Tíminn - 18.10.1972, Page 16

Tíminn - 18.10.1972, Page 16
AAaður drukknar af ísafjarð- arbdti ÞÓ—Reykjavik — GS—tsafir&i Skipverji að Guðrúnu Jóns- dóttur IS 267, að nafni Kjartan Sigurðsson, drukknaði þegar báturinn var að fara i róöur seinni hiuta dags á mánudag. Ekki er vitað hvernig slysið bar að höndum, en taliö er, aö Kjartan hafi fallið útbyröis. Skipstjórinn á Guðrúnu Jóns- dóttur sagði við sjóréttinn i gær, að báturinn hefði verið með stefnu á Rit, og var báturinn búinn að sigla á annan klukku- tima, þegar einn hásetanna kom upp i brúna og spurði skipstjór- ann hvort hann hefði orðið Kjartans var. Svaraði skipstjóri þvi neitandi, og sagði hásetinn þá að hann væri búinn að leita fram i og aftur i bátnum. Sló skipstjóri þegar af ferö skipsins, hljóp fram i og leitaði þar. Þegar maðurinn fannst ekki þar var einnig leitað aftur i bátnum,en án árangurs. Skipstjórinn sneri þá bátnum við, og tók gagnstæða stefnu, kallaði svo i lsafjarðarradió og bað um að kalla á rækjubáta, sem voru á veiðum utarlega i Djúpinu og biðja þá um að hefja leit með Guðrúnu. Siðast var vitað um Kjartan um kl. 17, eða 45 min áður en hans var saknað en þá var hann i borð- salnum og ræddi við nokkra af áhöfninni. Við leitina um borð i Guðrúnu Jónsdóttur fannst peysa af Kjartani. Lá peysan við lúgu- gatið, sem togblökkin er fest i. Guðrún Jónsdóttir og bátar, sem voru i Djúpinu, leituðu Kjartans fram eftir mánudags- kvöldinu, en án árangurs. Hjálparsveit skáta á lsafirði tók ennfremur þátt i leitinni og gengu menn úr henni meðfram Óshliðinni. Hótel sprakk til heiðurs Juan Perón NTB—Buenos Aires Þrjár manneskjur létu lifið, og margir slösuðust i gær, er sprengja sprakk á 23. hæð hins nýja Sheraton hótels i Buenos Aires. 1 flugriti, sem fannst i grenndinni, sagði að sprengjan hefði verið til heiðurs 17. október en i gær voru liðin 27 ár siðan þúsundir verkamanna þvinguðu yfirvöld til að láta Juan Perón lausan úr fangelsi. Milljónir af stuðningsmönnum hans héldu fundi og fóru i hóp- göngur viöa um landið i gær. A Sheratonhótelinu bjuggu þátt- takendur i heimsmeistaramót- inu i golfi, en ekki er vitað til, að þá Jiafi sakað. Hægri fóturinn vinstra megin NTB—Peking Kinverskir læknar hafa unnið það afrek að græða hægri fót konu á vinstri fótlegg hennar. Ekki er um mistök að ræða, heldur hitt, að konan slasaðist það illa i járn- brautarslysi, að hægri fótinn tók af og vinstri fóturinn eyði- lagðist. Læknar brugðu skjótt við og hófu að græða hluta lausa fótarins við vinstri stúfinn. Þetta var i .janúar, og nú er konan farin að ganga nokkra kilómetra á dag, sér til hressingar. Konan, sem er 29 ára, þakkar Mao formanni og kommúnistaflokknum krafta- verkið. Þessi útsaumur er aö visu ekki eftir Jóhann sjálfan, heldur er púðinn saumaður eftir mynztri hans. (Timamynd Gunnar) Stórar hendur vinna nett verk: Jóhann Svarfdæl- ingur saumar út Stp-ltcykjavik ,,Þctta var afar vandaöur og snyrtilegur saumur, svo vandaður, að hvaöa hann- yrðakona scm er, gæti verið hreykin af að hafa gert. Mig langaði afskaplega mikiö til að eiga cftirmynd af þessu vcrki, gerðu af höndum, sem eru meira en þrisvar sinnum stærri en ungrar stúlku" — Þannig fórust frú Svövu Pétursdóttur orð, er hún sýndi okkur púða á heimili sinu i Akurgerði 25 i Reykjavik með krosssaum, sem hún saumaði fyrir næstum aldarfjórðungi eftir fyrirmynd, er Jóhann Svarfdælingur hafði gert. Eins og sagt var frá hér i blaðinu i gær, kom Jóhann til landsins siðastliðinn mánudag frá Bandarikjunum, þar sem hann hafði dvalizt óslitið i næstum 25 ár. Sumarið 1948 var hann hér i frii eftir dvöl i Danmörku, en sama haust fór hann til Bandarikjanna. Þetta sumar hélt hann til i herbergi i Austurbæjarskólanum. Um sama leyti bjó Svava þar i húsinu, hjá tengdafólki sinu. Kom Jóhann oft i heimsókn til þeirra um sumarið, og þannig atvikaðist það, að Svava komst á snoðir um áður- nefndan krosssaum, en hann hafði Jóhann gert meðan hann dvaldi á sjúkrahúsi i Danmörku. Varð hún mjög hrifin af verkinu og bað Jóhann leyfis að fá að gera eftirmynd af þvi, sem hann veitti fúslega. Púðinn með krosssaumi Svövu prýðir i dag stofu hennar, og hafa margir orðið til að dást að honum, enda er Svava þekkt fyrir fagurlega gerðan útsaum, En hún brosir aðeins og segir: — Útsaumur Jóhanns var miklu betur gerður. Það mun ekki ýkja algengt, að karlmenn fáist við útsaum, a.m.k. eru þeir ekki að flika þvi, ef svo er. Hvað svo sem þvi liður, þá myndu margir ætla að óreyndu, að Jóhann Svarfdælingur væri ekki snill- ingur við hannyrðir. „Til helvítis með brezka herinn" — UDA-menn lýsa Breta erkióvin sinn NTB—Belfast Samtök mólinælenda á N-ír- landi, UI)A, ásökuðu i gær brezka liermenn um að hafa niyrt fjóra drengi. Samtökin lýstu þvi jafn- framt yfir, að héðan i frá litu þau á brezka herinn sem erkióvin sinn. 1 yfirlýsingu frá UDA sagði, að 10 ára gamall drengur hefði látið lifið, er brezkur bill, brynvarinn, hefði klemmt hann upp við hús- vegg i fyrrakvöld, og að brezkir hermenn hefðu skotið til bana þrjá unglinga. Ennfremur sagði, að UDA myndi nú hætta allri samvinnu við herinn og héðan i frá myndu hópar ungra mótmæl- enda beita hann hörðu. f lok yfir- lýsingarinnar sagði: — Til helvitis með brezka herinn, til helvítis með White law-stjórnina. GS—Isafirði. Vélbáturinn Björk frá fsafirði, fékk heldur óvenjulega veiði i rækjutrollið, þegar báturinn var á rækjuveiðum undan Bjarnarnúp. Þegar skipverjar voru að inn- byrða ' vörpuna, var það ekki rækja, sem blasti við þeim, heldur geysistór lúða. Þegar Brezki herinn og brezka stjórnin eru nú óvinir okkar. UDA mælti með þvi, að n-irska þingið yrði sett á fót að nýju, en yrði það ekki gert, myndi UDA styðja Vanguard-hreyfinguna i kröfunni um sjálfstæði N-Irlands. Mikill mannfjöldi gerði i fyrra- Kissinger en ekki NTB—Paris og Washington Kissingcr, öryggismálaráögjafi Nixons, cr nú á leið til Saigon. lúðan hafði verið vegin, kom i ljós, að hún var hvorki meira né minna en 340 pund, og var hún vel feit — svo feit, að allir vildu fá bita i matinn. Þetta mun vera al- gjört einsdæmi, að svo stór lúða fáist i rækjutrollið. Skipstjóri á Björk er Öli N. Olsen, en hann á ennfremur rækjuverksmiðju á ísafirði. kvöld aðsúg að lögreglustöð við Shankill Road og heyrðust skot- hvellirnir um alla Belfastborg. 1 Ardoyne-hverfinu kveiktu mót- mælendur i kaþólskri kirkju. Þrir menn voru skotnir til bana af brezkum hermönnum, eftir að sprengja sprakk i þinghúsi bæjar- ins Dunennon. til Saigon Parísar eftir að hann i gær kom við i Paris i 20. sinn á rúmum þremur árum. Allt þar til Kissinger var kominn til Parisar, var talið, að þar ætlaði hann að ræða viö full- trúa N-Vietnam. En i þess stað fór hann upp i flugvél og hélt áfram för sinni. Parisarferðir Kissingers hófust i ágúst 1969 og hafa viðræðurnar ætið verið hinar leyndardóms- fyllstu. Ekki er vitað nákvæm- lega, hverra erinda Kissinger fer til Saigon nú, en hann mun væntanlega ráðgast við Thieu forseta og Abrams hershöfðingja. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum i Washington stendur Saigonförin i sambandi við Parisarviðræðurnar, þvi ekkert hefur gerzt i S-Vietnam, sem kallar á Kissinger i öðrum erindum. 340 punda lúða í rækjuvörpu Miðvikudagur 18. október. 1972 AAet hjd Lofti Baldvinssyni: Síld á 9 millj. kr. á 4 vikum Þó—Reykjavik Siðastliðna viku lönduðu 28 islenzk sildvciöiskip afla sinum i Danmörku, og eitt landaði i Þyzkalandi. Afli skipanna var sæmilegur, sem fyrr, og verðið álika hátt og siðustu fjórar vik urnar eða i kringum 20 kr. fyrir kilóið. Alls lönduðu skipin 1712 lestum fyrir 33.8 milljónir króna. Eins og siðustu fjórar vikurnar, var það eitt skip, sem bar af, en það er Loftur Baldvinsáon frá Dalvik. Loftur landaði tvisvar sinnum samtals 140 'lestum og seldist þessi afli fyrir röskar 3 milljónir kr. Loftur fékk einnig hæsta meðalverðið i siðustu viku kr. 22.81, þegar hann seldi i siðara skiptið. Með þessari sölu sinni, er Loftur Baldvinsson búinn að selja fyrir um 9 milljónir króna á siðustu fjórum vikum, og er hér sennilega um met að ræða hvað sildarsölum úr Norðursjó við- kemur. Nú er búið að frysta um 2000 lestir af sild, til beitu, sem fluttar hafa verið til landsins frá miðunum við Hjaltland. Frá og með 16. október fellur þvi niður rikisábyrgð, sem veitt var vegna beitusildar og greint var frá á sinum tima. öll sú sild, sem verður fryst hér eftir, er þvi á ábyrgð þeirra frystihúsa, sem sildina kaupa. Nýr bátur til Hornafjarðar AA—Höfn i Hornafirði. Nýr bátur, Steinunn SF 10, kom til Hornafj. i vikunni. Báturinn, er fjögurra ára gamall um 90 brúttólestir samkvæmt nýju mælingunni og rúmar hundrað brúttólestir samkvæmt þeirri gömlu. Steinunn er stálbátur, keyptur hingað frá Noregi og eigandi er Skinney h.f. A fyrirtækið annan bát með sama nafni. Skipstjóri á Steinunni er Ingólfur Asgrims- son. Fjölmennt á tunglinu NTB—Vinarborg A siðustu árum aldarinnar verður væntanlega komin upp nýlenda á tunglinu, þar sem verða um 180 manns, með eigin stjórn, gjaldmiðil og lög- gæzlu. Þetta kom fram á ráð- stefnu geimvisindamanna, sem haldin er i Vin þessa dag- ana. Howell nokkur frá Houston sagði, að fólk, sem valið verður til að vera tunglbúar, muni að jafnaði dvelja þar i 20 án en fá jarðarleyfi með vissu millibili. Howell sagði, að þarna ætti að sjálfsögðu að vera fólk af báðum kynjum og börn myndu fæðast á tunglinu eins og annars staðar. Þá myndi verða hægt að rækta mat þarna uppi, svo ekki þyrfti að flytja hann að heim- an.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.