Tíminn - 15.10.1972, Qupperneq 5

Tíminn - 15.10.1972, Qupperneq 5
Suimudagur 15. október 1972 TÍMINN 5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 mmwmm^mmm ARMULA 7 - SIMI 84450 Auglýs endur Augivsingar. sem eiga aft koma f blaAinu a sunnudöguiþ þurfa aft berast fyrir kl. I á fösludögum. Xugl.slofa Timans er I Hankaslræli 7. Slmar: 19323 - 18300. Til sölu Óskað er eftir tilboðum i eftirtaldar bifreiðar og tæki.: I stk. Volkswagen 1H00 árg. 1965 1 stk. Anglia, sendiferðabifreiA árg. 1965 I stk. Taiiiius, pick-up árg. 1965 1 stk. Trader, sendibill árg. 1965 I stk. Caterpillar jarðýta D7 1 stk. Bay City ámokstrarskófla 1 stk. Bay City beltakrani 2 stk. Holman loftpressur 1 stk. ABG vibrosleði 1 stk. Esslingen, gaffallyftari 1 stk. JCB 5, gröfuarmur 5 stk. Blokkþvingur Ofantalið verður til sýnis á geymslusvæði Vélamiðstöðvar Reykjavikurborgar, við bórðarhöfða, mánudaginn 16. okt., 1972, og liggja þar frammi tilboðseyðublöð. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri þriðjudaginn 17. okt., n.k. kl. 14.00 e.h. upp á sig skömmina, og hún orsakaði fuinið og fáimið og þjösnaskapinu, sem á þeim var. bað er vissulega vanda- mál fvrir lögreglumann að vera öniuim kafinn að „gefa lionor" og mega hvorki lita tjl liægri né vinstri á meðan — þegar dularfullur maður i ryk-* l'rakka með dall i liendi kemur skyndilega á vettvang og fer að sletta á helztu höfðingja landsins. Væntanlega er heiðursverði lögreglunnar, og öðru uinstangi liennar kringum opinberar serimóniur eins og þiiigsetninguna, ætlað að gefa þessum athöfnum virðulegri svip en ella. en þá ekki siður að gæta þess, að þátttakendur i þessuin serimónium verði ei fyrir hnjaski af neinu tagi l.ögreglunnar er að vernda lif og limi þeirra — og þessari sjálfsögðu skyldu brugðust lögreglumennirnir þarna fyrir l'raman alþingisluisið. bað er engin afsökun fyrir lögrcgluna að vera að gefa ..honor” og lita hvorki til liægri né vinstri við athafnir af þessu tagi. „Honor” verður vitanlega að gefa, cn þá verða aðrir lögreglumenn að vera á vettvangi og hafa augun hjá sér og lita eftir hlutunum. Að sönnu órar engan fyrir tilræði við forsetann, eða aðra leiðtoga okkar likt og tiðkast i útlöndum — og þó! Reynslan fyrir frman alþingishúsið sýndi Ijósleg a,að lögreglan er algjörlega óviðbúin slikum atburðum —og þó hefði maður lialdið, að menn væru farnir að ranka við sér eftir atburðina við Arnagarð og Bcssaslaði i sumar. bað cr ekki óliklegt, að til séu hér á landi aðilar, sem reiðubúnir eru til yndis úrræða og óhæfuverka og það er engan veginn vist að þeir séu eins hógværir og Ilclgi Hóseasson, sem lét sér nægja skyr i dalli! Páli Heiðar Jónsson. Vantar yður félaga í fyrirtækið? A fJÖRUH „Skyr i dalli?" bá eru þeir búnir að senda Helga Hóseasson i geðrann- sókn og samkvæmt yfir- völdunuin er mál hans „i rannsókn,” en það er einmitt uppáhalds orðalagið, þegar yfirvöldin vita ekki. hvernig á tilteknu máli skuli haldið og þau vilja ekki svara eðlilegum spuruingum fréttamanna. Barátta Ilelga Hóseassonar við kirkjuna og hin vcraldlegu yfirvöld i landinu á samúð mina óskerta. Mér finnst ein- hvern veginn, að það minnsta, sem hægt er að gera fyrir góðan og gegnan þjóðfélags- þegn, þegn, sem borgað liefur skatta sina og skyldur áratugum saman-með öðrum orðum búinn að gjalda keisaranum það sem keistarans er og væntanlega Guði það sein Guðs er — sé að afskira manninn. þegar hann á enga ósk heitari. Kg hef ekki kynnt mér rök kirkjunnar eða yfirvaldanna fyrir þvi að verða ekki viö þessari beiðni Helga Hóseas- sonar. en ég á afar erfitt með að skilja gildi þcss fyrir Ilina islcnzku þjóðkirkju og yfir völdin. að vilja endilega telja mann. sem á enga ósk heitarien að láta afskirast, til meðlima sinna með illu eða góðu. Erfitt er að sjá, hvernig slikur maður getur orðið kirkju eða riki til mikils gagns eða Guði til dýrðar. bað eru sjálfsagt margir, sciií hlæja að þessari ósk Ilelga Hóseassonar og álita hana „geðveiki” af einhverju tagi. En þeir. sem hlæja að honuin gleyma þvi, að hér er einstaklingur að berjast fyrir þvi. sem hann álitur — að réttu eða röngu — eðlilegan „rétt” sinn. og hann hefur um árabil reynt allar eðlilcgar og kerfisbundnar leiðir til þess að fá leiðréttingu sinna mála. Gallinn er hins vegar sá, að „kerfið” gerir ekki ráð fyrir þessu — og þess vegna er ekkert liægt að gera — að þvi er virðist. Kg er að visu ekki ýkja sterkur á svellinu i guð- fræðinni, en ég hélt að kirkjan hefði in.a. þrjú sakramcnti og af þcssum þremur undir- gangast þegnarnir tvö ýniist sein óvitar eða ófullveðja unglingar — þ.e.a.s. skirnina og ferminguna. briðja sakra- mentið — hjónabandið — , þar sem fullorðnir aðilar lieita þvi undir votta. að láta ekkert skilja sig að — enda sé ekki ha'gt að rjúfa það. sem Guð hefur saman gefið — er hægt að ógilda að tilfeknum forms- atriöum fullnægðum. Hin tvö mun ekki vera hægt að ógilda! bað má sjálfsagt deila um þessa seinustu tiltekt llelga Hóseassonar og raunar aðrar tilraunir til þess að vekja athygli á máli sinu. bað langar engan að fá lim eða sk.vr i fötin sin — sizt af öllu svört spariföt — og ég skil vel viðbrögð lögreglunnar. sem ýinsum þóttu i harkalegra lagi. Lögreglan vissi nefnilega @ Véladeild ÁDK/nil A 'i DCVIf IA\/lV C í 1 'IQQ/in ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 Því fyrr, sem varan kemst á áfangastaö - því víöar, sem þú getur ferðazt, þeim mun meiri veröa viöskiptin. Opel DelVan getur hjálpaö þér til þess. Opniö afturhuröina: stórt, aögengilegt, vel lagað vörurými, sem ber rúmlega hálft tonn. Annars er DelVan eins og hver annar Rekord; lipur, þægilegur, snoggur og lætur mjög vel aö stjórn. Hliðgrnar henta vel fyrir auglýsingar. Allt þetta fyrir lítiö verö, lágan reksturkostnaö og litla benzíneyöslu. Opel Del Van ■I Lipur í notkun og léttur á fóörum. Aðalfundur Vclstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 22. október að Bárugötu 11, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á féiagslögum 2. Önnur mál Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.