Tíminn - 19.10.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.10.1972, Blaðsíða 4
4 ARISTO léttir námið i cr Ingólfsstræti 2. Sími 13271. Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðféiags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERÐIN ARMULA 7 - SIMI 84450 eimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt Hesthús - Land 30 fermetra hesthús, ásamt hey-geymslu til sölu. Húsið er með þvi bezta sem gerist og er i Viðidal A-tröð G. Húsið verður til sýnis 19. og 20. október kl. 5-7 siðdegis. — Tilboð óskast. 1 Einnig er til sölu 8 hektara land. Landið er girt og ræktað að hluta, steyptur vegur þvi sem næst alla leið. Landið er um 15 km frá Elliðaám. Upplýsingar á sama stað. TÍMINN K immtudagur 19. október. 1972 Að lokinni sýningu á Dominó i Iðnó s.l. sunnudagskvöld var Þóru Borg fagnað lengi og innilega, en hún átti 45 ára leikafmæli þetta kvöid. Leikkonunni bárust fjöidi blóma. Steindór Hjörieifsson, formaður Leikfélags Reykjavikur ávarpaði hana og þakkaði mikið og gott starf i þágu leikiistarinnar á iangri starfsævi. Helga Bachmann færði Þóru gjöf frá leikurunum I Dóminó, og Brynjólfur Jóhannesson þakkaði Þóru langt og ánægjuiegt samstarf. Að lokum ávarpaði Þóra Borg áhorfendur og ieikara, og var hún hyllt af leikhúsgestum. Oræðnni laudið gcýmnm f« BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS BILSTJÓRARNIR AÐSTOÐA StNDiBlL ASTOÐIN HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. 2 ^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Nýtt þvottahús Ríkisspítalanna Stp-Reykjavik Þessa dagana er starfsemi þvottahúss Rikisspitalanna i Reykjavik að flytja i nýtt húsnæði i Arbæjarhverfi. Er framkvæmd- um rétt að ljúka við nýja þvotta- húsið. Rikisspitalarnir keyptu fyrir rúmum tveimur árum hluta af stóru húsnæði, sem Sameinaða bilasmiðjan var nýbúin að reisa i Árbæjarhverfi. í vetur keyptu Rikisspitalarnir það, sem eftir var af byggingunni, þannig að þeir eiga nú allt húsnæðið. Er byggingin við Túnguháls 2. Hafa Rikisspitalarnir nú tekið við hluta byggingarinnar, sem þeir eru um þessar mundir að flytja þvottahússtarfsemi sina i. Við samningsgerðina i vetur fengu þeir afhenta eina hæð af þremur i siðari hlutanum, en skv. samningnum eiga þeir að fá allt húsið 1. október á næsta ári, eða eftir tæpt ár. — Við fáum þarna húsnæðisað- stöðu til þess að byggja upp þjón- ustu, sem við höfum verið i mikl- um erfiðleikum með undanfarin ár vegna þrengsla. Okkar þvotta hús, sem við höfum rekið á Land- spitalalóðinni frá þvi i ársbyrjun 1931, hefur verið i um 400 fm hús- næði, en flvtur nú i 1600 fermetra húsnæði þarna upp frá. Hefur það verið búið nýjum og fullkomnum tækjum, þannig að við eigum von á, að við fáum þarna vel búið þvottahús. — Þannig fórust Georg Lúðvikssyni, framkvæmdastjóra Rikisspitalanna, orð, er frétta- maður ræddi við hann á föstudag- inn. Þrengslin i gamla þvottahúsinu hafa verið gifurleg. Kemur þar hvort tveggja til, að ekki hefur verið pláss fyrir allan þvottinn frá spitölunum, en einnig hefur verið ókleift að fara út i aðkaupa nýjar vélar vegna húsnæðisskorts og ónógrar rafmagnsorkú. Hefur þvottahúsið ekkert verið stækkað frá upphafi. Vélar hafa dálitið verið endurnýjaðar, en þó er eitt af aðaltækjum þvottahússins, „rullan”, sú sama og i upphafi. Hins vegar hafa þvo- ttavélar og þurrkarar verið endurnýjaðar á timabilinu. Uppi i Arbæjarhverfi verður byrjað með öll tæki ný. Eru þau af beztu tegund og valin frá ýmsum löndum, eftir þvi sem upplýsing- ar lágu fyrir um gæði þeirra. Kostnaður þess hluta þvottahúss- ins, með tækjum og öllu, sem tek- ur til starfa nú, er um 40 milljón- ir. OHNS-MANVILLE ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦•♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ■♦♦♦♦♦ glerullareinangrun ♦♦♦♦• Hjj: er nú sem fyrr vinsælasta og -- -» ■■ Hlll öruggjega ódýrasta glerullar- ytyn Hjjj einangrun á markaðnum í / Itlfl dag. Auk þess fáið þér frían , 4rí£f/ Sý- . jjjjj .álpappír með. Hagkvæmasta /■/ ' ///ÍHHÍ HH: einangrunarefnið í flutningi. J'' jj p Jafnvel flugfragt borgar sig. JS //OAff Mf /||| Ú\ M U N I Ð K '3; ™ 1 nijiiMt'iriWirm jjjjj í alla einangrun ’ ’ Hjjj Hagkværrtir greiðsluskilmálar. iliii Sendum hvert á lancL fHÍÍ sem er. •••••♦ ♦•♦♦♦♦ JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 #♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ••••♦♦ •♦•♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ••♦♦♦* ♦♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.