Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.10.1972, Blaðsíða 20
Mynd af Mariu og Stebba. rAður en hin byggðinlagðist 1 niður. I Ilvað! T Hér hefur hann búgarð sinn og< fjölskyldu. Þettai Rer hans heimur f En hvað um þau. Ilverskonar lif er þetta /llugsaðu þér þennan skozkanáunga^ Býr hér eins og J greifi. ' Og hérna höfum við fundiö það sem eftirer af byggðinni. rÞú hefur aðeins ]// nokkra daga Geiri. Við' fck. erum aðeins i stuttri Stórkostlega Geiri. Vé Hvernig gengur, g er að reyna Óspilltur ijarðvegur^ a5 safna sýnis- ) hornum til að taka N meðjtil jarðar^ Gagnkvæmur stuðningur gegn skæruliðum NTB—Lissabon Marcelo Caetano, æðsti ráða- maður Portúgals, og Ian Smith, forsætisráðherra Rodesiu, kom- ust i gær að samkomulagi um nánari samvinnu i baráttu sinni við frelsishreyfingar i Afriku. Smith er þessa dagana i heimsókn i Portúgal og átti á föstudag langa fund með Caetano, þar sem þetta var ákveðið. Samkomulagið er að hans sögn algerlega óformlegt, og ekki stendur til að löndin tvö taki upp neitt formlegtsamband sin á milli i þessum málum. Bandaríkjamenn berjast NTB— Honululu Um 50 manns slösuðust i mikl- um slagsmálum, sem brutust út um borð i bandariska flugvéla- móðurskipinu „Kitty Hawk,” er það var statt undan strönd Norð- ur-Vietnam. Slagurinn stóð á milli hvitra og þeldökkra landgönguliða og slös- uðust þrir svo illa, að'flytja varð þá á sjúkrahús. Ekki vildu aðal- stöðvar Kyrrahafsflotans gefa upp ástæðu til slagsmálanna og neituöu, að nokkuð hefði borið á kynþáttaóróa um borð i skipinu. Mikil nýting gistirýmis hjá lögreglu Klp-Reykjavik, laugardag Mikil ölvun var i Reykjavik i fyrrakvöld og fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar gistu á milli 60-70 manns fangageymslur hennar frá þyi á föstudagskvöld og fram á laugardagsmorgun. Þætti þetta góð nýting á gistihúsherbergjum, þvi að fyrir utan tvo almennings- klefa er um að ræða 18 herbergi fyrir karlmenn og 5 fyrir konur. Stærsti hluti þessa hóps var tekinn á föstudagskvöldið i og við Nóatún, en þar eru þrir staðir, sem mikið eru sóttir, Þórscafé, Röðull og Tómstundahöllin. Sér- staklega er mikið af ungu fólki þarna á ferð á föstudagskvöldum, en þá er haldinn unglingadans- leikur i Þórscafé. Fólk, sem á heima þarna i næsta nágrenni segir. að þetta sé versta kvöld vikunnar hvað drykkjuskap og hávaða snertir og telur. að lög- reglan gangi ekki nógu röggsam- lega til verks við að taka þá úr umferð. sem verst láta. Rússar olym- píumeistarar ÞÓ-Reykjavik Rússar urðu Olympiumeistarar i skák i ellefta sinn i röð i gær. Þeir hlutu alls 42 vinninga i A- flokki á Olympiuskákmótinu i Skolpje. 1 öðru sæti urðu Ungverj- ar með 40 1/2 vinning og i þriðja sæti urðu gestgjafarnir Júgóslav- ar með 38 vinninga. Rússarnir áttu i óvenjulega miklum erfið- leikum með að verja titil sinn að þessu sinni og lengi vel leit út fyr- ir aö Ungverjar myndu ná efsta sætinu. I liði Rússanna tefldu 3 fyrrverandi heimsmeistarar. fslendingar urðu i 24. sæti á Olympiumótinu. og i áttunda sæti i B-flokki með 29 vinninga. 1 B- flokki sigruðu Englendingar með 37 vinninga, næstir urðu fsraels- menn með 36 1/2 vinning. Alls tóku 63 þjóðir þátt i Olympiumót- inu. þakkaþérY .Taktu þaöA- rolega. kemur rÉg gætieytt mörgum árum í að rannsaka << umhverfisvernd ká þessari plánetu (C) King Featurea Syndicatc, Inc., 1972. World rights reserved. Én það var fyrir v" Og þau átta árum. /hafaekkert/ breyzt. Anarkismi og blóðug bylting framtíðin! Stp—Reykjavik. BI y s b e r i n n, s k ó 1 a b 1 a ð Mcnntaskólans við llanirahlið cða „Mcnntahælisins við llita- vcitustokkinn" cins og blaðið kallar skólann cr nýkomið út. Kr þctta fvrsta tölublað 7. árgangs. Þctta cr l'rcmur þunnur pcsi og fjallar að mcstu um málefni skólans og cinstaka ncmcndur. Þá er i blaðinu grein, er ber nafnið Boðorð og fjallar um anarkisma. Formáli greinar- innar er úr bókinni Anarkismi i l'ramtiðinni: Segir þar: „Hver sá, sem reynir að leiða sjónarmið afturhaldsstefnunnar fram til sigurs, mun fyrr en varir rekast á vegg anarkismans." „Teorisk andstaða hahn- byltingarinnar er fólgin i imyndaðri leit sófa- menningarinnar að þvi, sem ekki er til. Þar af leiðandi er engin þörf fyrir rikisvald, sem máttarstólpa gegn gagn- byltingu". Nokkrar glefsur úr sömu grein: „Ekki alls fyrir löngu voru stofnuð samtök anar- kista, sem hafa það að mark- miði sinu að kollvarpa hinu borgaralega þjóðfélagi með öllum tiltækum ráðum og byggja upp þjóðfélag anar- kismans. Til dæmis mætti likja þessari hreyfingu við Baader- Meinhof-hópinn, sem var all- umsvifamikill fyrir stuttu. Ekki er ætlunin að hér sé um eins konar umræðuhópa að ræða, heldur mun hreyfingin hefjast handa innan skamms samkvæmt hinum hefðbundnu aðgerðum anarkista, þ.e. sprengjutilræði, morð og annað slikt, sem mun koma hinu borgaralega þjóðfélagi á kné. Það er neínilega nauð- synlegt, að anarkiskt þjóð- félag verði reist á rústum borgaralega (kommúniska eða kapitaliska) þjóð- félagsins, svo að engin áhrif frá þvi verði við liði eftir hina anarkisku byltingu. Þvi eru nauðsynleg pólitisk morð og fjöldasprengingar til að brjóta algerlega niður þjóðfélag borgaralýðsins” — og áfram i sama dúr. Dæmi hver sem vill. Hætt er nú við, að „kerlingarnar i Vestur- bænum" og fleiri „fái snert af bráðkveddu” yfir ofstæki þeirra Hamrahliðarmanna. Sunnudagur 15. október 1972

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.