Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. október 1972 TÍMINN n nözw „Skyr i dalli?" Þá eru þeir búnir aö senda Ilelga llóseasson i geðrann- sókn og samkvæmt yfir- völdunum er mál hans „i rannsókn." en það er einmitt uppáhalds orðalagið, þegar yfirvöldin vita ekki, hvernig á tilteknu máli skuli haldið og þau vilja ekki svara eðlilegum spurningum fréttamanna. Karátta Helga Hóseassonar viö kirkjuna og hin veraldlegu yfirvöld i landinu á samúö mina óskerta. Mér finnst etn- hvcrn veginii, að það minnsta, sem hægt er að gera fyrir góðan og gegnan pjóðfélags- þegn, þegn, sem horgað hefur skatta sina og skyldur áratugum saman-með öðrum orðum biiinn að gjalda keisaranum það sem keistarans er og væntanlega (iuði það sem (iuðs er — sé að afskira manninn. þegar hann á enga ósk heitari. Kg hef ekki kynnt mér rök kirkjunnar eða yfirvaldanna fyrir þvi að verða ekki við þessari beiðni Helga Hóseas- sonar, en ég á afar crfitt með að skilja gildi þess fyrir Hina islcnzku þjóðkirkju og yfir völdin, að vilja endilega telja inann, sem á enga ósk heitarien að láta afskirast, til meðlima siima með illu eða • góðu. Krfitt er að sjá, hvernig slikur maður getur orðið kirkju eða riki til mikils gagns cða (íuði til dýrðar. Það eru sjálfsagt margir, sciií hlæja að þessari ósk llelga llóseassonar og álita hana ..geðveiki" af einhverju tagi. Kn þcir, sem hlæja að honum gleyma þvi, að hcr er einstaklingur að berjast fyrir þvi. sem hann álitur — að rcttu cða röngu — eðlilegan ..rélt" sinn, og hann hefur um árabil rcynt allar cðlilegar og 'kcrfisbundriar leiðir til þess að fá lciðrcttingu sinna mála. (ialliiin er hins vegar sá, að ..kcrfið" gerir ekki ráð fyrir þessu — og þess vegna er ckkcrt hægt að gera — að þvi er virðist. fcg cr að visu ckki ykja sterkur á svcllinu i guð- iræðinni, cn ég hélt að kirkjan hcfði m.a. þrjú sakramcnti og af þessum þrcmur undir- gangast þegnarnir tvö ýmist sem óvitar cða ófullveðja unglingar — þ.e.a.s. skirnina og ferminguna. Þriðja sakra- mcntið — hjónabandið — , þar i eftirtaldar árg.1965 árg.1965 árg. 1965 árg. 196:! Til sölu Óskað er eftir tilboðum bifreiðar og tæki.: I stk. Volkswagen i:<00 1 stk. Anglia, sendiferðabifreið 1 stk. Taunus, pick-up 1 stk. Trader.sendibíll I stk. Caterpillar jarðýta D7 I stk. Bay City ámokstrarskófla 1 stk. Bay City beltakrani 2 stk. Holman loftpressur 1 stk. ABG vibrosleði 1 stk. Essiingen, gaffallyftari I stk. JCB ;!, gröfuarmur 5 stk. Blokkþvingur Ofantalið verðurtil sýnis á geymslusvæði Vélamiðstöðvar Reykjavikurborgar, við Þórðarhöfða, mánudaginn 16. okt., 1972, og liggja þar frammi tilboðseyðublöð. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri þriðjudaginn 17. okt., n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn22. október að Bárugötu 11, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á félagslögum 2. Önnur mál Stjórnin. sem fullorðnir aðilar heita þvi undir votta, að láta ckkcrt skilja sig að — enda sc ckki ha-gt að rjúfa það, sem Guð hefur sanian gcfið — er hægt að ógilda að tiltcknum forms- atriðum fullnægðum. Hin tvö mun ekki vcra hægt að ógilda! Það má sjálfsagt dcila um þcssa seinustu tiitckt Helga llóseassonar og raunar aðrar tilraunir til þess að vekja athygli á máli siuu. l»að langár cngan að fá lim eða skyr i fötin sin — sizt af öllu svört sþariföt — og ég skil vcl viðbrögð lögreglunnar. sem ýmsum þóttu i harkalegra lagi. I.ögreglan vissi nefnilcga upp á sig skömmina, og hún orsakaði fumið og fálmið og þjösnaskapinn, sem á þeim var. Það er vissulega vanda- mál fyrir lögreglumann að vcra önnum kafinn að ,,gefa honor" og mega hvorki lita til hægri né vinstri á mcðan — þcgar dularfullur maður i ryk-r frakka með dall i hendi kemur skyndilcga á vcttvang og fer að sletta á helztu höfðingja landsins. Væntanlega er heiðursverði lögrcglunnar, og öðru umstangi hennar kringum opiubcrar scrimóniur cins og þingsetuinguna. ætlað að gefa þcssum athöfnum virðulegri svip cn clla. en þá ekki siður að gæta þcss, að þátttakendur i þessum serimónium verði ei fyrir hnjaski af neinu tagi l.ögreglunnar er að vernda lif og limi þeirra — og þessari sjálfsögðu skyldu brugðust lögregluiiieniiirnir þarna fyrir framan alþingishúsið. Það cr engin afsökun fyrir lögregluna að vera að gefa ..honor" og lita hvorki til hægri né vinstri við athafnir af þessu tagi. „Honor" verður vitanlega að gefa, en þá verða aðrir lögreglumenn að vera á vcttvangi og hafa augun hjá scr og lita eftir hlutunum. Að sönnu órar engan fyrir tilræði við forsetann, eða aðra lciðtoga okkar likt og tiðkast i útlöndum — og þó! Reynslan fyrir frman alþingishúsið sýndi Ijósleg a,að lögreglan er algjörlega óviðbúin slikum atburðum —og þó hefði maður haldið, að menn væru farnir að ranka við sér eftir atburðina við Árnagarð og Bessastaði i sumar. Það cr ekki óliklegt, að til scu hér á landi aðilar, sem rciðubúnir eru til yndis úrræða og óhæfuverka og það cr cngan veginn vist að þeir séu cins hógværir og Helgi Ilóseasson, sem lét sér nægja skyr i dalli! Páll lleiðar Jónsson. brrast fj rir kl. i á ftisludötíu Aufíl.slofa Vantar yður félaga í fyrirtækið ? Því fyrr, sem varan kemst á áfangastaö - því víöar, sem þú getur ferðazt, þeim mun meiri verða viðskiptin. Opel DelVan getur hjálpað þér til þess. Opnið afturhurðina: stórt, aögengilegt, vel lagað vörurými, sem ber rúmlega hálft tonn. Annars er DelVan eins og hver annar Rekord; lipur, þægilegur, snöggur og lætur mjög vel að stjórn. Hliðarnar henta vel fyrir auglýsingar. Allt þetta fyrir lítið verð, lágan reksturkostnað og litla benzíneyðslu. Opel DelWnn H Lipur í notkun og iéttur á fóörum. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ÖAIViaANU lt)LtN/.rvHA ÖAIWlVIINIMUrCLHUM ^^^^ ^ Véladeild M ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.