i gær frá Reykjavik til Ventspils, Kotka og Svendborgar. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Akur- eyrar. Litlafell fer væntan- lega i dag til Keflavikur. Tímarit Faxi — Sept.-blað. Efni blaðsins meðal annars: Frásögn séra Björns Jóns- sonar, af tveimur utanferðum IBK. Að krefjast meira af sjálfum sér en öðrum, Helgi Hólm. Úr flæðarmálinu. I minningu Jóhannesar úr Kötlum. Kvæði. Sigurgeir Þorvaldsson. Helgi S. Mynd. Drög að sögu Keflavikur. Skúli Magnússon. Ymislegt. Félagslíf Fcröafclagsferðir. Laugar- dagsmorgun kl. 8. Haustferð i bórsmörk. Sunnudagsmorgun kl. 9, 30. Reykjanesviti — Grindavik. Ferðafélag ts- lands. öldugötu 3, simar 19533 Og 11798. Fclagiö Berklavörn. Félagsvist og dans i Lindarbæ, föstudaginn 13. okt. kl. 20.30. Skemmtinefndin. Kvcnfélag Ásprcstakalls, heldur Flóamarkað sunnu- daginn 22. okt. Konur i sókn- inni eru vinsamlega beðnar að gefa muni, verður þeim veitt móttaka i Asheimilinu Hóls- vegi 17, þriðjudaga milli kl. 10- 12 og fimmtudaga kl. 2-4. Sótt heim ef óskað er. Uppl. hjá Stefaniu simi 33256. Kristinu simi 32503. Kvcnfclag óháða safnaöarins. Föndurvinna i Kirkjubæ alla laugardaga frá kl. 2 til 5. Kaffiveitingar. Kvenfclag Kópavogs, heldur fyrsta fund vetrarins, sunnu- daginn 15. okt. i Félags- heimilinu neðri sal kl. 8.30 eftir hádegi. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Spilanefndin. Minningarkort Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. 1 Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skriíst.. Hreyfils, simi 85521, hjú Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigrfði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru.afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Hallgrímskirkju (GuSbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóltur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. bað var leikið á HM- meistarann Bobby Wolff i þessu spili bæði af sókn og vörn á bandariska meistaramótinu i ein- menningskeppni. Bobby var Vesturog Sspilaði 3Hj. * ÁG86 ¥ 986 ♦ Á94 * Á106 * K10532 A 74 ¥ Á5 ¥ K43 ♦ 73 ♦ KDG652 * KD83 * G7 A D9 ¥ DG1072 ♦ 108 * 9542 V spilaði út T-7, tekið á ás og Hj- spilað, sem V tók á Ás. Aftur T og S trompaði þann 3ja með Hj-D . Hann spilaði Sp-D, K og As og siðan Hj-9. Austur gaf, en S stakk upp Hj-10 og átti slaginn. Siðan Sp-9 og heppnuð svinun. Nú var Austri gefinn slagur á Hj-K og kannski skiljanlega vildi hann ekki hreyfa L og spilaði þvi T. Suður trompaði og heimsmeist- arinn átti í erfiðleikum með niðurkast. Hann hafði kastað L-3 á trompið 3ja og lét nú L-8. En það var til þess, að S spilaði nú LAs og mcira L - HM-meistarinn sat i netinu og varð að spila frá spað- anum og S fékk niu slagi, þegar hann svinaði Sp-8. Wolff hefði getað kastað öðru L-hjónanna i þeirri von, að A ætti G, en það nægir ekki. Sp-8 er þá kastað úr blindum og 9 slagurinn fæst á L. Hvitur leikur og vinnur. l.Bxh6! - g6 2.h5 - Bb4 3.f3 - c5 4.hxg6 - fxg6 5. BxR og svartur gaf. ILANDSHAPPDRÆTTI ! RAUÐA KROSS | ÍSLANDS + IWiiii s-' Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Sauðárkrókur Fundur i Framsóknarfélagi Sauðárkróks, föstudaginn 13. þ.m. kl. 8,30 siðdegis. Gestur fundarins verður Ólafur Ragnar Grimsson. Allt fram- sóknarfólk er hvatt til að koma á fundinn. Stjórnin. r Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Alfrcð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, verður jil viötals milli kl. 10 og 12 laugardaginn 14. október á skrifstofu flokksins, Hringbraut 30. Aðalfundur FUF í Keflavík Aöalfundur Félags ungra Framsóknarmanna i Keflavík, verður haldinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 i Iðnaðar- mannasalnum. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mái. Stjórn félags Ungra Framsóknarmanna i Kefiavik. Fyrsta framsóknarvistin á þessu hausti verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 19. október og hefst hún kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson en ræðumaður Þórarinn Þórarinsson alþingsmaður. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðasala hefst næsta þriðjudagsmorgun i afgreiðslu Timans Bankastræti 7. Simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, simi: 24480. Stjórnin Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, pick-up bifreið og pick-up bifreið með framdrifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 17. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Lögtök á Akranesi Bæjarfógetinn á Akranesi hefur hinn 11. október 1972 úrskurðað, að lögtök geta farið fram fyrir áföllnum, en vangoldnum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteigna- gjöldum til bæjarsjóðs Akraness, og hafnargjöldum til hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 1972 og eldri, og fyrir lögboðnum dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar, ef ekki hafa verið gerð skil fyrir þann tima Bæjarstjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.