Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 15. október 1972 " ÞJOÐLEIKHUSIÐ Glókollur 25. sýning i dag kl. 15. Túskildingsóperan Fjórðasýning i kvöld kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Á ofsahraöa "KBT llörkuspennandi ný amc- risk litmynd. i myndinni er e i n n æ ð i s g e n g n a s t i eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hel'ur verið. Aðalhlutverk: Barry Ncwmaii ('lcavon l.illlr LeiksIjóri: Iticnard Saiaf'iaii Uiinnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og o. Islenzkur texli Svarti Svanurinn flörkuspennandi sjóra-n- ingjamyhd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrmic l'ower. Barnasýning kl. :i. CT u SJgj Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Panavision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lan- caster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Kndursýnd kl. 5,15 og í). Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Tarzans Allra siðasta sinn. Leikhúsálfarnir i dag kl. 15,00 Dómínó i kvöld kl. 20,30, Minnst 45 leikafmælis Þóru Borg. Fótatak eftir Nínu Björk Árnadótt- ur, leikstjóri Stefán Bald- ursson, leikmynd Ivan Török, tónlist Sigurður Rúnar Jónsson, frumsýn- ing miðvikudag kl. 20.30. Uppsclt. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 — 149. sýning. Atómstöðin fostudag kl. 20,30. Aðgöngumiðaáalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. hnfnnrbíó sínti 1S444L Stúlkan frá Peking Hörkuspennandi og við- burðarrik ný cinema scope litmynd. Mirielle Darc Edward G. Robinson Claudio Brook islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Slml 5024». Tengdafeðurnir. Kt\j&S ¦*-*r*+ BOB HOPE- JACKIE CLEASON JANEWYMAN "HOW TO COMMIT MARRIAGE" »*••¦ ¦ :i;,;;i \l!.;« . .hf.AliKiL\.\KIIItlK' Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. tslenzkurtexti. Sýnd kl. 5 og 9. Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3. Guöfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando Al Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppoía Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Alhugið sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkcrt hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 1) Vcrð kr. 125.00. Barnasýning kl. 3 Búðarloka af beztu gerð með Jerry Lcwis Mánudagsmyndin fcllur niður. isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life"eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portraifeftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 Hetja vestursins Sprenghlægileg gaman- mynd i litum með isl. texta Barnasýning kl. 3 Auglýsingar, sem eiga aö koma I blaöinu á sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er f Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300. .^;ll(fnflll,i : .; Illllllll, Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. t myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, og 9. SlMI . _^\'"-_ T 18936 Getting Straight tslenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar.feng- ið f rábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. Sýnd kl. 10 min fyrir 3. GAMLA BIO | Ódysseifsferð árið 2001 An epic drama of adventure and exploration! STANLEY KUBRICK PRODUCTION 2001 Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er i litum og Panavision og sýnd með fjögurra rása stereótón. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Strandkapteinninn Disney-gamanmynd i litum tslenzkur texti. Barnasýning kl. 3 siðasta sinn. Tónabíó Sími 31182 Vespuhreiðrið Hornets nest Afar spennandi amerísk mynd. er gerist i -Siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ttaliu. islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOS- CINA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnum börnum innan 16 ára Tveggja barna faðir Mjög skemmtiieg gaman- mynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 3 UTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 970 stk. af vatns- mælum af ýmsum stærðum fyrir Hita- veitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. nóv., n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.