Tíminn - 18.10.1972, Síða 14

Tíminn - 18.10.1972, Síða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 1S. október. 1972 €íÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20. Túskildingsóperan 5. sýning föstudag kl. 20. (>. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sfmi 1- 1200. Fótatak eftir Ninu Björk Árnadótt- ur. Uppselt. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 — 149. sýning. Atómstöðin föstudag kl. 20.30. Dóminó laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Fótatak sunnudag kl. 20.30. — 2. sýning. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Á ofsahraða llörkuspennandi ný ame- risk litmynd. I myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Uleavon Uittle Leikstjóri: K i c h a r d Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. . - _ & Islenzkur texti | ISKIPAUTfiCRÐ RÍKISINSjj M/S Hekla fer austur um land i hringferð iaugardaginn 21. okt. Vörumóttaka miðviku- dag, limmtudag og löstudag til Austfjarðahafna, Þórshafn- ar, Raularhafnar, Húsavikur og Akureyrar. 1 1 Æv Gratðnm laudið r7&\ (fcjmiim ff ■fBÚNAÐARBANKI ^ ÍSLANDS Skrifstofuhúsnæði Ca. 250 fermetra að flatarmáli á einni hæð óskast frá 1. janúar 1973. Þeir, sem hafa áhuga á að leigja slikt húsnæði vinsamleg- ast sendið upplýsingar um húsnæði og leigukjör á af- greiðslu blaðsins merkt 1902 LAUS STAÐA Staða deildarstjóra byggingadeildar menntamálaráðuneytisins er laus til um- sóknar. Æskilegt er, að deildarstjórinn sé húsameistari (arkitekt) að menntun. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. október 1972. Laust starf Maður óskast til skrifstofustarfa frá næstu mánaðamótum. Byrjunarlaun ca. 25 þús. kr. á mánuði. Lysthafendur sendi nöfn sfn til afgreiðslu blaðsins merkt „fjölbreytt starf” 1901 Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: F'rancis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklcga: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. I) Verð kr. 125.00. Tónabíó Sími 31182 Vespuhreiöriö Hornets nest Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á Italíu. islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOS- CINA. SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnum börnum innan 16 ára isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My I.ife”eftir isadóru Iluncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait”eftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Iledgraveaf sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, Janies Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 Getting Straight íslenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar feng- ið frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. hofnarbíó símí 10444 Grafararnir Bráðskemmtileg og um leið hrollvekjandi banda- risk Cinemascope-litmynd. — Ein af þeim allra beztu með Vincent Price, Peter Lorre Og Boris Karloff. Bönnuð innán 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stúlkurán póstmannsins Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Eli Wallach og Anne Jackson. Sýnd kl. 9. ódysseifsferö árið 2001 An eptc drama of adventure and exploration! MGM m.sints* STANLEY KUBRICK PRODUCTION 2001 a space odyssey Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er i litum og Panavision og sýnd með fjögurra rása stereótón. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Panavision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lan- caster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Gamanmyndin fræga ,, Ekkert liggur á" The family Way Bráðskemmtileg, ensk gamanmynd i litum. Ein- hver sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Hywel Bennett, John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.