Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 15. október 1972 og ygldi sig. ,,Hún sagðist lika ekki geta hætt á það, að l'rænka þin smitaðist af kvefinu. — Nú kemur það á okkur að pipóla við miðstöð- ina.’' Hún kom til min seinna um kvöldið, og ég sá strax, að hún var hálf- undirfurðuleg á svipinn. ,,Mið grunar, að hann Jói litli Kellý hafi verið niðri i kjallara”, sagði hún. ,,Mér heyrðist einhver vera að moka kolum i miðstöðina áðan. Nú eru ofnarnir lika farnir að ylna. Þegar ég fór niður var búið að skara niður hverju öskukvinti og fylla hana af kolum, svo að við króknum ekki i kvöld. Og svo hafði verið krotað á gólfið: ,,Kem aftur i fyrramál- ið. Láttu þér ekki bregða i brún”. fog get ekki imyndað mér, að þetta hafi verið neinn annar en hann. — Hann helur gott hjartalag, þvi skal ég alltaf halda fram”. ,,Já”, svaraði ég. ,,Hann finnur það alltaf á sér, ef eitthvað er að hjá okkur. Élg vona, að hann stofni sér ekki i neina hættu með þessu”. Svo slitum við talinu. Mér datt i hug varkárni hans, er við stönzuðum i veitingahúsinu við þjóðveginn. Mér kom lil hugar að skrifa fáein orð á miða og skilja hann eftir hjá miðstöðinni, en hætti svo við það. Senni- lega kærði hann sig ekki um, að komum hans væri veitt athygli. Seinna myndu mér gefast næg tækifæri til þess að þakka honum hugulsemina. Ilarrý hafði ekki látið sjá sig i nokkra daga, og Hönnu bar sjaldan íyrir augu min, nema þá á hlaupum i forstofunni eða anddyrinu eða við stýrið i vagninum okkar, er hún var að koma og fara. Ég þóttist vita, að samlundir þeirra myndu nú strjálli en áður, þegar verksmiðjurnar voru lokaðar. Siðan á gamlárskvöld haíði ég aldrei hugsað um, hvað ég ætti að segja, þegar að þvi kæmi, að ég yrði að tala. A daginn var ég alltaf önnum kalin. Hað var ekki fyrr en á kvöldin, er ég var komin til herbergis mins, að ég gat ekki varizt ásókn beiskra hugsana. Þá ólgaði gremjan upp i hug minum, er ég lá vakandi i rúmi minu i myrkri nælurinnar. Sérhver vonarneisti var kulnaður. Að minnsta kosti var ég hætt að reyna að glæða falskar vonir i brjósti minu. En þegar ég hörkk upp af stundarblundi um nætur, fannst mér oft snöggvast sem draumar minir væru veruleiki og við Harrý hefðum aldrei orðið aöskila. Ég fór að óttastsvefninn og óráðsdrauma mina, og svelnleysið tók að þjá mig. A föstudag var ég svo aðþrengd orðin, aðég gat ekki leynt þvi lengur. Taugar minar voru eins og þandir strengir, sem komnir voru að þvi að bresta. Allir drætlir i andliti minu voru stirðnaðir, og augun voru stjörf af svefnleysi. bótt ég leitaðist við að sýnast glaðleg, sá Emma frænka breytinguna, sem á mér var orðin, og gekk á mig með það i hvert skipti, sem ég kom inn til hennar. Jafnvel Wallace tók eftir dökkum baugum fyrir neðan augun á mér. ,,Taktu þér ekki erliðleikana svona nærri”, sagði hann. „Frænka þin virðist ætla að ná sér vonum fyrr, og eftir fáa daga verður allt komið i sama horf og áður i verksmiðjunum. Þetta voru ekki nema smávægi- legar stypmpingar i gærmorgun, þegar verksmiðjuhliöið var opnað — aðeins örfáir menn, sem reyndu að torvelda fólkinu að komast inn fyr- ir. Það geta ekki kallazt óreirðir. Auðvitað höfum við hervörðinn fyrst um sinn lil vonar og vara, en það er alls engin ástæða til þess fyrir þig að vera ábyggjufull”. • Merek Vance einn hefði ekki orð á útliti minu. Hann virtist lita á hin ytri lorkenni eins og eðlilega afleiðingu innri baráttu. Raunar töluðum við litið saman, þvi að ég hafði skemmri viðstöðu hjá honum en venju- lega^ aðeins meðan hann dældi i mig, prófaði heyrnina og skráði at- hugasemdir sinar. Ilann vissi, hvenær timi var til að tala og hvenær timi var til að þegja. Élg var þakklát fyrir það og krafðist ekki meira af honum. Það var kalt i veðri þennan föstudag. Hanna var á flökti i setustof- unni, þegar ég kom inn, og þandi útvarpið með slikum firinhávaða, að jafnvel mér glumdi i eyrum. Étg flcygði i skyndi frá mér kápunni og setti ofan i við hana. „Hanna!" hrópaði ég. „Dragðu niður i útvarpinu eða lokaðu þvi al- veg”. Ég áttaði mig ekki á þvi, hvað ég hafði sagt, fyrr en ég sá sauðarleg- an undrunarsvipinn, sem kom á hana. „Hvað?" Hún glápli á mig löngum, fjandsamlegum augum. „Ég hélt, að þú yrðir siðusti þessu húsi til þess að kvarta undan hávaða, þó að ég hlusli á lag i úlvarpinu”. „Það sakar mig ekki, en sjúklingar þurfa aðhafa næði”. Ilún yppti öxlum og lokaði ta'kinu með tregðu. „Hafðu það eins og þú vilt, en hættu að góna svona á mig. bú getur lagt stofuna undir þig. É;g kæri mig ekkert um að vera hér”. „Biddu við, llanna. Hlustaðu á mig”. Ósjálfráttgekk ég nokkur skref til hennar. Hún dokaði við með tösku sina i annarri hendi, en hattinn i hinni, og leit þrjózkulega á mig. „Hvað gengur eiginlega að þér, Emilia?”- Kverkarnar urðu skrælþurrar og þungur ómur dundi fyrir eyrum mér. Ég fann, aðég gat ekki lengur haldið aftur af sjálfri mér. „Hvernig heldur þú, að ég hafi vitað, hve útvarpið var hávært?” spurði ég. „Hef svo sannarlega ekki hugmynd um það”. Og nú yppti hún öxlum. „Og það skiptir mig lika engu máli.” „Það skiptir mig miklu máli” svaraði ég og sleppti ekki af henni augunum. „Ég heyrðiþað, — þess vegna vissi ég það. Þú getur spurt Vance lækni ef þú trúir mér ekki.” „Hvað veit hann um það?” „Hann hefur læknað mig. Að minnsta kosti verður hann braðum búinn að lækna mig.” „En...þetta getur ekki verið satt...” Augu hennar þöndust út, og ég sá snögglega ótta bregða fyrir i þeim. „Ég meina..við hlytum að hafa tekið eftir þvi.” „Ég hef leynt þvi. Ég vildi ekki að þið vissuð það. Ég vildi fyrst vita, hvort ég ætti nokkra batavon. Ég hef svo oft orðið fyrir vonbrigðum, að ég þorði ekki að vona það, og nú...” — röddin sveik mig, en samt þröngvaöi ég mér til þess að ljúka viðsetninguna — „og nú er það orðið og seint.” Annað hvort skildi hún ekki, hvað ég var að fara eða lét sem hún skildi það ekki. „Þetta er dásamlegt að heyra, Emelía,” sagði hún. „Þú hlýtur sannarlega að vera glöð.” Hún rétti fram báðar hendurnar, en ég hopaði undan. „Hvernig dirfist þú að standa hér frammi fyrir mér og segja þetta, eftir...eftír.eftir...” Ég treysti mér ekki til að segja meira strax. Við horfðumst í augu, titrandi og búnar til alls. „Hvað bjóstu við, að ég myndi segja? Ég veit ekki, hvað að þér gengur, Emelia.” „bú veizt það ekki. Ég hélt þó, að það væri ekki svo erfitt að ráða i það, allra sizt fyrir ykkur Harrý. bú hefur kannske haldið að þú þyrftir ekkert að óttast? Þú hefur kannski haldið, að eg sæi ekki og skildi ekki og fyndi ekki til.af þvi að ég gat ekki heyrt þaðsem þiðsögðuð?” Hárið á Hönnu raknaði úr riðlum og hrundi fram yfir ennið. Hún strauk það aftur með ögrandi handburði áður en hún svaraði. „Þá þaö sagði hún. „Hvers vegna barstu þig ekki upp undan okkur, heldur en liggja í leyni og njósna? — Ég hefði ekkert fremur kosið heldur en segja þér þetta, það veit hamingjan. En Harrý var hræddur um atvinnuna, og allir gátu imyndað sér hvernig Emma frænka myndi taka þessu. Svo komst þú heim og lézt eins og þú gætir ekki lifaðán hans. Hvað gat ég gert? Ég ætlaði ekki að elska hann Emilia og hann vildi ekki elska mig. Við reyndum að...reyndum það fyrst. betta er satt, hvort sem þú trúir þvi eða ekki.” „Það er mér mikil huggun.” Ég riðaði á fótunum þrátt fyrir átakan- 1233 Lárétt Lóðrétt 1) Útálátið,- 5) FugL- 7) Norð- 1) Lister,- 2) NS,- 3) Dok,- 4) vestur,- 9) Letidund - 11) 10.- 13) Osló,- (i) Friður,- 8) TáL- 10) Skel -14) Kvendýr,-16) Keyr -17) Alasa,- 12) Aska - 15) Auk.- 18) Fugl,- 19) Sjálfstætt,- ST,- Lóðrétt 1) Fól,- 2) Umfram,- 3) Guðs.- 4) Laklega - 6) Barn.- 8) Strengur,- 10) Höfuðbóls.- 12) Ofug röð - 15) Gyðja.- 18) Fæði - Ráðning á gátu No. 1232 Lárétt 1) London,- 5) SOS,- 7) ST,- 9) Klár- 11) Táa.- 13) Óli,- 14) Elsa,- 16) Að,- 17) Kussu.- 19) \aktar.- mmmi SUNNUDAGUR 15. október. 8.00 Morgunandakt. Biskup ls- lands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 É'réttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Þjóðlög frá írlandi, Sþáni og Rúss- landi sungin af þarlendum listamönnum. 9 oo Fréttir. útdráttur úr for- ustugreinum dagbiaoanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir) a. Verk eftir Domenico Zipoli, Dietrich Buxtehude og Louis Couper- in. Albert de Klerk leikur á orgel. b. Missa brevis i C- dúr (K220) eftir Motzart. Flytjendur: Agnes Giebel, Marga Höffgen, Josef Trax- el, Karl Kohn, kór Heiö- veigarkirkjunnar i Berlin og Sinfóniuhljómsveit Berlin- ar. Orgelleikari: Wolfang Meyer. Stjórnandi: Karl É'oster. c. Pianósónata op. 40 nr. 2 eftir Muzio Clem- enti. Arthur Balsam leikur. d. Symphonie espagnole op. 21 eftir Eldourad Lalo. Al- fredo Campoli fiðluleikari og og Filharmóniuhljóm- sveit Lundúna leika, Edu- ard van Beinum stjórnar. 11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni. Biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Éiinarsson, vigir tvo guð- fræðikandidata, Gunnar Björnsson, sem settur verð- ur prestur i Bolungarvik i Isafjarðarprófastsdæmi, og Halldór S. Gröndal, sem hefur verið ráðinn farprest- ur þjóðkirkjunnar. Vigslu lýsir dr. Þórir Kr. bórðar- son prófessor. Vigsluvottar: Séra Björn Magnússon prófessor, séra Leó Július- son prófastur, séra bor- bergur Kristjánsson og séra Þórir Stephensen, er þjónar fyrir altari, en honum til að- stoðar verður annar hinna nývigðu presta. séra Gunn- ar Björnsson. Séra Halldór S. Gröndal predikar. Organ- leikari: Gústaf Jóhannes- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 É'réttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir.Pétur Jónsson i Reynihlið við Mý- vatn talar um nýja veginn frá Reykjahlið til Húsavik- ur. 14.00 Miðdegistónleikar: É'rá tónleikum É'ilharmóniu- sveitar Moskvuborgar á ólympiuleikunum i Munch- en. Einleikari: David Oistrach. Stjórnandi: Kyril Kodraschin. a. „Coriolan' - forleikur eftir Beethoven. b. É'iðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Brahms. c. Sinfónia nr. 15 op. 141 eftir Sjosta- kovitstj. 15.30 Kaffitiminn. Lúðrasveit lögreglunnar i Bæjaralandi leikur létt lög. 16.00 É’réttir. Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Olga Guðrún Arnadóttir stjórnar a. Að vera i skóla. Rabbað um hvernig það sé og hvernig það gæti orðið. b. Kinverskt ævinlýri, Guðmundur Magnússon les. c. Japanskt ævintýri.Olga Guðrún les. Auk þess svarar hún bréfum og les úr þeim d. É'ram- h aId s s a g a barnanna: „Ilanna Maria" eftir Magneu frá Kleifum. Heið- dis Norðrjörð les (12) 18.00 É'réttir á ensku 18.10 Stundarkorn með pianó- leikaranum Yara Berne- dette. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 É'réttir. Tilkynningar. 19.30 É'ögur er hliðin.Sverrir Kristjánsson flytur hugieið- ingu. 20.00 É’rá listahátiö i Reykja- vik s.l. vor. Danska söng- Dagskrá útvarps og sjónvarps sjá bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.