Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.10.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 18. október. 1972 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20. Túskildingsóperan 5. sýning föstudag kl. 20. (i. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1- 1200. 'reykiayíkur: ÉLAfiiÍ /ÍKDRJ0 X Fótatak eftir Ninu Björk Árnadótt- ur. Uppselt. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 — 149. sýning. Atómstöðin föstudag kl. 20.30. Dómínó laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Fótatak sunnudag kl. 20.30. — 2. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. M/S llekla fer austur um land i hringferð laugardaginn 21. okt. Vörumóttaka miðviku- dag, fimmtudag og föstudag til Austfjarðahafna, lJórshafn- ar, Raufarhafnar, Ilúsavikur og Akureyrar. xíi ^ Bth Á ofsahraða "imr Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd. t myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newinan ('leavon Little Leikstjóri : Richard Sarafian Hönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti Grœðnm laudið {pcymtim té BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Skrifstofuhúsnæði Ca. 250 fermetra að flatarmáli á einni hæð óskast frá 1. janúar 1973. Þeir, sem hafa áhuga á að leigja slikt húsnæði vinsamleg- ast sendið upplýsingar um húsnæði og leigukjör á af- greiðslu blaðsins merkt 1902 LAUS STAÐA Staða deildarstjóra byggingadeildar menntamálaráðuneytisins er laus til um- sóknar. Æskilegt er, að deildarstjórinn sé húsameistari (arkitekt) að menntun. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. október 1972. Laust starf Maður óskast til skrifstofustarfa frá næstu mánaðamótum. Byrjunarlaun ca. 25 þús. kr. á mánuði. Lysthafendur sendi nöfn sin til afgreiöslu blaösins merkt „fjölbreytt starf" 1901 Milíl Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando Al Pacino JamesCaan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Vcrð kr. 125.00. Tónabíó Sími 31182 Vespuhreiðrið Hornets nest Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ttaliu. islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOS- CINA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og !( Bönnum börnum innan 16 ára hafnarbíá sínti 16441 Grafararnir Bráðskemmtileg og um leið hrollvekjandi banda- risk Cinemascope-litmynd. — Ein af þeim allra beztu með Vincent Price, Peter Lorre og Boris Karloff. Bönnuð inna'n 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Auulýs endur isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life"eftir ísadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portraif'eftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Redgrave af sinni "al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 ~ 18936 Getting Straight íslenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar feng- ið frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Stúlkurán póstmannsins Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Eli Wallach og Anne Jackson. Sýnd kl. 9. nl<ii;um þurf.t ,tf) GAMLA BIO l ódysseifsferð árið 2001 An epic drama of adventure and exploration! STANLEY KUBRICK PR0DUCTI0N 2001 Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er I Panavision og fjögurra rása islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. litum og sýnd með stereótón. laMttdiriil Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Panavision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lan- caster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKURTEXTI Gamanmyndin fræga „Ekkert liggur á" The family Way Bráðskemmtileg, ensk gamanmynd i litum. Ein- hver sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutyerk: Hayley Mills. Hywel Bennett, John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.