Tíminn - 15.10.1972, Side 7

Tíminn - 15.10.1972, Side 7
Suiinudagur 15. október 1972 TÍMINN 7 Leiðinlegt * luxuslif Gail litla Slowson leiddist ógurlega um borð i snekkjunni ,,Maid of Trinidad”, sem for- eldrar hennar, sem eru auðkýf ingar, höfðu á leigu i Englandi og voru að íerðast á um Ekki ung til eilifðar Sé einhver með sjötiu mill- jónir króna i vasanum, sem hann veit ekki hvað á að gera við, getur sá hinn sami keypt sér sumariverustað Briggitu Bardot ,,La Madraque” i St. Tropez innifalið i verðinu eru húsgögn, teppi og allti sem innanhúss er, nema Bardot. Leikkonunni liggur mikið á að komast sem fyrst á brottt frá þessum stað. Ber hún þvi fyrir sig, að ferðamannastraumurinn þarna sé orðinn óþolandi, en haft er fyrir satt, að ástæðan sé að Giinter Sachs, fyrrverandi maður hennar, sé að byggja sér hús i nágrenninu. Bardot mun að visu standa nákvæmlega á sama um Sachs, en öðru máli gegnir um núverandi konu hans, hina sænsku fegurðardis Mirju. Óttast leikkonan, og lik- lega ekki að ástæðulausu. að hún komi til með að skyggja á hana. Það ágerist sifellt, að blöðin tala um Bardot sem ,,full- orðna” en hún nálgast nú óð- fluga miðjan aldur. Andlit hennar og likami er ekki það sama sem áður var. Mirja er niu árum yngri en Bardot og verður að öllum iikindum talin fegursta konan i St. Tropez og það þolir BB alls ekki. Bardot er á myndinni til vinstri, en Mirja til hægri. Lauslæti Soraya, fyrrverandi keisara- ynja af íran, þykir ekki hafa verið vönd að virðingu sinni i sambandi við karlamál undan- farið. Hún hefur kastað öllum titlum og segist geta hegðað sér eins og henni sýnist. llpp á siðkastið hefur keisara- ynjan, fyrrverandi,veriö mikið með náunga, Anlonio Arribas að nafni. t>ykir hann fremur skuggalegur og hafa vafasama fortið. Hann er sérvizkulegur i klæðaburði og flestum leiður. En viss tegund af kvenfólki laðast að honum, en Arribas er Spánverji. Hann hefur verið fylgdarsveinn margra þekktra og rikra kvenna meðal þeirra er Linda Christian, ekkja Tyróne Powers. Vinir Sorayui hafa varað hana við Spániólanum og sagt að samband þeirra hljóti að enda meö skelfingu. Thames. Til að stytta sér slundir skrifaði hún á miða ..lljálp. Stúlka er höfð i haldi um borð i skemmtisnekkju”. Bréfinu tróð hún i flösku, setti tappa i stútinn og henti i ána. Tveim klukkustundum siðar lékk fiskimaður flöskuna i net sitt. Hann lét lögregluna sam- stundis vita af bréfinu og við- tæk leit hófst. Lögreglubátar sigldu upp og niður með ánni og l'arið var um borð i nokkur skip og þau rannsökuð hátt og lágt. Eftir sex klukkustunda leit var „Maid of Trinidad” rannsökuð og allt komst upp. Blöð og sjónvarp voru komin i spilið og l'engu fréttamennirnir nasasjón af gabbinu og ekki varð það til að bliðka lög- regluna. —Ég skrifaði þetta bara i gamni minu, sagði Gail. Mér leiddist svo að hanga um borð i þessari snekkju. Margeflt lög- reglulið var komið um borð i snekkjuna og voru verðir laganna ekkert hrifnir af gabb- inu og langaði auðsjáanlega mest til að rassskella stelpuna, sem kom öllu uppistandinu af stað, en hún brosti sinu bliðasta og sagði, að nú væri orðið miklu meira gaman að vera um borð i ,,Maid of Trinidad.” Tvær frúr sátu yfir siðdegis- kaffinu og ræddu um eiginmenn sina. — Hegar maðurinn minn er i góðu skapi, kallar hann mig alltaf „draumastelpuna” sina. — Það er hlægilegt. Þú, sem ert komin á sjötugsaldur. — Já, en það eru lika 40 ár, siðan hann hefur verið i góðu skapi. — Hvenær ætlarðu eiginlega að muna, að það er komin hægri um- ferð? I smabæ einum birtist svo- hljóðandi tilkynning i blaðinu: Nýja ráðhúsið verður byggt úr viðum þess gamla. Gamla byggingin verður notuð, þar til su nýja er tilbúin. — Fyrirgefið læknir, en haldið þér, að það verði nokkurt ör? — Þér verðið að afsaka heimsku mina, prófessor, en ég hef ekki hugmynd, um hvernig atómsprengja er búin til. DENNI ____ Já, og liann er lika með minni DÆAAALAUSI •'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.