Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 1
GOÐI -fyrir ffoótm mat c 23(>. tölublað — Sunnudagur 15. okt. — 56. árgangur. JlER kæli- skápai JO/fccc ftn/i MAéicttt, AJt RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Símar 18395 & 86500 Hefgí vann mikinn sigur Ógilding skírnarsáttmálans hefur fengið embættisstimpil VS. Reykjavik 14. okt. Helgi Hóseasson, trésmiður, hefur unnið mikilsverðan sigur i máli sinu. i gær, 13. október 1972, bauðhagstofustjóri Helga að yfir- lýsing hans þess efnis, að hann sé leystur frá skirnarsáttmála sin- um, verði færð inn i þjóðskrá. Við iitum inn til Helga, þar sem hann dvelur á Kleppsspitala, og báðum hann að segja nokkur orð um þennan fyrsta raunverulega sigur sinn i málinu. Helga fórust svo orð: — Yfirlýsing sú, sem nú hefur verið færð inn i þjóðskrána, varð- andi ógildingu mina á skirnar- sáttmála minum, er svohljóð- andi.: ,,Ég Helgi Hóseasson, fór i dómkirk.iuna i Reykjavik 16. U \/ 1» *-«**( uUull {.\ ... (cfuiilg ötiiivana d.<t:lír)/ ' " ¦ 'át&gS&t......::.....I>idtuttMi)n..u>) í&fe; '&££«&&** «V Hr. i klrkJDltókinní uá$M-i__:.... I-'aj-ingartlajjur (ig rnarju-iir „i?..r/ ; Sót'' *. •¦' " I-'wOÍngarslaöur1) , •''"t^jfí^vj^f. <• tM,___ y 3& C?' ¦ 'S^f^ lívnferöi . LSfau<!í t-ða flndvnoa') »_-?_?. ' " ''ii' Skllgctið eða _ski!;}_tið.......&&&.'„f&pf'ý.Sr.-C......_........—......___________„, fCf Í>orui_ tx tvi- eða prilturi sfcai fiKta fc*s og visa (ii núro.r- faias eöa hlnna, fiedílusi i Kr.m* »klíU~. Nafn barnsios1)-------------......._ <^§£p Skirnanlagur__.-._,.. '::<L. l'flí.r. - »0i»r. & A^.iíií.-'R /, " /\ ¦'' . ' ,-¦•.-< ^ t,.'.-. > ' av-M$. "Eg, Hnlgl HíseasBon, íc<r 1 eó'mkirkjuna" í Heykjavífc ló.októ'btír- 1966 or lystí því þ3r yítr tatjdíin )í __nm ístrfð, ad e*£ vreri loystur fr^ skírr.- arsáttautlanum Off frá staöíe.rsiw;u hiins í ferol&g- Unn_. Eg1 tal, að noö þesera hafi aðstáöa r_n orð- ið hi.-i. íjana og: aðíítaða þeirra, aen aru dsfcírðir og- íeradir." _ag«.j lj.oktiíber. 1972.'¦¦ {^VtÆ t (, i/ ; r-t*^ . ¦^v.; ^ii' /j _í ,-___? 'c^y'^í. Yfirlýsing Helga, sem skráð hefur verið á fæöingar-og skirnar- skýrsluna, ásamt yfirlýsingu hagstofustjóra október 1966 og lýsti þvi þar yfir meðan á messu stóð, að ég væri leystur frá skirnarsáttmálanum og frá staðfestingu hans i fermingunni. Ég tel, að með þessu hafi aðstða min orðið hin sama og þeirra, sem eru óskirðir og ófermdir." Ég var búinn að leita ef tir þessu mjóg mörg ár, að fá rikisvaldið til þess að viðurkenna rétt .minn til sjálfsákvörðunar i trúmálum og er orðinn langþreyttur á þvi að ganga þar á milli Herodess og Pilatuss. Þegar svo Klemenz Tryggvason hágstofustjóri kom hingað á Kleppspitala i gær þá vildi hann, áð ég óskaði ennþá einu sinni eftir þvi, að fá skráða viðurkenningu fyrir ógildingu skirnarsáttmálans i þjóðskrána. Þvi neitaði ég og sagði, að nú tal- aði ég ekki við rikisvaldið eitt aukatekið orð. Nú skyldu lög frumskógarins ráða algerlega. Þá var hann svo vinsamlegur, eins og hann á kyn til, að hann bauð mér að skrá þessa viður- kenningu, sem ég las áðan. Ég hef nú ljósprentun, bæði af boði Klemenzar og eins af fæðingar- skýrlu minni i þjóðskránni. En nii er einnig komin á réttan stað i fæðingarskýrsiunni, sú málsgrein, sem ég las áðan um viðurkenningu hagstofunnar á eyðileggingu minna á skirnar- sattmálanum. Þessi yfirlýsing er undirrituð og dagsett af hagstofu- - stjóra 13. október 1972. Það er gott, svo langt sem það nær. Sannkristnir lýðræðissinnar eiga eftir að sýna það i verki, að þeir unni mér þess að vera laus við himnadrauga þeirra. Það er ýmislegt, sem ég mun prófa þá með i þvi sambandi, eins og tii dæmis, að ég mun knýja á með það, að fá græfa jörð, þar sem ég yrði huslaður dauður, án allrar ihlutunar þeirra á himnum. Ég hef beðið rikisvaldið þess bréf- lega, ég skrifaði þingsetunum á sinum tima um þetta, en þeir ónzuðu mér ekki, frekar en fyrri daginn. En þetta málefni er brýnt, og með þvi sannast, hvort þeir virða nokkurs þessa bókun, Synda í 200. sinn íslendingarnir kunna að sigra í keppninni í ár Klp—Reykjavik — Við höfum ekki enn fengið tölur frá siðustu mánaðamótum, en sam- kvæmt tölum, sem við höfum frá mánuðinum þar á undan, virðist sem við ætlum að sigra i þessari keppni. Þetta sagði Torfi Tómasson, formaður Sundsam- bands íslands, er við höföum tal af honum i gær, til að fræðast um hvernig staðan væri í Morrænu sundkeppn- inni, sem staðið hefur yfir nú i sumar. Torfi sagði, að sundkeppninni lyki um næstu mánaðamót, og þá yrði a.m.k. eins mánaðar bið þar til Urslitin lægju fyrir. Samkvæmt tölum sem borizt hefðu frá sund stöðum hér á landi um mánaða- motin ágúst/september, væru islendingar búnir að synda 200 metrana yfir 700 þúsund sinnum, og með svipaðri aukningu og veriðhefur ættum við góða mögu- leika á að sigra. Torfi sagði einnig að mikill fjöldi fólks væri búinn að synda 200 metrana 50 sinnum eða oftar, en fyrir það fengi það gullmerki keppninnar. Annar hópur, að visu örlitið minni, er búinn að vinna til „Trimm-karlsins", en hann fá þeir, sem eru búnir að synda 100 sinnum eða oftar. Torfi sagði einnig, að nú færi senn að koma að þvi að einhverjir næðu þeim árangri að synda 200 metrana i 200.sinn, en þeir, sem hafa synt á hverjum degi frá þvi að keppnin hófst ná þvi takmarki i næstu viku, liklega á þriðjudag eða miðvikudag. Ekki sagðist hann vita hverjir yrðu fyrstir til þess, en á milli fastagesta sundlaug- anna væri hörð keppni um að synda 200 metrana sem oftast. sem Klemenz hagstofustjóri gerði I gær. Ég tel mér heldur ekki skylt að biða fjárhagstjón ofan á hneisu þá og smán, sem rikisvaldið hefur gert mér á undanförnum áratugum, og ég mun reyna að fá lögfræðing til þess að innheimta hjá rikis- valdinu hæfilega þóknun fyrir allan þann kostnað, sem ég hef orðið fyrir, þar sem ég hef orðið að reka öll þessi mál sjálfur, auk ýmissa annarra óþæginda. Það mun sem sagt sjást á næstu vikum, hvort rikisvaldið virðir i verki þessa bókun, sem nú hefur verið bókuð i þjóðskrána. Þvi er hér við að bæta, að i gær, laugardag, hafði Helgi ekki nærzt á fimmta sólarhring. L Komið í Kistuna „Það er nú svo, að hér getur engjnn fengið klefavist, nema honum fylgi miði", sagði Valdimar Guðmundsson, yfir- fangavörður i hegningar- húsinu við Skólavörðustig, um leið og hann sýndi okkur, hvers konar plögg hann var að lala um. ()g forráðamenn sakadómaracmbættisins leyfðu okkur ekki næturdvöl i Kistunni svokölluðu — þvi fengum við ckki framgengt þrátt fyrir mikla eftirgangs- muni. Það var eins og karlinn sagfti., þegar presturinn at- yrti hann fyrir að leyfa ferða- mönnum ekki hús sin og nefndi við hann heitan stað, scm við höfum ekki enn kannað: VX\f\ verður i allt horft. cg úthýsi samt. En sakadómarinn gerði annað, sem við höfðum raunar sætzt á eftir talsvert samningaþóf: Hann lét hringja til yfirfangavarðarins og biðja hann að sýna okkur Kistuna, og hér er Valdimar að opna þessa gömlu og illa ræmdu vistarveru. SJÁ FRÁSOGN OG MYNDIR Á 3. SÍÐU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.