Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Miövikudagur 18. október. 1972 I audai n0 ^rííur - ydar króður BÚNPARBANKI ISLANÐS VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> Bréf frá lesendum AUÐVELT AÐ AFMA ÞENNAN BLETT Sá ágæti læknir, Asmundur Bændur VIL KAUPA eftirtaldar heyvinnuvélar.notaðar, en i góðu standi: Traktor, sláttuþyrlu, heyþyrlu (tætlu), múgavél og heyvagn. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt: Heyvinnuvélar. Landshappdrætti Rauða krossins Dregið hefur verið i landshappdrætti Rauða kross íslands 1972. Mercury Comet bifreiðin kom á miða nr. 19885. Ilange Ilover bifreiðin kom á miða nr. 90611. Rauði kross íslands. Nýr Sónnak ^ RAFGEYMIR GERD 3CW17 hentar m.a. fyrir Opel, eldri gerð en 1966. 6 volt, 120 amp.tímar, 225x17x192 mm. Þetta er rafgeymir með óvenjumikinn ræsikraft miðað við stærð á raf- geymakassa. IEii........iiillllliii iiilllliuilil........ni iinTTiiiiiiTrTinnii 481» Brekkan, spyr i dag: Eru vinsölur leigubilstjóra verndaðar og þá af hverjum? Ég minntist á þessa grein við leigubilstjóra i dag og hann sagði, sem rétt er: Lögreglan veit mjög vel um leynivinsalana og hverjir þeir eru, enda eru þetta alltaf sömu mennirnir, sem teknir eru og setja blett á stétt okkar. Ef dómsmálastiórnin vill uppræta þennan ósóma, og þá um leið einu smyglsöluna, er það ósköp ein- falt. Hún sviptir hvern leynivin- sala ökuleyfi i eitt eða tvö ár og jafnframt atvinnuleyfi ævilangt. Þetta sagði atvinnubilstjórinn, og ég er viss um að hann mælir fyrir hönd sinnar ágætu stéttar. Þvi ekki að fara eftir þessu heilræði? Rvik, 12.okt. 1972 Kristin Pálsdóttir KLAPPAÐ FVRIR ÍSLANDI i JÚGÓSLAVÍU. Kannsi hefur ýmsum hér heima hlýnað i brjósti við að heyra frá þvi sagt, að suður i löndum sé klappað fyrir landi voru og borið lof á þá, sem i forsvari standa hér. En þetta gerði alþjóða skák- sambandið á dögunum á þingi sinu. Þar var skáksambandi Is- lands borin svo vel sagan fyrir ágæta frammistöðu i sumar, að þingið klappaði bæði vel og lengi. Okkur er gjarnt til að deila, og æði oft um kóngsins skegg. Og vist mun eitthvað hæft i þvi, að okkur sé tamara last en lof. Og komizt var nýlega svo að orði i út- varpi, að ekkert vekti jafn mikla gagnrýni og góður árangur. Þetta er ihugunarvert, enda erum við skritnir fuglar, þessar mannkind- ur, sem þurfum oft að skeyta NORSKU landhelgisKORTIN fást á ritstjórn Tímans. Send í póstkröfu. Takmarkaö upplag. Verö krónur 45. Allurágóöi rennur i Landhelgissjóðinn. Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða nú þegar eða siðar 2 hjúkrunarkonur og Ijósmóður Sjúkrahússtjórnin Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBÍLA. ÁRMÚLA 7 H F SÍMI 30501 Illiiiiiil skapi okkar á þvi, sem vel er gert, ef hægt er að finna eitthvað að, jafnvel bláber aukaatriði, til þess að hengja hatt sinn á. Það var óneitanlega mikil dirfska i þvi fólgin, að bjóðast til að taka skákeinvigið að sér hér á s.l. sumri. 1 raun og veru gekk það fram af okkur, við trúðum þvi ekki fyrst að slikt kæmi til mála. Við þóttumst vita með vissu, aö augu veraldar myndu hvila á þeim stað og bletti, þar sem þeir sátu er einvigið háðu, og að kröfurnar yrðu miskunnarlausar um að hér væri allt i toppi, sem hafa þurfti. Og hvernig i ósköpun- um myndi slikt ganga, þar sem allir þóttust vita um ótal margt, er skorta mundi. Og svo ekki sizt allar milljónirnar, hvar myndu þær verða teknar, var þetta allt saman ekki eintóm vitleysa? Þannig held ég að flestir hafi hugsað, þótt þeir segðu það ekki allir. En ungu mennirnir voru á öðru máli. Þeir voru furðulega óhræddir. Þeir hugsuðu og þaul- hugsuðu málin. Þeir fóru að visu hægt i sakir, sem hygginna er háttur. En þeir komu auga á ótal möguleika, sáu ótal ráð, létu ekki villa sér sýn né króa sig inni. Þetta var i raun og veru glima við ofurefli, að þvi er virtist, sem hleypti hitamagni i allar áætlanir og ákvarðanir. Og það var a.m.k. djarfur leikur, sem endað gat með vansæmd fyrir land og lýð. Og það hefir þeim lika vafalaust veríð Ijóst. En þeir trúðu þvi að þeir gætu þetta. Þeir lögðu sig alla fram af ýtrustu getu, töldu ekki eftir sér amstur og erfiði, mættu hverri raunaöldu og öllu mótlæti og mót- blæstri með skynsamlegri ró og þrautseigri þolinmæði, rétt eins og vera þurfti og átti. Og þeir unnu Ifka frækilegan sigur. 1 raun og veru var þessi sigur þrekvirki, sem ber að þakka og ekki má gleymast. Þvi að þessir ungu menn sýndu það og sönnuðu, að við værum menn með mönn- um, og ættum skilið að vera það. Sú landkynning er lika það sem gildir. Ekki þekki ég nöfn allra þeirra heiðursmanna, sem að þessu unnu af trú og dyggð. Þar munu vissulega hafa verið margir að verki. En vafalaust hefir þó mest mætt á stjórn skáksambandsins og ekki sízt á formanni hennar, Guðm. G. Þórarinssyni. Svo og Guðmundi Arnlaugssyni rektor, em vann sér aukinn heiður, sem dómari, og svo ekki sizt Friðriki ólafssynistórmeistara. Þeir voru lika oftast i sviðsljósinu, sem kallað er, þessa markverðu sumardaga. En um formanninn mætti segja, að varla mundi það koma á óvart, að honum yrði, fyrr eða siðar, trúað fyrir verkefnum, sem mikilsverð kynnu að þykja. Ég hefi að gamni rifjað upp þessi atriði nú, að gefnu tilefni. SnS. — PÓSTSENÐUM — Hálfnað erverk þá haf ið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.