Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 15. október 1972 llll er sunnudagurinn 15. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstóðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ö% helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Al'greiðsluliini lyfjabúða i Itcykjavik. A laugardögum verða tvær lyi'jabúðir opnar frá 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyíjabúð Breiðholls opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum l'ra mánudegi til fösludags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöiri og helgarvörzlu i Iteykjavik vikuna 11 . okt. til 2(1 . okt. amiast. Laugavegs- apótek <>g Hollsapolok. Sú lyljahiið, sem l'yrr er nel'nd aniiast ein vörzluiia á sunnu- (lögiiin, liclgiriöguui oj'. alm. IVidiigiini. eiiinig iiæturyörzlu rrsí kl. 22 að kvöldi lil kl. » að iiiorgiii virka daga, en lil kl 10 á siiiiiiiidögiini lielgidöguin og alm. fridöguiii. Næturvar/.lan i Stórholli liefur verið lögð uiður. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fyrsti í'undur vetrarins verð- ur haldinn i Félagsheimilinu íimmtudaginn 19. október kl. 8,30. Rætt um vetrarstarfið. Kinsöngur Guðrún Guð- mundsdóttir, óskað eftir nýj- um lélögum. Kaffi. Stjórnin. Kvenlelag Kópavogs, heldur fyrsta spilakvöld vetrarins, sunnudaginn 15. okt. i Félags- heimilinu neðri sal kl. 8.30 eftir hádegi. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Spilanefndin. .ludo,æfingatimar i Skipholti 21, inng. frá Nóalúni. Mánu- daga, þriðjudag, fimmtudaga kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl. 2.30 e.h. Kvennatimar mið- vikudag kl. 6-7 s.d., laugar- daga kl. 1.30 til 2.15 e.h. Drengjatimar á þriðjud. kl. 6 s.d. Uppl. i sima 16288 á oíanskr. tima. Judoíélag Reykjavikur. Kventélag Asprestakalls, heldur Flóamarkað sunnu- daginn 22. okt. Konur i sókn- inni eru vinsamlega beðnar að gel'a muni, verður þeim veitt móttaka i Asheimilinu Hóls- vegi 17, þriðjudaga milli kl. 10- 12 og fimmtudaga kl. 2-4. Sótt heim el' óskað er. Uppl. hjá Stefaniu simi 33256. Kristinu simi 32503. Söfn og sýningar l.islasafn Kinar .lónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fast i Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olalsdóltur, Gretlisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, cg Biskupsstofu, Klapparslíg 27. Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða nú þegar eða siðar 2 hjúkrunarkonur og Ijósmóður Sjúkrahússtjórnin Frá Sjúkrasamlagi lleykjavikur. Þór Halldórsson læknir hefur sagt upp störfum sem heimilislækn- irfrá 1. nóvember 1972 að telja. Samlags- menn, sem hafa hann sem heimilislækni vinsamlegast snúi sér til afgreiðslu sam- lagsins með samlagsskirteini sin og velji sér annan lækni. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Vesturspilar sex tigla á eftir- farandi spil. Norður tekur fyrst á SP-ás og spilar siðan Sp-K. Hvernig á Vestur að haga úr- spilinu? Vestur Austur *7 * 9654 y AG6 V K75 + ÁKD87 4 G109 j, K865 Jf, ÁDG Vestur á að trompa Sp-K með háspili i T — spila T-7 og trompa aí'tur spaða með hátfgli, siðan T- 8 og 3ji spaðinn trompaður. Þá er blindum spilað inn á L og sið- asta trompið tekið og Vestur kastar hjarta. Ef trompin liggja 3-2 hjá mótherjunum heppnast þessi spilamennska (öfugur blindur) og gefur miklu betri möguleika en að svina hjarta- gosa. A skákmóti i Breslau 1912 haiði Carl Carls hvitt og átti leikinn gegn Tarracsh. wm wm mm '///////. ¦////////. ¦////////. ¦////////. 29. Bxg5! — DxR 30. BxH+ — DxB 31. He6 — DxH 32. fxe6 — Hg8 33. DxH+ — KxD 34. e7 og svartur gafst upp. Fermingar Ferming i Safnaöarhcimili Langholtskirkju 15. okt. Sr. Arelius Níelsson. Málfriður Valgerður Magnúsdóttir, Ferjubakka 8 Gunnar örn Gunnarsson.Langholtsveg 166 Ingvar Stefánsson.Langholtsveg 171 Hafsteinn Jóhannsson.Efstasundí 6 Þorvaldur Magnússon, Æsufelli 6 Breiðholti Fermingarbörn I Langholtskirkju sunnudaginn 15. okt kl. 13:30: Agústa Gunnarsdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi Asta Margrét Jóhannsdóttir, Unufelli 33 Björg Jóhannsdóttir, Unufelli 33 Eydis Sveinbjörg Astráðsdóttir, Ljósheimum 12 Hallfriður Karlsdótir, Fögrubrekku 14 Hlif Halldórsdóttir, Leirubakka 24 Jónina Margrét Jónsdóttir, Skeiöarvogi 1 Katrin Kristjánsdóttir, Alfheimum 40 Sigriður Erla Gunnarsdóttir, Alfheimum 40 Sigriður Erla Gunnarsdóttir, LátrastrÖnd 3 Bjarni Jónsson, Skeiöarvogi 1 Gunnar Friðrik Orrason, Sólheimum 9 Gylfi Þór Orrason, Sólheimum 9. Ingólfur Hjörleifsson, Alfheimum 52 Kristinn Helgason, Hvammsgerfti 5 Oddur Bjarni Thorarensen, Langholtsvegi 94 Olafur Pétur Hauksson, Unufelli 29 Rafn Haröarson, Sólheimum 26 Ath. altarisgangan er þriðjudaginn 17. okt kl. Í0:30. Kópavogskirkja. Ferming sunnudaginn 15. okt. 1072 kl. 10:30.Séra Arni Pálsson. Stúlkur; Bára Alexandersdóttir, Holtagerði 62 Guðrún úsk Olafsdóttir, Skólageröi 43 Kristin Þorvaldsdóttir, Sunnubraut 21 Sigurbjörg Nielsdóttir, Holtagerði 59 Sveinborg Steinunn Björnsdóttir Olsen, Asbraut 19 Drengir: Arngrlmur Sverrisson, Kópavogsbraut 51 Arni Nielsson, Holtagerði 59 Bjarni Sigurður Jóhannesson, Melgeröi 35 Daniel Björnsson Olsen, Asbraut 19 Guömundur Halldór Atlason, Holtagerði 65 Hilmar Ægir Þórarinsson, Skólageröi 64 Hlynur JÖrundsson, KjSpavogsbraut 41 Jón Ragnar Jörundsson, Kópavogsbraut 41 Ingólfur Garöarsson, Þinghólsbraut 14 Sverrir Garðarsson, Þinghólsbraut 14 Jón Júiíus Hafsteinsson, Holtagerði 47 ¦ Gunnar Runar Hafsteinsson, Holtagerði 47 Runar Elberg Indriðason, Efra-Sæbóli Baldvin Indriöason, Efra-Sæbóli Kópavogskirkja. Ferming sunnudaginn 15. okt. 1972 kl. t e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Stúlkur: Arna Steinþórsdóttir, Vlghólastíg 7 Fjóla Berglind Þorsteinsdóttir, Reynihvammi 14 Kristin Harpa Þorsteinsdóttir, Reynihvammi 14 Sigriður Kristinsdóttir, Reynihvammi 22 Sveinbjörg Haraldsdóttir, Alfhólsvegi 24A Jóhanna Helga Haraldsdóttir, Alfliólsvegi 24A Ingibjörg Asmundsdóttir, Lundarbrekku 4 Drengir: Erlendur Steinþorsson, Vighólastig 7 Daði Harðarson. Lindarhvammi 13 Guömundur Antonsson, Lækiarbakka v/Fífuhvammsveg. Kristinn Kristinsson, Reynihvammi 22 ^. íMMmmmmii Framsóknar-r vist ¦Ls-^*^ Fyrsta framsóknarvistin á þessu hausti verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 19. október og hefst hún kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson en ræðumaður Þórarinn Þórarinsson alþingsmaður. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðasala hefst næsta þriðjudagsmorgun i afgreiðslu Timans Bankastræti 7. Simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, simi: 24480. Stjórnin Aðalfundur FUF í Keflavík Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna i Keflavík, verður haldinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 i Iðnaðar- mannasalnum. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórn félags Ungra Framsóknarmanna i Keflavik. Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Tilboð óskast Tilboð óskast i Citroen D.S. 21, árgerð 1971 i núverandi ástandi efttr árckstur. Bifreiðin verður til sýnis á morgun og þriðjudag í Bifreiðaverkstæði Jóns og Karls, Armúla 28, Reykjavik. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Armúla 3, Reykjavik, fyrir kl. 17 á þriðjudag 17. október 1972. Fræðslufundur um fóðrun og hirðingu alifugla og svína Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tima: Miðvikudag 18. okt. kl. 14-17.30 Flúðir 18. okt. kl. 21 Tryggvaskáli Fimmtudag 19. okt. kl. 14-17.30 Samkomuhiisið, Hellu. 19. okt. kl. 21 Félagsheimili Fáks A lundunum flytur fyrirlestur einn fremsti sér- l'ræðihgur i Danmörku á þessu sviði, tilraunastjór- inn hr. Jacobsen. Sýndar verða skýringarmyndir og túlkur verður á staðnum. Allir svina- og alifuglaeigendur velkomnir. Globuse t Útför bróður okkar Ingólfs Kárasonar klæðskera. Kóngsbakka 16 fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 15,00. .lóna Káradóttir, Þórir Kárason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.