Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 4
TÍMINN Laugardagur 21. október 1972 s m Rp. ■; * áife ■&WMS8ggB 1 É) Afhcnding happdrættisbifreiöa R.K.Í. fimmtudaginn 19. október. A mvndinni frá vinstri Gisli Steindórs- son og Iiolmfriður Kinarsdóttir frá Akureyri, Sigurbjörn Friðriksson hjá Rauöa krossi islands, Guð- björg Guömundsdóttir óg Siguröur iiaraldsson ásamt börnum þeirra. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR IJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 HUSBYGGJENDUR - VERKTAKAR Kambstál: 8,10,12,16,20,22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. STÁLBORG H.F. Smiöjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. UR i URvali ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI61 ^»18588-18600 Fix-So fatalimiö auöveldar viögerðina. Spariö tlma og fyrirhöfn. Notiö Fix-So. Fix-So þolir þvott. Póstsendum. « > ViS velium Hllltai f—1' það borgcrr sig PUntal - OFNAR H/F. 41 Síðumúla 27 . Reykjavík — Símar 3-55-55 og 3-42-00 - : Mölníng & Járnwörur Laugavegi 23 — Simar 11295 & 12876 — Reykjavik TRÚLOFUNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsm. Bankastræti 12. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 16995 ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TÍMAHUM! Allir aðilar harðánægðir Oftsinnis fer svo að hæstu vinningar i happdrætti lenda i höndum þeirra, sem hafa gnægö flestra hluta. Það á sér þá ein- földu skýringu, að efnamenn bafa handbæra meiri peninga en aðrir til kaupa á happdrættis- miðum. Kn stundum ber það lika við, að happdrættisvinningar uppfylla raunverulegar þarfir. Svo var i landshappdrætti ILauða krossins, sem dregið var i um siöustu helgi. Range Rover-bifreiðin kom i hlut ungra hjóna frá Akureyri, Gisla Steindo'rssonar og Hólm- friðar Einarsdóttur, Hafnarstræti 84. Þau hjónin eiga eitt barn og ætla að verja andvirði vinningsins til að fésta kaup á ibúð, en þau búa nú i ónógu húsnæði. Mercury Comet-bifreiðin kom á miða sem Sigurður Haraldss. simamaður og kona hans, Guð- björg Guðmundsdóttir, Hraunbæ 80 i Reykjavik áttu. Þau hjónin eiga þrjú ung börn og hafa ekki fyrr átt bifreið. Útkoman i happdrættinu liggur ekki endanlega fyrir, en allt útlit er fyrir, að hún verði mjög góð. Auk þess hafa til þessa um 900 manns viðs vegar af landinu skráð sig félaga i Rauða krossi tslands i sambandi við happ- drættið. Rauði kross Islands þakkar allan stuðning lands- manna við samtökin. FIAAAA BILAR I A- REKSTRI VIÐ KÓPA- VOGSBRÚNA Umferðin stöðvaðist í klukkutíma á meðan verið var að greiða úr Klp—Reykjavik. Harður árekstur varð i gær við Kópavogsbrúna um það leyti, sem fólk var að halda heim úr vinnu. Myndaðist þarna mörg hundruð metra löng bilaröð i báð- ar áttir og urðu sumir að biða i allt að hálftima til þrjú kortér i bilum sinum eftir að komast af stað aftur. Areksturinn varð með þeim hætti, að bifreið stöðvaðist rétt fyrirsunnan brúna og hugðist aka inn á stæðið við blómasöluna. Fyrir aftan hann kom fljótlega annar bill, og i þvi bar aö þann þriðja, sem var vörubifreið með fullu hlassi. Tókst ökumanni hennar ekki að stöðva biíreiðina i tæka tið, og skall hún á aftari bif- reiðina með miklum krafti og kastaði henni á fremri bilinn. Eftir þaö hrökk vörubifreiðin yfiráhinaakreinina, þar sem tvær bifreiðar voru að koma á leið i bæinn. Sú fyrri fékk það mikið högg að hún hentist út i Kópa- vogslækinn eftir að hafa farið heila veltu á götunni, og sú siðari missti svo til alla vinstri hliðina, en slapp við að fara i lækinn. Eins og gefur að skilja, varð af þessu hinn mesti umferðarhnút- ur, og mynduðust langar raðir bif reiða i báðar áttir. Náði röðin til norðurs niður i Fossvog, yfir all- an Kópavogsháls og til suðurs alla leið að Silfurtúni. Tók það á annan klukkutima að koma um- ferðinni i samt lag aftur, enda þurftu margir að skoða verksum- merkin á árekstrarstaðnum, er þeir óku þar framhjá. í þessum árekstri urðu litil slys á fólki, þó mun kona, sem ók bflnum, er fór i lækinn hafa meiðzt nokkuð. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SeVDIBJLASTOÐ/H HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Flutningabifreið Til sölu er yfirbyggð flutningabifreið Mercedes Benz 1418 árgerð 1967, með stórum palli, 7,50 á lengd. Til sölu á sama stað: Ford Taunus 17 M station, 4ra dyra árgerð 1970, nýinnfluttur. Ford Taunus 20 M XL4ra dyra, árgerð 1970 nýinnfluttur. Ford Transit sendiferöabifreið, stærri gerð árgerð 1969 meö benzinvél. Upplýsingar i sima 95-4160 og 95-4260 á kvöldin. Brunatryggingar — Heimilistryggingar Vegna gjalddaga brunatrygginga og heimilistrygginga verða skrifstofur vorar, Laugavegi 103, opnar i dag laugardag, frá kl. 9 til 12. Brunabótafélag íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.