Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 21. október 1972 er laugardagurinn 21. október 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simf 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.., Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Sl'mi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá ki. 9-7, á laugaFdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgrciðslutími lyfjabúöa i Itcykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúöir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum helgid. og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu I lleykjavik vikuna 21. til 27. október annast, Lyfjabúðin Ið- unn og Garðs Apótek. Sú lyfja- búð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. frid. Næturvarzlan i Stórholti 1. hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram. i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Krá Guðspekifélaginu. „Hvar leitar þú tindra sauða” Nefn>- ist opinbert erindi, sem Guð- jón Baldvinsson flytur, i Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld kl. 9. Stúkan Mörk sér um fundinn, og öll- um heimill aðgangur. Kvennadcild Borgfirðingafélagsins. Fundur verður mánudaginn 23. okt. i Hagaskóla kl. 8.30. Bingo og fleira. Sunnudagsferöin 22/10 Bláfjallahellar. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Hafið góð ljós með. Verð 200,00 kr. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Laugarnessóknar. Flóamarkaður verður haldinn i Laugarnesskólanum laugar- daginn 21. okt. kl. 2. e.h. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið komi varningi i kirkjukjallarann fimmtudaginn 19. okt. eftir kl. 8 og föstudaginn kl. 2-5. Nánari uppl. gefur Asta Jóns- dóttir i sima 32060. Barnaverndarfélag Reykja- vikur hefur fjársöfnun á laugardaginn, 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna.Barna- bókin Solhvörf og merki fél- agsins verða afgreidd frá öllum barnaskólum i Reykja- vik og Kópavogi kl. 9-15. Kvcnfélag Ncskirkju. Aðal- fundur félagsins verður hald- inn mánudaginn, 23. október kl. 8,30 i átthagasal Hótel Sögu. F’undarefni, venjuleg aðalfundarstörf. Erindi Ágúst Uorsteinsson öryggisfulltrúi. Stjórnin. Kvcnfélag Asprestakalls. heldur Flóamarkað i anddyri Langholtsskólans sunnudag- inn 22. október kl. 14. Gjöfum veitt móttaka i Ásheimilinu Hólsvegi 17 frá kl. 2. Simi: 84255. Kvcnstúdcntar. Munið há- degisverðarfundinn að Hótel Sögu i átlhagasal i dag laugar- dag kl. 12.30. Stjórnin. Afmæli Jens Meinerpz, skipamiölari, Smekkegaardsvej 177 Gen- tofte, Kaupmannahöfn andað- ist 17. október Hann haföi náið og gott samstarf við islenzk útgerðarfélög og skipamiðlara um margra ára skeið. Jarðar- förin fer fram i dag laugar- dag. Kirkjan Kríkirkjan i llafnarfirði. Barnasamkoma klukkan 10.30. — Guðsþjónusta klukk- an 2. Prestur sr. Bernharður Guðmundsson. Kirkjukaffi i Alþýðuhúsinu eftir messu. Sr. Guömundur Óskar ólafs- son. Laugarncskirkja. Messa kl. 11. Ath. breyttan messutima. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavars- son. Asprcstakall.Messa i Laugar- ásbiói kl. 1.30. Barnasam- koma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Krikirkjan R e y k j a v i k . Barnasam koma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Uorsteinn Björnsson Hátcigskirkja. Lesmessa kl 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl.2. Ferming. Séra Jón Þorvarðsson. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Dorbergur Kristjansson. Kársncsprestakall. Barnasam- koma i Kárnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson. Langboltsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl.2. Ræðuefni: Barnið og heimilið. Sýing á vegum æskulýðsfulltrúa á trú- arlegu lesefni fyrir foreldra og börn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hallgrimskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Tekið á móti gjöfum til kirkjunnar. Kirkju- þing hefst kl. 5 á sunnudag með almennri guðsþjónustu. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Sunnudagsskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Ferming og altarisganga. Séra Jónas Gislason. Árbæjarprestakall. Fermingarguðsþjónustur i Árbæjarkirkju kl. 11. og kl. 2. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Sér Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir piltna og stúlkna 13 til 17ára mánudagskvöld kl. 8,30. I eftirfarandi spili felldi Vestur „óhnekkjandi” spili með smá varnarbragði: * DG104 V 7 * ADG83 * 843 A 92 ♦ A83 V ÁK95 V DG10864 ♦ K1096 ♦ 75 * G92 4> D7 A K765 V 32 ♦ 42 * AK1065 S spilaði 4 Sp. og eftir að V hafði tekið á Hj-K skipti hann yfir i L-9. bað leit út frá sjónarhóli spilarans, í S sem einspil eða tvi- spil, þvi þó A léti L-D voru meiri likurá því, að hann væri að reyna að blekkja spilarann — vitandi um Á-K-10 Suðurs i laufinu. Eftir að hafa tekið D með K spilaði S spaða og A tók á ás og spilaði L-7. S hugsaði málið. Ef V átti tvispil mundi hann vinna.hverju sem hann spilaði ef T-K var réttur, en ef L-9 V hafði verið einspil væri voðinn vis með þvi að setja L-As. Spilarinn var ánægður með niður- stöðu sina — en ekki eins eftir að hann hafði sett L-10 á, Vestur tekið á gosann og spilað meira L, sem Austur trompaði. Á skákmóti i Bad Pyrmont 1969 kom þessi staða upp i skák Schmeling, sem hefur hvitt og á leik, og Dullmann. 12. g4! - Rc6 13. g5 — hxg5 14. Bxg5 — Db6 15. h6 og svartur gaf. ft viðavangi Siah,3U illu, cf gagnrýni á gerðir konimúnista i rikisstjórninni birtist i blaðinu framvegis. Ritstjóri Nýslands lét ofstop- ann i Þjóðviljaritstjóranum ckki á sig fá og svaraði: — I>ú mátt láta þjóönýta á þér kjaftinn, Svavar, en ég gcri það ekki.” —TK Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðarkirkja Barnasamkoma kl. 10,30. Fermingarmessa kl. 1,30 Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11 Altarisganga. Séra Óskar J. Þórláksson. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Altarisganga . Séra Þórir Stefensen Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu Séra Þórir Stefensen. Flugáætlanir Klugféiag islands, innan- landsflug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir) Horna- fjarðar, lsafjarðar, Norð- fjarðar, og Egilsstaða. Millilandaflug. Sólfaxi fer til London kl. 08,30 Kemur aftur til Keflavikur kl. 14,50. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 15,45. Væntanlegur aftur kl. 23,20. Gullfaxi fer til Frank- furt kl. 13,45, Vélin væntanleg aftur til Keflavikur kl. 20,55. í FERMINGAR ) Mosfellskirkja Ferming sunnud. 22. okt. kl. 14 Prestur sr. Bjarni Sigurðsson Björn I. Ragnarss, Reykjavöllurh Guðmundur Þórarinss, Felli Gunnar Ragnarss, Reykjavöllum Kristinn Tómass, Markholti 4 Pétur Þ. Gunnarss, Markholti 17 Steinar Tómasson Markholti 4 Iláteigskirkja Kerining sunnudaginn 22. okt. kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Stúlkur: Anna Soffia Hauksd., Eskihlið 20 Bryndis Helga Hannesd., Grænuhlið 10 Emilia Sigurðard., Flókagötu 43 Guðrún Guðjónsd. Freyjugötu 27 Drengir: Aðalsteinn Hafsteinss. Réttar- holtsv. 53 Guðmundur Reyniss. Korpúlfs- stöðum. Hannes Ómar Sampsted, Máva- hlið 8 Jón Aðalsteinn Kristinss. Fornastekk 7 Ragnar Pétur Hanness. Grænu- hlið 10. Þórhallur Helgi Óskarss, Skipholti 35 Bústaðakirkja Kerming 22. okt. kl. 1:30. Prestur séra Ólafur Skúlason Stúlkur: Anna Björk Aðalsteinsd., Ferjubakka 4 Anna Hjördis Þorláksd. Vesturbergi 6 Anna Valdimarsd. Björk v/Breiðholtsv. Auður Jónsd., Asenda 19 Guðlaug Björgvinsd. Ferjubakka 12 Guðrún A. Tryggvad. Búlandi 30. Gunnhildur Hálfdánard., Torfufelli 25 Helga Guðmundsd. Búlandi 28 Hulda Lilliendahl, Grýtubakka 2 Jóna Guðrún Isaksd. Hjaltabakka 12 Karen Nielsd. Uthlið 3 Ólöf Guðmundsd., Hólmgarði 28 Drengir: Arni Sæmundur Unnsteinss, Geitlandi 15 Benedikt Heiðdal Þorb.s. Yrsufelli 13 Bjarni Jóh.s. Steinagerði 12 Bjarni Jónsss Ljósalandi 7 Guðjón Jónsson, Geitastekk 9 Ingibergur G. Þorv.son, Logalandi 15 Jens Jensson, Yrsufelli 13 Jón Ólafsson, Kjalarlandi 12. Magnús Skúlason, Rauðagerði 56 Magnús Björgvin Tryggvas. Vesturbergi 34 Ólafur Theodór Jónss, Asenda 19 Pétur Steinn Guðm.son, Hvassa- leiti 38 Reynir Warner Lord, Yrsuf. 7 Sigurður Sigurðsa, Melgerði 17 Sigurður Þórarinss, Ljðsalandi 21 Dómkirkja Kerming sunnud. 22. okt. kl. 11 f.h. (altarisganga) Prestur: Sr. Óskar J. Þorláksson Drengir: Eirikur Arni Herm.Son, Arnarbæli, ölfusi Fritz Ómar Erikss, Álfhólsv. 113 Halldór Jónass, Brávallagötu 40 Kristinn Andersen, Sólvallag. 59 Páll Einar Halld.s. Fellsmúla 11 Pálmi Ingólfss, Kvisthaga 14 Sig. Viðar Viggóss, Brávallag. 40 Þórh. Steinar Steinarss. Kleppsv. 140 Stúlkur: Auður Bjarnad. Einimel 18 Ásdis Bragadóttir Starmýri 6 Bjarney Jónina Bergsd, Útskálum v/Suðurl.br. Elsa Maria Hinriksd., Vifilsstöðum Hanna Edda Halldórsd. Fellsmúla 11. Ferming sunnudaginn 22 október, kl. 2 e.h. Prestur Sr. Þórir Stephensen. Drengir: Guðjón Ingi Árnas, Hamrahlið 37 Leifur Aðalgeir Benediktss-, Snorrabr. 22 Stúlkur: Elin Þórisd., Stigahlið 28. Fjóla Sigr. Harðard. Garðastræti 19 Guðrún Birna Eiriksd., Skafta- hliö 15 Ingibjörg Magnúsd., Hringbraut 101. Kerming og altarisganga i Arbæjarkirkju sunnudaginn 22. oktober 1972. Prestur: Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Kl. 11 fyrir hádegi: Stúlkur: Anna Brynja Richardsdóttir Rofabæ 27 Bergljóst Björg Guðmundsdóttir Keldum. Drengir: Agúst Gunnar Gylfason Hraunbæ 50. Gunnar Þórir Gunnarsson Glæsi- bæ 2 Jón Ingvar Gunnarsson Glæsibæ 2 Kristján Steingrimsson Ystabæ 3 Þorsteinn Helgason Glæsibæ 5. Kl. 2 eftir hádegi. Stúlkur: Anna Rósa Njálsdóttir Hraunbæ 138. Dagbjört Jóna Bjarnadóttir Heiðarbæ 8. Vaka Njálsdóttir Hraunbæ 138. Drengir: Ágúst Karlsson Hábæ 30 Jóhannes Bjarnason Selásbletti 4. B. Ragnar Baldursson Hraunbæ 120. Þorsteinn Baldursson Hraunbæ 120. Grensásprestakall: Ferming i Safnaðarheimilinu sunnudaginn 24. október kl. 14. Stúlkur: Agústa Þorkelsdóttir, Stóragerði Drengir: 22. Arnþór Einarsson, Skálagerði 15. Eggert Kristjánsson, Safamýri 17. Guðmundur Gunnarsson, Háaleitisbraut 54. t Faðir okkar Guðmundur Magnússon Blesastöðum, Skeiðum, andaðist á Sjúkrahúsinu á Selfossi hinn 20. október. Börn hins látna. Bróðursonur okkar Kjartan Sigurðsson Framnesi, Vestmannaeyjum lézt af slysförum 16. þ.m. Anný og Guðrún Guðjónsdætur. Móðir min Ingibjörg ólafia ólafsdóttir, sem andaðist 14. okt s.l. verður jarðsungin mánudaginn 23. okt. frá Fossvogskapellu kl. 3 siðdegis. Fyrir hönd aðstandenda, Sveinborg Kristjánsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.