Tíminn - 14.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.10.1972, Blaðsíða 1
/" V GOÐI J.7, go rir un mat s v. A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 kæli- skápar Hinar nýútskrifuðu barnahjúkrunarkonur ásamt læknum Barnaspitala llringsins, sem jafnframt voru kennarar þeirra. Talið frá vinstri: Sigriður Karlsdóttir, Brynja Sverrisdóttir, Gunnþórunn Jónasdóttir, Þórdis Guðmundsdóttir, Lilja Gisladóttir, Valdis Halldórsdóttir og Asdls Sæmundsdóttir.Læknarnir eru Ólafur Stephensen, Kristbjörn Tryggvason, Vikingur H. Arndórsson og Björn Júliusson. Timamynd —Gunnar. Fyrstu bamahjúkrunar- konumar útskrífast Búnaðarfélagið andvígt útflutn- ingi á folöldum Erl-Reykjavik. i gær, föstudag, útskrifuðust 7 harnahjúkrunarkonur, hinar fyrstu hérlendis, frá Barnaspitala Hringsins. i tilefni af þessu fór fréttamaður blaðsins á vettvang og átti stutt viötal við Kristbjörn Tryggvason, yfirlækni. — Þetta er algerlega fram- kvæmt á vegum lækna og hjúkrunarliðs sjúkrahússins i sjálfboðavinnu, sagði Kristbjörn. Einu afskipti rikisins af þessu máli eru þau, að leyfi fékkst til að halda fyrirlestrana i vinnutima. Hjúkrunarkonurnar höfðu allar starfað hér á barnaspitalanum Klp-Reykjavik Tollverðir i Hafnarfirði hafa undanfarna daga gert leit f M/S Ljósafossi, sem kom til Hafnar- fjarðar fyrir skömmu til aö lesta vörur. Tollverðir höfðu grun um, að i skipinu væri að finna nokkuð magn af smyglvarningi og sá grunur þeirra reyndist réttur, er þeir fóru að kanna nánar loft- ræstingarrör i vél og á millidekki Klp-Reykjavik í gær barzt landhelgissöfnun- inni að gjöf ein milljón króna frá Útvegsbanka tslands. Er þetta þriðji bankinn sem gefur i söfnun- ina, hinir eru Seðlabankinn og Landsbankinn. Auk þess barst i gær 50 þúsund króna gjöf frá Málarafélagi allt að einu ári, en auk þess var hver um sig send i tvo mánuði til starfa á geðdeildinni við Dal- braut. Það hefur að sjálfsögðu mikið að segja, að þær kynnist meðferð afbrigðilegra barna. Sérnámskeiö af liku tagi hafa áður verið haldin fyrir hjúkrunarkonur til starfa á skurðstofum og eins fyrir röntgen-hjúkrunarkonur, en þau hafa, að þvi er ég bezt veit, veriö haldin á vegum viðkomandi deilda eins og þetta hér. 1 upphafi var ætlunin, að þetta yrðu aðeins 4 eða 5 stúlkur, en þær urðu þó 7 i lokin, eins og áður i lest nr. 1. Þar fundu þeir á fjórða hundrað flöskur af vodka 75% og nokkuð magn af vindlingum. Við yfirheyrslur hjá rann- sóknarlögreglunni i Hafnarfirði viðurkenndu fimm skipverjar að eiga mestan hluta vinsins, en eftir er að finna eigendur að um 40 lengjum af vindlingum og einum kassa af vini. Reykjavikur, og 25 þusund krónur frá Skemmtifélagi Garðbúa. Þá barzt einnig gjöf frá nemendum og kennurum á Samvinnuskólan- um- að Bifröst. Söfnuðu þeir sin á milli 26.500 krónum. 1 landhelgis- söfnunina hafa nú borizt 17,2 milljónir króna, og er þetta nú orðin langstærsta fjársöfnun meðal almennings hér á landi. sagði. Einu inntökuskilyrðin voru, að þær hefðu starfað við hjúkrun i eitt ár, en ekkert var farið eftir einkunnum, enda gefa þær ekki alltaf rétta mynd af nær- færni við sjúka. Ekki ættu hinar sérþjálfuðu barnahjúkrunarkonur að þurfa að kviða verkefnaskorti, þvi að við Barnaspitalann er fjárveiting til 19 hjúkrunarkvenna, en auk þeirra ættu geðdeild spitalans og barnadeildirnar á Akureyri og Landakoti að þurfa á starfskröft um þeirra að halda. Eins mætti nefna fávitahæli og vöggustofu Thorvaldsenfélagsins sem hugsanlegan starfsvettvang fyrir þær. Aðspurður um, hvort fleiri námskeið væru fyrirhuguð, sagði Kristbjörn, að ekkert námskeið yrði haldið i vetur komandi, en vonandi næsta vetur. ÞÓ-Reykjavik úndanfariö hafa dvalizt hér á landi Þjóðverji og Frakki i þeim tilgangi að kaupa folöld. Voru mennirnir búnir að festa kaup á rúmlega 100 folöldum og nutu leiösagnar hjá starfs- mönnum búvörudeildar S.Í.S. Útlendingarnir áttu eftir aö fá útflutningsleyfi fyrir folöldun- um, og var leitað umsagnar stjórnar Búnaöarfélags ís- lands um máliö. Stjórn Búnaðarfélagsins kom saman fyrir nokkrum dögum og varð niðurstaðan sú, að stjórnin taldi sig ekki get mælt með þessum út- flutningi að svo komnu. Asgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags tslands, sagði blaðinu, að stjórnin teldi, að ekki ætti að flytja út nema fullorðin og helzt tamin hross og allra sizt að flytja út mer- folöld til kynbóta erlendis, eftir að útlendingarnir eru búnir að fá graðfola. Asgeir sagði, aö ef leyfður væri útflutningur á 1100 folöldum núna, væri ekki að vita nema að farið yröi fram á að fá 1000 á næsta ári og vitnaði yrði i það að leyfður hefði verið útflutningur nú. Þess vegna vill stjórn Búnaðarfélagsins ekki segja Klp-Reykjavik Nú er talið fullvist að likið, sem fannst rekið i fjöruna á austur- cnda Engeyjar fyrir siöustu helgi, sé af franska piltinum Henri Dominique de Sant Marie, en já við þessari beiðni að sinni. Agnar Tryggvason fram- kvæmdastjóri Búvörudeildar S.l.S. sagði, að meiningin hefði verið að folöldin færu til Frakklands og verð þaö, sem út- lendingarnir vildu borga bændunum væru 9.500 kr. fyrir folaldið, um 3000 kr. hærra en bændur fengju i sláturhúsi. Skotvargur drep- urálftafjölskyldu JK-Egilsstööum Rétt fyrir utan túniö aö Strönd i Vallahreppi, er stór tjörn og nú siöla sumars hafa álftahjón haldiö þar til meö þrjá unga og hafa margir sem leiö hafa átt útí llallormsstað staldraö viö og skoöaö álftirnar. t fyrramorgun þegar heimilisfólkið á Strönd kom á fætur varð það vart við það, að einhver byssuglaður náungi hafði átt þarna leið um og skotið a.m.k. þrjá fjölskyldumeðlimi. Þrir fuglanna lágu dauðir á tjörninni, en tveir voru horfnir, og ekki er vitað, hvort þeir hafa sloppiö, eöa lent i potti skotmannsins. gekk hér á landi undir nafninu Gaston. Rannsókn málsins er nú lokið og hefur franska sendiráðinu og mági Gaston, sem kom hingað til lands nú i vikunni, verið tilkynnt að likið sé af Gaston. Mun það verða flutt til Frakklands i næstu viku, en þar búa ættingjar hans, þ.á.m. aldraðir foreldrar. Gaston sást siöast, aö taliö er, aðfaranótt9. ágústi sumar. Þá sá maður nokkur, sem var á gangi við fjöruna niðurundan Mýra- götu, hvar maður lagði til sunds úr fjörunni og stefndi til hafs. Taldi hann fyrst að þetta hefði verið froskmaður aö æfingu, en þegar fariö var að auglýsa eftir Gaston, tilkynnti hann lögregl- unni um þetta. Er það hald manna að Gaston hafi ekki náö að synda aftur til lands og drukknað þarna, en likið siöan rekið upp i fjöruna i Engey. Reisurabb frá Norður löndum - Bls. 9 VALTARINN VALT! Um miöjan dag i gær valt valtari, er var veriö aö nota i vinnu viö Reykjanesbraut, á móti nýju slökkviliösstööinni. ökumaöurinn náöi aö kasta sér út áöur en valtarinn valt á hliöina ofan i skurö. tTimamynd GE). Mikið af vodka í Ljósafossi ÚTVEGSBANKINN GAF MILLJÓN LÍKIO í ENGEY VAR AF GASTON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.