Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 11
MiAvikudagur 18. október. 1972 TÍMINN n JÚ^msjó^ÁífreðTo^temssön^ Fundur íþrótta- kennara íþróttakennarafélag tslands heldur félagsfund n.k. fimmtudag kl. 20,30 að Hótel Esju. Á fundinum verður rætt um leik- fimi- og fimleikasýningu tKFI og FSI í desembermánuði n.k. og réttindamál Iþróttakennara. Svavar Helgason, framkvæmda- stjóri Sambands islenzkra barna- kennara og Stefán Kristjánsson iþróttafulltrúi Reykjavikur- borgar munu mæta á fundinum. Frjáls- íþrótta- námskeið KR Frjálsíþróttadeild KR gengst fyrir námskeiði i írjálsum iþróttum fyrir byrjendur 11 ára og eldri. Námskeiðið hefst i næstu viku. Æfingatimi er á þriðju- dögum kl. 18.30 i sal undir stúku Laugardalsvallar og á fimmtu- dögum kl. 19.30 i KR heimilinu. Kennarar á námskeiðinu verða Stefán Hallgrlmsson og Einar Gislason. Vetrarstarf Víkverja hafið Glimuæfingar Vikverja hófust mánudaginn 2. október s.l. i iþróttahúsi .Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 — minni salnum —. Kennt verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7-8 siðdegis. Kennarar verða Kristján And- résson og Kjartan Bergmann Guðjónsson. Á glimuæfingum Vikverja er lögð áherzla á alhliða lik- amsþjálfun: fimi, mýkt og snar- ræði. Komið og lærið holla og þjóðlega iþrótt. Steinn Guðniundsson mörk, sem voru af hæfilegri stærð fyrir þessa litlu drengi. Mér finnst það vægast sagt ódrengilegt að láta þessa putta i stór mörk, sem þeir geta alls ekki varið nema að mjög takmörkuðu leyti vegna smæðar sinnar. Þegar leikið er á litlum völlum, verður yfirferðin ekki eins mikil, en leiknin þarf að vera þvi meiri. Nú eru stórir og sterkir leik- menn eftirsóttir i liðin, þeir geta i flestum tilfellum spark- að langt og hátt, en þannig eru möguleikarnir mestir til að skora mörk af fyrrgreindum ástæðum. Svo er að sjá, að knattspyrnan i 5. fl. einkennist af þessu, löngum og háum spörkum og hlaupum eftir þvi. Er að búast við, að drengir, sem alast upp við þessi skil- yrði verði leiknir? Ég held ekki. Flestir geta verið sammála um. að ,,portafótboltinn” (knattsp. leikin i portum og húsasundum) sé ákjósanlegur vettvangur fyrir drengi til þess að auka leikni þeirra og lipurð. Yfirleitt má þá ekki sparka fast né hátt vegna hættu á rúðubrotum og öðrum óskunda. Eins yrði, ef leikið væri á litlum völlum, leiknin og lipurðin yrðu i fyrirrúmi. Mörgum finnst, að knatt- spyrnunni hafi hrakað hér á landi undanfarin ár, á það vil ég ekki leggja neinn dóm. Mér sýnist, að við getum ekki teflt fram frambærilegu landsliði, el' grunnurinn, undirbygging- in, er gölluð. Sá háttur, sem nú er á hafður með 5. fl., er ekki til þess fallinn að auka hróður islenzkrar knattspyrnu i framtiðinni. Við þurfum að breyta til, til þess að fá fram meiri léttleika og leikni. Steinn Guðmundsson: Ef undirbyggingin er gölluð getum við aldrei teflt fram- bærilegu landsliði fram Nauðsynlegt, að yngsti aldursflokkurinn fái að leika við aðstæður, sem hæfa Portafótboltinn svonefndi hefur skapað margan meistarann. A þessari mynd sjást ungir drengir I Fossvogshverfi leika knattspyrnu. Eins og öllum knattspyrnu- unnendum er kunnugt, er sá háttur hafður á, að allir ald- ursflokkar leika nú á jafnstór- um völlum. Ég hef fylgzt með keppni yngsta aldursflokks- ins. þ.e. 5. fl., en piltarnir i þeim flokki, eins og allir aðrir, leika á stórum völlum. Þar sem þing K.S.l. kemur væntanlega saman bráðlega, langar mig til þess að hreyfa þessu máli i von um, að vænt- anlegir þingfulltrúar hugleiði það og samþykki breytingar til betri vegar, ef málið kemur fram á þinginu. Mér sýnist, að timabært sé að breyta þeim reglum, sem mæla svo fyrir, að 5. flokkur leiki á stórum völlum, þvi að gild rök mætti færa að þvi, að vellirnir séu of stórir, fyrir þennan aldurs- flokk. F’yrir nokkrum árum var vallarstærð fyrir 5. fl. sú, að leikið var þvert á stóru vell- ina, þ.e. breiddin látin nægja fyrir lengd og litil mörk höfð rétt utan við hliðarlinurnar, Unglingakeppni FRÍ: Margt efnilegra ungmenna kom þar Unglingakeppni FRl var háð á Melavellinum i lok ágústmánað- ar. Veður var gott til keppni fyrri dag mótsins, en mjög óhagstætt siðari daginn. FRl sá um mótið og voru skráðir keppendur um 80 frá 13 félögum og samböndum. Úrslit urðu sem hér segir. STÚLKUR: lOOmhlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir, 1R 12,7 Sigrún Sveinsdóttir, A 12,9 Edda Lúðviksd. UMSS 12,9 Bergþóra Benónýsdóttir, HSbl3,3 200mhlaup: sek. Sigrún Sveinsdóttir, A 26,9 Lilja Guðmundsdóttir, 1R 28,3 100 m grindahlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir 1R 15,7 Sigrún Sveinsdóttir, A 17,0 Bjarney Árnadóttir 1R 19,9 Hástökk: metrar Sigrún SveinsdóttirA 1,45 Jóhanna Ásmundsdótir HSÞ 1,30 Langstökk: metrar Hafdis Ingimarsd. UMSK 5,05 Björg Kristjánsd. UMSK 5,00 Sigrún Sveinsdóttir, Á 4,98 Lílja Guðmuridsdóttir'riR 4,72 Kúlúvarp: metrar Gunnþórunn Geirsd. UMSK 10,11 Sigriður Skúladóttir HSK 9,15 Þórdis Friðbjörnsd. UMSS 9,08 Guðný Snorradóttir UMSS 8,25 Kringlukast: metrar Þórdis Friðbjörnsd. UMSS 28,36 ÓlöfE. ólafsdóttir A 27,42 Lilja Guðmundsdóttir 1R 25,98 Inga Karlsdóttir A 25,96 Spjótkast: metrar Hólmfriður Björnsdóttir IR 31,10 Svanbjörg Pálsd. 1R 28,74 Lilja Guðmundsdóttir 1R 26,68 SVEINAR: 100 m hlaup: sek. Sigurður Sigurðsson Á 11,7 Þorvaldur Þórsson UMSS 12,3 Pétur Steingrimss, IBV 12,4 Magnús G. Einarsson ÍR 12,6 200mhlaup: sek. Sigurður Sigurðsson A 25,1 Magnús G. Einarsson, IR 25,5 400 mhlaup: sek. Magnús G. Einarsson 1R 55,1 Pétur Steingrimsson IBV 56,5 Þorvaldur Þórsson UMSS 57,6 Sigurður P. Sigm ,ss.,lR 57,6 SOOmhlaup: min. Magnús G. Einarss., 1R 2:14,2 Sig. P. Sigmundss., IR, 2:21,3 Sigurður Sigurðss., A 2:35,6 100 m grindahlaup: sek. Magnús G. Einarss., IR 15,1 Þorvaldur Þórsson UMSS 16,1 Hástökk: metrar Hrafnkell Stefánss., HSK 1,75 Jón S. Þórðarson, 1R 1,70 bórir Óskarsson, 1R 1,65 Langstökk: metrar SigurðurSigurðsson, A 5,74 Guðmundur Guðmundss. KR 5,30 Kúluvarp: metrar Hrafnkell Stefánsson HSK 14,30 Sigurbjörn Lárusson, 1R 14,11 Asgrimur Kristóferss. HSK 13,96 Guðrón Rúnarsson, HSK 13,07 Kringlukast: metrar Þráinn Hafsteinsson, HSK 52,82 Asgrimur Kristóferss., HSK 46,10 Sigurbjörn Lárusson, IR 42,50 Guöjón Rúnarsson, HSK 34,28 Spjótkast: metrar Snorri Jóelsson, IR 58,08 Kristján SigurgeirssjjMSK 50,90 Asgrimur Kristóferss. HSK 36,28 DRENGIR: lOOmhlaup: sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 11,3 Agúst Böðvarsson, 1R 12,0 Helgi Eiriksson KR 12,0 Gunnar P. Jóakimsson, IR 12,5 200mhlaup: sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 23,3 Böðvar Sigurjónsson, UMSK 24,7 Helgi Eiriksson KR 25,5 AgústBöðvarsson IR 25,6 400 mhlaup: sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 50,8 Einar Óskarsson, UMSK 56,6 SOOmhlaup: min. Böðvar Sigurjónss. UMSK 2:13,2 1500 mhlaup: mln. Einar Óskarsson, UMSK 4:20,6 Ragnar Sigurjónsson UMSK4:24,7 110 m grindahlaup: sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 15,3 Hástökk: metrar Óskar Jakobsson, IR 1,70 Sigurður Kristjánsson, 1R 1,65 Jóhann Sigurðsson, HSÞ 1,55 Garðar Guðmundsson HSK 1,55 Langstökk: metrar Vilmundur Vilhjalmss. KR 6,18 Jóhann Sigurðsson, HSÞ 5,74 Stangarstökk: metrar Tómas Baldvinsson, IR 3,05 Sigurður Kristjánss., 1R 2,90 Þrlstökk: metrar VilmundurVilhjálmss.,KR 12,52 Kúluvarp: metrar Guðni Halldórsson, HSÞ, 15,73 Óskar Jakobsson, 1R 14,13 Kringlukast: metrar Óskar Jakobsson, 1R 48,18 Guðni Halldórsson, HSÞ 47,50 Spjótkast: metrar Óskar Jakobsson 1R 59,40 Hörður Hákonarson IR 55,62 Garðar Guömundsson HSK 40,70 Sleggjukast: metrar Óskar Jakobsson, 1R 43,58 Guðni Halldórsson, HSÞ 35,14 Sigurbjörn Lárusson IR 33,52 Stighæstu einstaklingar i hverj- um flokki hlutu litla bikara I vérð .un. Stighæst urðu: Stúlknaflokkur: Sigrún Sveinsdóttir A 18 stig Drengjaflokkur: Vilmundur Vilhjálmss. KR 30 stig Sveinaflokkur: Magnús G. Geirsson 1R 18 stig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.