Tíminn - 15.10.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 15.10.1972, Qupperneq 1
GOÐI ~fyrir góonn mat Z?A« rt«/U^fefa/t A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 »________________- valfJ Óg/W/ng skímarsáttmálcins s”gu"n hefur fengið embættisstimpil VS. Reykjavik 14. okt. Helgi Hóseasson, trésmiöur, hefur unniö mikilsveröan sigur i máli sinu. i gær, 13. október 1972, bauö hagstofustjóri Helga aö yfir- lýsing hans þess efnis, að hann sé leystur frá skírnarsáttmála sin- um, veröi færö inn i þjóðskrá. Við litum inn til Helga, þar sem hann ilvelur á Kleppsspitala, og báðum hann aö segja nokkur orö um þennan fyrsta raunverulega sigur sinn i málinu. Hclga fórust svo orö: — Yfirlýsing sú, sem nú hefur verið færð inn i þjóðskrána, varð- andi ógildingu mina á skirnar- sáttmála minum, er svohljóð- andi.: „Ég Helgi Hóseasson, fór i dómkirkjuna i Reykjavik 16. október 1966 og lýsti þvi þar yfir meðan á messu stóð, að ég væri leystur frá skirnarsáttmálanum og frá staðfestingu hans i fermingunni. £g tel, að með þessu hafi aðstða min orðið hin sama og þeirra, sem eru óskirðir og ófermdir.” Ég var búinn að leita eftir þessu mjóg mörg ár, að fá rikisvalaið til þess að viðurkenna rétt .minn til sjálfsákvörðunar i trúmálum og er orðinn langþreyttur á þvi að ganga þar á milli Herodess og Pilatuss. begar svo Klemenz Tryggvason hagstofustjóri kom hingað á Kleppspitala i gær þá vildi hann, áð ég óskaði ennþá einu sinni eftir þvi, að fá skráða viðurkenningu fyrir ógildingu skirnarsáttmálans i þjóðskrána. bvi neitaði ég og sagði, að nú tal- aði ég ekki við rikisvaldið eitt aukatekið orð. Nú skyldu lög frumskógarins ráða algerlega. bá var hann svo vinsamlegur, eins og hann á kyn til, að hann bauð mér að skrá þessa viður- kenningu, sem ég las áðan. Ég hef nú ljósprentun, bæði af boði Klemenzar og eins af fæðingar- skýrlu minni i þjóðskránni. En nú er einnig komin á réttan stað i fæðingarskýrslunni, sú málsgrein, sem ég las áðan um viðurkenningu hagstofunnar á eyðileggingu minna á skirnar- sáttmálanum. bessi yfirlýsing er undirrituð og dagsett af hagstofu- stjóra 13. október 1972. bað er gott, svo langt sem það nær. Sannkristnir lýðræðissinnar eiga eftir að sýna það i verki, að þeir unni mér þess að vera laus við himnadrauga þeirra. bað er ýmislegt, sem ég mun prófa þá með i þvi sambandi, eins og til dæmis.aðég mun knýja á með það, að fá græfa jörð, þar sem ég yrði huslaður dauður, án allrar ihlutunar þeirra á himnum. Ég hef beðið rikisvaldið þess bréf- lega, ég skrifaði þingsetunum á sinum tima um þetta, en þeir önzuðu mér ekki, frekar en fyrri daginn. En þetta málefni er brýnt, og með þvi sannast, hvort þeir virða nokkurs þessa bókun, u V' X B. \/ IT œ ddlr ádð 19/K . . (ciunlg ontlvana íicildír)! .'&séár.... . Pi'óluwtMdtutni ./J£- Nr. i klrkjnbókinni ' FaíðiRgardagur t>g minuöur Fæðingarslaöur') ■jtÉdL. Ufsudí eöa andvana’) ....,í .-/Tií: •■ " SkllgctiO eða ðskiigctið Ef barulð er tvi- eöa þrlburi akal gcta j»c*s og visa til núroers hias cöa hlnna, scm fæddust i xama skifti Nafn barnslns*). Skírnardagur „ ..?.e % n PMur. itMur. Nafn fuitldrauna. /œ./f, ..' y • V’ ■ , ■ rMU/' ‘ / •// •••.••;. ■■'• ' .:>■':'■■ . Aldur. " / "2g, Htílgl Hóseaseon, iér í ddrakirkjuna £ Heykjavik lö.oktáber 1966 og lýsti þv£ þar y?ir taeð<j.n á toeaau nt<5ð, aó vréri leyetur fré skírn- i arsáttmáianun c.«r frá staðfe.ítingu hens £ ferning- : | urtni. Eg- tal, að raoð þescra hafi aðstaða rafn orð- i-;'i ið hin. oana og: aðotaða peirra, sec orú ðskírðir og ; íferadir.” Bags.s 13 .ckrðber 1972. i //tri yCA. jnJ fr-CjA. ///rtec-j yéC’ ‘ésilt e// <1 á/Cc/J-rf ÍA-iíó 'ff&j /P/tefAA* /te otri. JÁ.X-Yyi/Xíj/t/íe-y Yfirlýsing Helga, sem skráð hefur verið á fæöingar-og skirnar- skýrsluna, ásamt yfirlýsingu hagstofustjóra Synda í 200. sinn íslendingarnir kunna að sigra í keppninni í ár Klp—Reykjavik — Við höfum ekki enn íengið tölur frá siðustu mánaðamótum, en sam- kvæmt töluin, sem við liöfum frá mánuðinum þar á undan, virðist sem við ætlum að sigra i þessari keppni. Þetta sagöi Torfi Tómasson, formaður Sundsam- bands íslands, er við höfðum tal af honum i gær, til að fræðast um hvernig staðan væri i Norrænu sundkeppn- inni, sem staðið hefur yfir nú i sumar. Torfi sagði, að sundkeppninni lyki um næstu mánaðamót, og þá yrði a.m.k. eins mánaðar bið þar til úrslitin lægju fyrir. Samkvæmt tölum sem borizt hefðu frá sund stöðum hér á landi um mánaða- motin ágúst/september, væru tslendingar búnir að synda 200 metrana yfir 700 þúsund sinnum, og með svipaðri aukningu og veriðhefur ættum við góða mögu- leika á að sigra. Torfi sagði einnig að mikill fjöldi fólks væri búinn að synda 200 metrana 50 sinnum eða oftar, en fyrir það fengi það gullmerki keppninnar. Annar hópur, að visu örlitið minni, er búinn að vinna til „Trimm-karlsins”, en hann fá þeir, sem eru búnir að synda 100 sinnum eða oftar. Torfi sagði einnig, að nú færi senn að koma að þvi að einhverjir næðu þeim árangri að synda 200 metrana i 200.sinn, en þeir, sem hafa synt á hverjum degi frá þvi að keppnin hófst ná því takmarki i næstu viku, liklega á þriðjudag eða miðvikudag. Ekki sagðist hann vita hverjir yrðu fyrstir til þess, en á milli fastagesta sundlaug- anna væri hörð keppni um að synda 200 metrana sem oftast. sem Klemenz hagstofustjóri gerði i gær. Ég tel mér heldur ekki skylt að biða fjárhagstjón ofan á hneisu þá og smán, sem rikisvaldið hefur gert mér á undanförnum áratugum, og ég mun reyna að fá lögfræðing til þess að innheimta hjá rikis- valdinu hæfilega þóknun fyrir allan þann kostnað, sem ég hef orðið fyrir, þar sem ég hef orðið að reka öll þessi mál sjálfur, auk ýmissa annarra óþæginda. bað mun sem sagt sjást á næstu vikum, hvort rikisvaldið virðir i verki þessa bókun, sem nú hefur verið bókuð i þjóðskrána. bvi er hér við að bæta, að i gær, laugardag, haföi Helgi ekki nærzt á fimmta sólarhring. yrti hann fyrir að leyfa feröa- mönnum ekki liús sin og ncfndi viö hann heitan stað, scm viö hiifum ekki enn kannaö: Ekki verður i allt liorft, ég úthýsi samt. „baö er nú svo, aö hér getur cnginn fengiö klefavist, nema honum fylgi miði”, sagöi Valdimar Guömundsson, yfir- fangaviiröur í hegningar- húsinu viö Skólavöröustig, um lciö og hann sýndi okkur, hvers konar plögg hann var aö lala um. Og forráöamenn sakadómaraembættisins lcyföu okkur ckki næturdvöl i Kistunni svokölluöu — þvi fengum viö ekki framgengt þrátl fyrir inikla eftirgangs- muni. bað var cins og karlinn sagöi., þegar presturinn at- En sakadómarinn gerði annað, sem viö höfðum raunar sætzt á eftir talsvert samningaþóf: Hann lét hringja til yfirfangavarðarins og biöja hann aö sýna okkur Kistuna, og hér cr Valdimar aö opna þessa gömlu og illa ræmdu vistarvcru. SJA FRASOGN OG MYNDIR Á 3. SÍÐU

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.