Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MiAvikudagur 18. október. 1972 //// er miðvikudagurinn 18. október 1972 Heilsugæzla Afmæli Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I-ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur (íg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230.. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugarclögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Algreiðslutimi lyfjabúða i Keykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 tii 18. Auk þess tvær frá ki. 18 til 23. Kvöld og lielgar vörzlu i Reykjavik vikuna 14 . okt. til 20 . okt. annast, Laugavegs- apótek og lloltsapotck. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl 10 á sunnudögum helgidögum og alm. fridögum. Næturvarzlan i Stórholti hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Flugóætlanir Klugfélag islands, millilanda- flug. Aætlað er flug til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Húsavikur, Patreks- fjarðar, Þingeyrar, Egils- staða, Isafjarðar og Sauðár- króks. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:30. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavikur kl. 18:15. Jóhann Bjarnason fulltrúi hjá Fræðsludeild S.l.S. Nökkva- vog 48, er sjötugur i dag 18. okt. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Flóamarkaður verður haldinn i Laugarnesskólanum laugar- daginn 21. okt. kl. 2. e.h. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið komi varningi i kirkjukjallarann fimmtudaginn 19. okt. eftir kl. 8 og föstudaginn kl. 2-5. Nánari uppl. gefur Asta Jóns- dóttir i sima 32060. Kvcnnadcild Slysavarna- lélagsins í Reykjavik. heldur fund að Hótel Borg, miðviku- daginn 18. okt. kl. 8.30. Til skemmtunar, upplestur og fl. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fór 15. þ.m. frá Reyðarfirði til Esj- berg, Hamborgar Zeebrygge og Rotterdam. Helgafell fór i gær frá Marghera til Sfax, fer þaðan til Sviþjóðar. Mælifell er i Svendborg, fer þaðan á morgun til Islands. Skaftafell fór i gær frá Reyðarfirði til Grikklands. Hvassafell er i Ventspils, fer þaðan væntan- lega i dag til Kotka og Svend- borgar. Stapafell fór i gær frá Bolungarvik til Grindavikur og Iteykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Skipaútgerð rikisins. Esja var á tsafirði i gærkvold á norður- leið. Hekla er væntanleg til Revkjavikur i dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Efnahags- og skattamál rædd á fulltrúaráðsfundi 25. október. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, heldur fund i Tjarnarbúð (Oddfellohúsinu), miðvikudaginn 25. október kl. 20,30. Frummælendur verða alþingismennirnir Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Þórarinn Þórarinsson for- maður þingflokksins, og munu þeir ræða um efnahags og skattamál. Stjórnin. Hjartanlega þakka ég börnum minum, tengda- og barna- börnum, frændum, vinum og félagasamtökum, sem glöddu mig og sýndu mér sóma á 75 ára afmæli minu 8 þ.m. Guðlaug Narfadóttir. * G10984 V 42 4 D5 4 KG52 A skákmóti 1969, kom þessi staða upp i skák Fromm, sem hefur hvitt og á leik, og Hebeker. 22. Hxg6! — bxc4 23.HxB — Kh8 24. Hg5 og svartur gafst upp, þar sem mát er óverjandi. Árlegur bind- indisdagur 5. nóvember Landssambandið gegn áfengis- bölinu hefur ákveðið, að hinn árlegi bindindisdagur á vegum þess verði sunnudagurinn 5. nóv- ember n.k. Þvi hefur verið beint til aðildar- félaga Landssambandsins, að þau minntust dagsins á þann hátt, er þau telja henta bezt á hverjum stað. Afengisbölið snertir tug- þúsundir manna og hættan eykst enn með tilkomu annarra fikni- og skynvillulyfja. Er þvi nauð- synlegt samstillt átak allra góðra manna til að leysa úr þeim vanda. Landssambandið fer þess þvi á leit, að blöð, hljóðvarp og sjón- varp ljái þessum málum lið og geri sitt til að minnast bindindis- dagsins, svo að góður og já- kvæður árangur náist i baráttunni gegn áfengisbölinu. Á víðavangi Framhald af bls. 3. herrar muni með öllum til- tækum ráðum reyna að snið- ganga þá. ef þeir fylgja sann- færingu sinni og láta hjá liða að skjalla ráðherrana, þegar þeir finna, að til sliks er ætl- azt. En þeir menn, sem setja þaö fyrir sig, þótt þeir verði litt i hávegum hafðir meðan núverandi óáran gengur yfir- landið, eru naumast þeir mannkosta og skapfestumenn, að aðrir geti sýnt þeim traust, þegar þar að kemur”. —TK V lliiiiitiiii Hinn kunni, bandariski spilari Harold Ogust spilaði 3 gr. i S á eftirfarandi spil og V spilaði út Sp.-G. 4 K V KDG53 4 K32 ■ jf, 10876 6 7653 V A1096 4 G1098 * D 4 AD2 V 87 4 A764 * A943 Eftir að hafa athugað mögu- leikana vel spilaði Ogust lykilspilinu i öðrum slag — litlu hjarta frá blindum. Austur fékk á Hj-9 og spilaði Sp., sem Ogust fékk á D. Hann átti nú Hj. heima til að spila a G blinds og tryggði sér þannig þrjá slagi á Hj í spilinu meðan hánn átti innkomu i blindan á T-K. ef Hj-K er spilað i öðrum slag getur A gefið og eftir það er ekki hægtaðvinna spilið. Framsóknar- ® vist v: Framsóknarvist fimmtudaginn 19 okt. Fyrsta framsóknarvistin á þessu hausti verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 19. okt og hefst hún kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. Stjórn- andi vistarinnar verður Markús Stefánsson en ræðumaður Þórarinn Þórarinsson alþingismaður. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1. Allir sem geta, eru beðnir að kaupa aðgöngumiða i afgr. Timans Bankastræti 7 s. 12323, eða á skrifstofu flokksins að Hringbraut 30 s. 24480 vegna þessa að tafsamt er að afgreiða fjölda manns við inn- ganginn á Hótel Sögu sama kvöldið, sem spilað er- Hinsvegar er sjálfsagt að selja þeim aðgöngumiða við innganginn, sem af ein- hverjum ástæðum geta alls ekki tekið miða sina á áðurnefndum út- sölustöðum. Stjórnin. Aðalfundur FUF í Keflavík Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna i Keflavík, verður haldinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 i Iðnaðar- mannasalnum. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur ntál. Stjórn félags Ungra Framsóknarmanna i Keflavik. Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, laugardaginn 21. október milli kl. 10 og 12 f.h. + Útför Eiriks V. Albertssonar dr. theol fyrrverandi prests og prófastsfrá Hesti i Borgarfirði fer fram fimmtudaginn 19. þ.m. frá Dómkirkjunni kl. 13,30 eftir hádegi. Sigriður Björnsdóttir, Guðfinna Eiriksdóttir, Guðmundur ólafsson, Jón Eiriksson. Bergþóra Guðjónsdóttir, Stefania Eiriksdóttir Appleman, Asta Eiriksdóttir Wathne, Friðrik Wathne, Friðrik Eiriksson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Ragnar Eiriksson, Kristin Stefánsdóttir, Valtýr Albertsson, Gisli Albertsson. Útför eiginmanns mins Guðjóns Jónssonar bifreiðastjóra, Jaðri v/Sundlaugaveg fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. október kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Óháða söfnuðinn, eða liknar- stofnanir. Björg ólafsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og virðingu við andlát og jarð- arför Jóns Gauta Pjeturssonar bónda Gautlöndum. Sérstakar þakkir færum við stjórn Kaupfélags Þingeyinga og sveitarstjórn Skútustaöahrepps. Aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.