Tíminn - 14.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 14. október 1972. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn flLIWl 111H. 1111 SJ'ÓNVARP TEKIÐ TIL BÆNA Nýlega flutti Andrés Björnsson útvarpsstjóri oss „sjáendum” og heyrendum orðs og tóna og annarra hljóða árvissan vetrar- dagskrárboðskap. Ég hafði samúð með útvarpsstjóra, þvi vafalaust hefði hann viljað boða Símaskráin 1973 Simnotendur i Ileykjavik, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og llai'narfirði. Vegna útgáfu nýrrar simaskrár eru simnotendur góðfúslega beðnir að senda skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Bæjarsimans, auð- kennt Simaskráin. Athygli skal vakin á þvi að breytingar, sem orðið hafa á skráningu simanúmera frá útgáfu seinustu simaskrár og til 1. október 1972, eru þegar komnar inn i handrit sima- skrárinnar fyrir 1973 og er óþarfi að tilkynna um þær. Aðeins þarf að tilkynna fyrirhugaða flutninga, breytingar á starfsheiti og á aukaskrdningu. Athugið að skrifa greinilega. Nauðsynlegt er að við- komandi rétthafisimanúmers tilkynni um breytingar, ef einhverjar eru, og noti til þess eyðublaö á blaðsiðu 577 i simaskránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu Bæjarsimans við Austurvöll. Bæjarsiminn m ffr m .■ t v-ú* , ^ V . í o Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast strax á Endurhæfinga- og lljúkrunardeild Borgarspitalans i Heilsuverndarstöð- inni. 1/2 starf eða hluta úr starfi kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200 Reykjavik, 12. 10. 1972. Borgarspitalinn ■é H K'Y' k w ft-’Ö $ & ARMULA 7 - SiMI 84450 eitthvað betra. Það var sem sagt fátt um fina drætti, og bar sitt- hvað til, m.a. þröngur fjárhagur stofnunarinnar. Ekki skal það vé- fengt. Mörg eru eldhúsin dýr nú til dags. En harðviðurinn blifur. Ég horfi ekki oft á „skemmti- efni” sjónvarpsins, en stöku sinnum væri gott að eiga von á bærilegu efni þessa drungalegu haustdaga. En undanfarnar vikur hefur keyrt um þverbak. Skemmtiþættir skandinaviskir, sérilagi sænskir, sem sjónvarpið virðist hafa mikla velþóknum á, eru ferlegir, svo brúkað sé nú- timamál. Gaman væri að vita, hvort sú manngerð sé til, sem hefur haft ánægju af að sjá Töfrakörfuna, „skemmtiþátt frá sænska sjónvarpinu”. Músikþættir (forði mér frá að skrifa tónlistarþættir): Ein- hverjir menn, villimannlegir i út- liti og stjarfir á svip, skaka sig framan i glápendur betta er mikill skjálfti og fylgja sjálfsagt straumar með. Ég sá eitt kvöldið tvo bera að beltisstað vera að hrista sig. Er ef til vill von á gripasýningum i sjónvarpinu i þeim dúr i vaxandi mæli? Ráðamenn sjónvarps virðast hafa mikið dálæti á brezku sjón- varpsefni. Biðjum: Látið oss þá heldur fá gömlu Hollywood-kvik- myndirnar áfram. Nýlega var einn slikur brezkur „skemmti- þáttur” nauðaleiðinlegur, og til bragðbætis var oss boðið að hlusta á rembingslega Engl- lendinga kyrja Rule Brittannia! Heimsósómi á siðustu og verstu dögum! Látum Ashton gama vera, hann er þá manneskjulegur karl- fuglinn. En nú skla bæta um betur. Enn er dembt inn i imba- kassann brezkum sakamála- flokki, sem vissulega lofar ekki góðu, og til að kóróna fyrirlitning- una a sjónvarpsnotendum er Roger Moore aðalhetjan, dýrling- urinn „kominn heim”. Hún riður ekki við einteyming hugkvæmnin og hugulsemin hjá ráðinu. Og þeir ætla ekki að gera það endasleppt viö oss menningar vitarnir. Enn skal sýna brezkan maraþonþátt, nú um Elisabetu Englandsdrottningu —fyrstu þó sem betur fer). Þá mætti „Hve glöð er vor æska” endast enn nokkra mánuði eða hvað? Nú er farið að dusta rykið af gömlum þáttum og skira nýjum nöfnum. Jæja, verra gat það verið. Krossgátan var ekki sem verst, en þó fremur tilþrifalitil skemmtan. Stór sendi- ferðabifreið Ford I) 30» árgerð 1966, til sölu. Stöðvarley fi getur lylgt. Upplýsingar i sima 14164 á kvöldin. >eir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkium, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, 1 SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Spurning: Hve lengi á að hafa eigendur sjónvarpstækja að fiflum? Er ekki timi til kominn, að þeir myndi samtök og risi upp gegn eintrjáningshætti og and- legum doða i nefndri stofnun? Ef svo heldur áfram sem horfir hlýtur að koma til álita að segja upp þessum fjölmiðli. H.G. P.S. Skylt er að unna Svium sannmælis. Er ég hafði lokið við pistilinn, kom nefnilega ,,is- lenzkur” skemmtiþáttur, sem „sló út” Töfrakörfu sænskra. Þetta var ýmist kynnt sem Gleði eða Birtingur! Nú vil ég spyrja: Hvað borgar sjónvarp (þ.e. sjónvarpsnotendur) fyrir slikt endemi? H.G. Opnum í dag i nýju húsnæði að Grensásvegi 5. Glæsilegt úrval viðarklæðninga. Harðviðarsalan sf. Simar 85005 og 85006. Skrifstofustúlka óskast 1 Landspitalanum er laust starf skrif- stofustúlku. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 22. október n.k. Reykjavik, 13. október 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Hús til niðurrifs Tilboð óskast i húsið Suðurgötu 10 i Hafnarfirði til niðurrifs og brottflutnings. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, simi 53444. Tilboðum skal skila á sama stað eigi siðar en miðvikudaginn 18. október kl. 11. Bæjarverkfræðingur. Rafvirkjanám Nemar óskast i rafvirkjanám nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, sendist oss sem fyrst. RAFBLIK — BORGARNESI Reynir Ásberg löggiltur rafverktaki Frá og með sunnudeginum 15. október breytist heimsóknartími á St. Jósefsspitala, Landakoti, sem hér segir: mánudaga til laugardaga, að báð- um dögum meðtöldum, kl. 18.30-19.30. sunnudaga kl. 10.30-11.30. barnadeild kl. 15-16 alla daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.