Tíminn - 15.10.1972, Side 3

Tíminn - 15.10.1972, Side 3
TÍMINN Við báðum um gistingu í Kistunni en sakadómarinn úthýsti okkur! — \(>i-nei,noi-nei, þaft getur ekki gengift — það væri alveg for- (læmalaust. sagfli llalldór Þor- björnsson. sem gegnir störfum vfirsakadómara i fjarveru l»órftar Hjörnssonar. þegar við fórum framáaöfá næturgistingu viö venjulegan aöbúnaö fanga i cinangrunarklefanum i gamla liegningarbúsinu vift Skólavörftu- slig, svo af> vift gætum lvst þvi af eigin raun, bvernig nóttin líftur á slikuin staft. Sá blaðamaður. sem leggur árar i bát. þótt eitthvað blási á móti. er enginn blaðamaður. og eftir nokkurt skraf var ákvörðun frestað um nokkra klukkutima. Að þeim l'resti liðnum. var útkljáð. að sakadómaraembættið gæti með engu móti leyft gistinguna. Kinna helzt væri Dyrnar opnar, ofninn og ljósaperan á veggnum. Steinbekkurinn og dýnan i Kistunni Valdimar Cuðmundsson mælir breidd klefans. hugsanlegt að senda umsókn i dómsmálaráðuneytið. Aftur á móti var okkur veitt leyfi til þess að skoða einangrunarklefann og mynda hann hátt og lágt. SVIPAZT UM INNAN DYRA Ilegningarhúsið er nú 9« ára gamalt. og margt er þar ærið lornfálegt. Einangrunarklefinn er steinklefi. ekki al'ar þröngur. breidd talsverðum mun meiri en svo. að stórir menn nái veggja á milli með útteygða arma, en a 11- miklu lengri en nemur breiddinni. Ilátt er til lofts, og er gluggi á þaki og fyrir neðan hann stór- gert net úr járnteinum. Hann var opinn til hálfs. og getur sýnilega hreytzt þar inn i sunnarrigningu. Kn opinn verður hann að vera, svo að lofti inn. Á veggnum. sem snýr að fangelsisganginum, er ljósapera bak við þykkt ger. og þar i vegg- inn er einnig íelldur ofn. Kn bæði slökkvarinn og kraninn. sem stjórnar vatnsrennsli á ofninn, er frammi á ganginum, svo að sá, sem i klefanum er, getur engu ráðið um birtuna eða ylinn. Á hurðinni er litið gægjugat. KISTAN FJARLÆGÐ FYRIR FIMMTÁN ÁRUM Við annan langvegginn er mjög lágur steinbekkur, og á þessum bekk var dýna og tvö teppi grá. Alls ekkert annað var i klefanum, Hér var áður fangakista, sagði Valdimar Guðmundsson yfirlangavörður, Ijúfmenni að allra dómi, er við liöfum átt tal við. Á sinni tið mun hafa verið á henni lok, en það var horfið, þegar ég kom hingað. Kistuna lét ég fjarlægja og gera i staðinn þennan steinbekk. Dað var fyrir iimmtán árum. Kn klefinn dregur ennþá nafn af þessari horfnu ..þrælakistu”. Annars er það um kistuna að segja. að hún mun hafa verið notuð til þe'ss að láta i hana drukkna og viðfangsilla menn, sem teknir voru i bænum fyrir daga bifreiðanna. Heir óku þeim siðan hingað i tuklhúsið á hand- vagni. gömlu lögreglumennirnir. EKKERT REYNT AÐ FEGRA NEITT Kkki varð séð. að neitt hefði Kramhald á bls. 19 Þakglugginn — þar getur rignt inn, ef hann er mikið opinn. — (Timamynd Gunnar) Hlóðblellir á rósóttri dýnunni á steinbekknum. >að er skemmtilegt að búa til Readicut teppi. Þó lítill tími sé aflögu, jafnvel þó þér hafið aldrei búið til teppi áður, verðið þér undrandi hve fljótleg teppa- gerðin er, og hvað hún vekur mikla aðdáun. Allir hafa ánægju af Readicut teppagerð. Hjón gera teppi saman, einstaklingar sem föndur eða fyrir framtíðarheimilið, eftirlaunafólk sér til afþreyingar, jafnvel unglingar. Readicut pakk- inn veitir öllum gagn og gaman. Það er mjög auðvelt að velja eftir hinni ókeypis Readicut bók. Hvert teppi er fullkomlega sýnt í litum, og litavísirinn sýnir 52 litbrigði Readicut uUarinnar — sjö þeirra eru nú sýnd í fyrsta skipti — tU hæfis litum heimUis- ins. Pakkamir em í margvíslegum stærðum og fimm gerðum. Verð allra mynstra fara eftir stærðum pakkanna. (Einlit teppi eru ódýmst). Við staðgreiðslu eða lítUs háttar innborgun getið þér hafið þetta spennandi tómstundagaman. Ef yður lízt ekki á pakkann, endurgreiðum við peninga yðar samkvæmt ábyrgð- arskUmálum Readicut. Sendið eftir Readicut teppa- bókinni nú þegar. Þér emð ekki skuldbundin að kaupa neitt.. Gerið þetta teppi ÓKEYPIS! NY ULL Recadicut ATHUGIÐ — Readicut teppi fást ekki í verzlunum, — aðeins beint frá okkur. Fyllið strax út miðann og sendið í dag tU: Reynið Readicut aðferðina með sýnipakkanum sem fylgir | ókeypis öllum Readicut pökkum.j 1 sýnipakkanum er efni í teppi, i 35x50 cm, sem þér megið eiga, þó að þér ákveðið að skila Readicut pakkanum aftur. I Readicut Dept I) 1 | | Postbox 1470 Köbenhavn F.Danmark,| Nafn. Heimilisfang. ókeypis: 24 siðna litprentuð bók sem sýnir yður hvernig hœgt er að gera fallegt teppi i tómstundum Sendið strax eftir ókeypis eintaki af Readicut teppabókinni. I bókinni em 52 skýringamyndir í litum af teppum, sem þér getið búið til. Þeirra á meðal em nýtízkuleg Skandinavisk mynstur hönnuð fyrir Readicut af fæmstu, yngri hönnuðum Svíþjóðar. Þér fáið einnig leiðarvísi um liti, sem sýnir 52 falleg litbrigði Readicut ullarinnar, svo að þér getið valið liti með hliðsjón af litum heimilis yðar. Allt yður að kostnaðarlausu. Skrifið strax. Upplagið er takmarkað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.