Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. október 1972 TÍMINN 15 V l! Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Ilringbraut 20, laugardaginn 21. október niilli kl. 10 og 12 f.h. Efnahags- °9 skattamdl rædd ó fulltrúaróðsfundi 25. október. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, heldur fund i Tjarnarbúð (Oddfellohúsinu), miðvikudaginn 25. október kl. 20,30. Frummælendur verða alþingismennirnir Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Þórarinn Þórarinsson for- maður þingflokksins, og munu þeir ræða um efnahags og skattamál. Stjórnin. Allir Framsóknarmenn velkomnir Snæfellingar. Spilakvöld í Röst Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda spilakeppni i Röst, Hellissandi. Aðalverðlaun, Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einar og félagar leika fyrir dansi. Framsóknarfclögin. Fulltrúaróð Framsóknarfélaganna í Keflavík lieldur aðalfund sinn miðvikudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30 i lðnaöarmannasalnum, Tjarnargötu 3, Keflavik. Uagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn i IIvoli Hvolsvelli, sunnudaginn 29. október nk. kl 14 Uagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 3. Agúst Þorvaldsson alþingismaöur ræðir um stiórnmálaviöhorfið. J Stjornin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi lialda sameiginlegan fund i Félagsheimili Kópavogs — neðri sal föstudaginn 27. október klukkan 21. Gestur fundarins verður Konráð Adolphsson, skólastjóri Dale Carnegy — námskeiösins og flytur hann erindi, sem nefnist „Lisa i Undralandi — Heimur konunnar”. Sfðan mun hann svara fvrirspurnum. Stjórnir félaganna. Pislargangan með pollana i fararbroddi að nálgast lokamarkið, Lækinn. Timamynd: Róbert. Busavígsla í Flensborg Framhald af bls. 16. i haust. Það var eftirtektarvert, hvc barnsleg kátinan og lifsgleðin var einlæg, en slikl er, að þvi virðist, orðið Ircmur fátitt nicöal táninga i dag. Sú tizka rikir nefni- lega i þeim liópi, og þykir eftir- sóknarveröust, að ganga um álút- ur og nóguandskotiþungur á svip. Það tykir „tougb" að vera dapur og sljór til augnanna. Ekki er sleppt fram af sér bei/.linu nema i ölvimu, en sú gleði er uppgerðin eiu. — Það var i fyrra, sem stofnað- ur var fyrsti bekkur mcnntadeild- ar við Flensborgarskólanna, sem anpars cr gagnfræðaskóli. í haust liófst svo kcnnsla i öðrum bekk, svo að nú eru tvær bekkjardeildini gangi við sknlann. i fyrsta bekk eru 34 nemendur, en 40 i öðruin. i skólanum öllum eru alls 570 nemcndur. S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholtl 4 Símar 26677 og 14254 Þeir svifa i lausu lofti (gæti verið á tunglinu). Hoppsasi tralalala — þetla verður skelfilegt bað. Þú skalt ofan i, hvað sem tautar og raular, þó svo að ég fljóti með lika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.