Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 3
IVIiðvikudagur 18. október. 1972 TÍMINN 3 1360 smálest- ir grasköggla — aflaköst verksmiðiunnar ALYKTUN UM LANAMALIN d Stórólfsvöllum í sumar Undanfarin ár hefur Bræörafél. Bústaöasóknar veitt viöurkenningu fyrir snyrtilega umgengni á lóö og hiísi i sókninni. Hefur sérstök dómnefnd haft þaö vandasama starf aö veija og hefur hún nú skilaö áliti sinu fyrir árið '72. Húseignin sem fær 1. verölaunin er Bjarmaland 19, en hún er eign hjónanna Auöar Eilertsdóttur og Guöjóns Guðjónssonar. Hér birtum viö mynd af húsinu og garöinum, en þar er litaval mjög smekklegt og umgengni góö. (Timamynd GE) Almennur fundur haldinn i Kennaraháskólanum 13. október 1972mótmælir harðlega þeim nið- urskurði á tillögum stjórnar Lánasjóðs islenzkra námsmanna um fjárveitingu til handa sjóðn- um, sem gert er ráð fyrir i frum- varpi til fjárlaga fyrir áriö 1973. Fundurinn skorar á alþingi að samþykkja tillögur stjórnar Lánasjóðsins Asfaltgeymarnir í Artúnshöfða Ný malbikunarstöð komin í gang: Býr til SB—Reykjavik Tveir griðarstórir, rauðir geymar i Artúnshöfða liafa und- anlarið vakið athygli vegfarenda. Uetta eru asfaltgeymar borgar- innar, þvi nú er af sá háttur, að flytja hingað asfalt i tunnum, heldur er þvi dælt heitu úr skipi og i geymana. Spölkorn frá geymunum er svo þessa dagana að taka til starfa ný malbikunar- stöö, sem afkastar þrisvar sinn- um meira en sú gamla. Bygging asfaltgeymanna hófst i árslok i fyrra, og var fyrsta as- faltinu dælt i þá i byrjun septem- ber sl. Þeir rúma hvor 3600 tonn. Asfaltinu er dælt úr sérstökum skipum og rennur það 450 metra eftir upphitaðri leiðslu i geym- 4 tonn á ana. Þar geymist það siðan 160 stiga heitt, þar til það er notað við malbiksframleiðslu i nýju stöð- inni. Asfaltnotkun á ári hefur verið milli 4000 og 5000 tonn, en með til- komu nýju stöðvarinnar eykst hún um nær helming. Mismunur á innkaupsverði asfaltsins er mikill, i tunnum kostaði það 7720 kr. tonnið, en nú kostar það 4500 kr. Auk þess fellur niður kostnað- ur við losun tunna og vandamálið að lósna við þær þvi oft hrúguð- ust upp tugir þúsunda af tómum tunnum. Nýja malbikunarstöðin hrærir allt að fjórum tonnum i hverri hræru, og tekur það hana um eina minútu. Ekki verður þó farið svo Fallegasfa húseignin i Bústaðasókn Stp—Reykjavík. Siöan 1970 hefur verið starfrækt graskögglaverksmiðja á vcgum Landnáms rikisins á Stórólfs- vailabúi á Hvolsvelli. Verksmiðja þessi var áður i eigu Sam- bandsins og var þá notuð til fram- leiöslu grasmjöls. Við höfðum samband við bústjórann, Jóhann Franksson de Fontenay, og spurðum hann, hvernig starfsemin hefði gengið i sumar. Var gott hljóð i Jóhanni og sagði hann framleiðsluna hafa náð 1360 tonnum. Búið hefur á leigu 500 hektara lands frá Rangárvallasýslu, en ekki hefur bað allt verið ræktað ennþá. 1 sumar voru i ræktun 330 ha. Þar af 174 ha. tún og 156 ha. fyrir grænfóður (bygg og hafrar). Sláttur hófst 8. júni og stóð fram til 29. sept. Var allt ræktaða svæðið siegið. 1 júni og júli var einkum slegið gras, en seinni hluta sumars var farið að slá hafrana og byggið. Grasspretta var allgóð, en grænfóðrið náði ekki eins góðum þroska vegna óþurrkanna i sumar. Svæðið var nokkuð missprottið og fengust af hektara frá 2,2 upp i 5,5 tonn gras- köggla. Óþurrkadagana i byrjun ágúst tók búið einnig að sér að slá fyrir nokkra bændur i nágrenninu. Var það gras allt þurrkað og kögglað, og gengust úr þvi magni alls 120 tonn af kögglum. Hluta af þvi fékk búið upp i vinnslukostnað, en hitt gekk til bændanna. Að sögn Jóhanns var afkasta- geta verksmiðjunnar i sumar frá 10 upp i 20 tonn af graskögglum yfir sólarhringinn, en hún er bæði háð veðurfari og hráefninu. Verk- smiðjan brennir svartoliu, og var hún látin ganga stanzlaust alla daga, allan sólarhringinn. Tóli menn unnu á vöktum við verk- smiðjuna i sumar, fjórir menn á vakt. Undanfarin ár hefur farið i mínútu hratt að jafnaði og eru klukku- stundarafköst áætluð um 180 tonn. Sjálfvirkniútbúnaður stöðvarinnar er mjög fullkominn og rykhreinsitæki eru af full- komnustu gerð, þannig að nú sjá borgarbúar ekki lengu- þykkan mökk, heldur aðeins dálitið af hvitri gufu. En fleira þarf til malbiksfram- leiðslu en efnið i malbikið. Geta má þess, að brennari sá, sem hit- ar steinefnin, brennir um 9 litrum af oliu fyrir hvert tonn, sem framleitt er af malbiki. Hin nýja stöð er af gerðinni Vianova og er dönsk. Kostaði hún um 55 milljónir króna, en as- faltgeymarnir, ásamt lögnum kostuðu 43 milljónir. vöxt að nota hreyfanlegar gras- kögglaverksmiðiur. Hins vegar er verksmiðjan á Stórólfsvöllum föst og er hún staðsett á sléttun- um um 1 kilómeter fyrir vestan Hvolsvöll. Slegið er með sláttusaxara, en afkastageta verksmiðjunnar er vaxandi eftir þvi sem hráefnið er finsaxaðra. Fyrsti þáttur starf- seminnar er þurrkunin, sem tekur aðeins fáar minútur. Siðan er hráefnið kögglað og að lokum sett i 50 kg. poka. Er það flokkað i tvo gæðaflokka, A og B. Aðeins ein gerð af kögglum er framleidd á Stórólfsvöllum og enginn greinarmunur gerður á þeim, sem unnir eru úr grasi, og hinum úr grænfóðri. Að sögn Jóhanns er litill munur á kögglunum úr þessum tveim hráefnum og ekkert tekið fram á pokunum um hvora gerðina er að ræða. Hins vegar eru þeir dagsettir, og eftir þvi geta Jóhann og félagar veitt bændum upplýsingar um tegund- ina, ef þeir óska. — Pokarnir eru seldir undir merki Stórólfsvallabúsins bændum og kaupfélögum um allt land, og kostar pokinn i ár 475 krónur. Landhelgissöfnunin: Neita gjöfum bundnum skilyrðum Klp—Rcykjavik AI þý ðubanda lagsmenn i Borgarfjarðar- og Mýrarsýslum söfnuðu sin á mcðal á fundi, sem þeir héldu s.l. sunnudag, um 20 þúsund krónum, sem þeir ákváðu að gefa i iandhelgissöfnunina um leið og l'yrsti brezki eða þýzki landhelgisbrjóturinn hefði verið færður til hafnar. Þegar þessi frctl barst út á meðal annarra Alþýðubandalagsmanna, bættustu við 10 þúsund krónur frá Raufarhöfn og siðan 20 þúsund krónur frá Akranesi. Nú hefur framkvæmdanefnd land- helgissöfnunarinnar gefið út yfir- lýsingu, þar sem þessi ,,gjöf” Alþýðubandalagsmanna er af- þökkuð. Á fundi nefndarinnar, sem haldinn var i gær, var borin fram tillaga, sem var samþykkt og hljóðar hún á þessa leið: Að gefnu tilefni vill fram- kvæmdanefnd landssöfnunar i landhelgissjóð taka fram, að hún mun ekki veita söfnunarfé við- töku, sem bundið er skilyrðum um framkvæmd landhelgisgæzlu við tsland. Til söfnunarinnar er stofnað af rikisstjórninni með samkomulagi við alla stjórn- málaflokka. Lýsir þvi nefndin andstöðu sinni við þá söfnun, sem stofnað hefur verið til af Alþýðu- bandalaginu i Borgarfjarðar- og Mýrarsýslum og telur, að hún muni skaða þá söfnun, sem nú stendur yfir. Framkvæmda - nefndin hvetur alla landsmenn til að sýna einhug i verki til útfærslu landhelginnar með þvi að leggja fé i landssöfnunina, en þvi fé, sem safnast, á að verja til kaupa á nýju varðskipi. Þessi mynd var tekin i sumar, er verið var að setja nýju malbikunar- stööina upp. t leiðara Aiþýðublaðsins i gær er boðuð hörð stjórnar- andstaða Alþýðuflokksins við stefnu rikisstjórnarinnar, harðari andstaöa en Alþýðu- flokkurinn hafi haldið uppi á siðasta þingi. Leiðarar í þessum-dúr hafa verið að birtast I Alþýðu- blaðinu öðru hverju siðustu vikur. Má segja að þeir hafi komið á vixl við ,,sam- einingarleiðarana”, þar sem Alþýðuflokksmenn eru eggj- aðir lögeggjan að standa að þvi að sameina Alþýðuflokk- inn einum stjórnarflokkanna! í leiðaranum i gær segir m.a.: ,,Nú um þessar mundir horfir þunglega fyrir launa- stéttirnar i landinu. Rikis- stjórnin hefur fá góð áform uppi. Frekar gruna menn hana um græsku”. Að núverandi rikisstjórn standa bæði fyrrverandi og núverandi forsetar Alþýðu- sambands tsiands, þeir Ilannibal Valdimarsson, og Björn Jónsson. Hannibal Valdimarsson fer með félags- mál og þar með málefni laun- þega innan rikisstjórnarinnar. Þeir fá heldur betur kveðjur. Þeir eru sagðir hafa fá góð áform uppi. t málefnum launþega eru þeir grunaðir um græsku. Kannski þetta sé undir- búningur að herfræði Alþýðu- flokksins á Alþýðusambands- þingi, sem.er á næstu grösum? A morgun kemur svo vafa- laust nýr „sameiningar- leiðari” i Alþýðublaðinu. Þá eru Alþýöuflokksmenn hvattir til að stuðla að sam- einingu við þessa voðalegu menn og þá verða engar athugasemdir gerðar við stefnu þeirra. Þvi er ekki að neita að póli- tikin á tslandi er talsvert bros- leg á pörtum þessa dagana. Kljúfum, kljúfum fylkjum frain/, fylkjum fylkjum kljúfum!! Gunnari Friðrikssyni, for manni Félags íslenzkra iðnrekenda hótað i öðrum stjórnmálapistli i Alþýðublaðinu i gær er veitzt með harkalegum hætti að Gunnari Friðrikssyni, for- manni h’élags islenzkra iðn- rckenda, fyrir að hafa fagnað þvi á blaðamannafundi, að nú hefur verið gengið frá iðn- þróunaráætlun, sem rikis- stjórnin mun miða stefnu sina og aðgerðir i iðnaðarmálum við á næstu árum. Gunnar Friðriksson lýsti yfir sérstakri ánægju með þessa áætlun og taldi sig mega treysta þvi, að iðnaðurinn nyti skilnings hjá núverandi rikisstjórn. Það er ekki nóg með það, að Alþýöublaðið lýsi i þessum stjórnmálapistli, sem undir- ritaður er Þjóðrekur, og er á ábyrgð ritstjórnar Alþýðu- blaðsins, Gunnari Friöriks- syni, sem kjarklausu dusil- menni og undirlægju, heldur er einnig haft á hinn dólgs- legasta hátt i hótunum við hann og forstjóra Iðnþróunar- stofnunarinnar, sem sagði, að með áætluninni væri brotið í blað i sögu iðnaðar á íslandi. Alþýðublaðinu farast svo orð: „Miðað við þær kröfur, sem forráðamenn iðnrekenda gerðu til þeirra ráðherra, sem með málefni iðnaðarins fóru i fyrrverandi rikisstjórn, hefði vissulega mátt gera ráð fyrir i handriti áður en forsvars- menn iðnaðarins sæju ástæðu til að falla i stafi yfir þeim. Sjálfsagt hafa þessir menn og ýmsir aðrir, sem i svipaðri að- stöðu eru, réttmæta ástæðu til að ætia, að núverandi vald- Framhald á bls. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.