Tíminn - 25.10.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.10.1972, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. október 1972. TÍMINN 5 Enn er skrifað mikið um heimsmeistaraeinvigið i skák i blöð viða um heim. Eins og kunnugt er hafa nokkrar bækur um einvigið verið gefnar út, og fleiri eru væntanlegar á næst- unni. Vafalaust á enn eftir að skrifa og ræða mikið um þetta sögulega einvigi. Þessar myndir rákumst við nýlega á i sænsku blaði undir : það var Geller, sem átti þá hug- fyrirsögninni „Knok-out i dettu, að rafeindatækni eða eitt- Reykjavik” Er þar hent gaman ;hvað þvi um likt hefði verið not- að þeirri tilgátu, að Bobby . '--uð til að koma Spasski.-úr jafn- Fischer dáleiði mótstöðumenn- ,;vægi. sina og vinni þá auðveldlega --Taliðerað Fischer tpuni þéna með slikum klækjum. Minna má -upp undir 100 milljónir kröna á á að Spasski neitaði algjörlega, næsta ári fyrir að koma fram i að hafa orðið fyrir nokkrum ..sjónvarpi, fyrir auglýsingar og slikum áhrifum frá Fischer, og 'fyrir að taka þátt i skákkeppni. i fótspor fjölskyldunnar Dóttjr Chaplins, Geraldine,.. hefur fyrir löngu unnið sér sess sem ein af eftirsóttustu leik-. konum heims. Nú er yngri systir. hennar, Victoria, einnig farin að leika i kvikmyndum, og er henni spáð frægðarferli á þvi sviði ' ekki siðri föður sins og systur. En leiklistararfurinn er ekki ; aðeins frá föður þeirra, þvi móðir systranna, Oona, eri dóttir leikritaskáldsins fræga O'Neill. Myndin er af Victoriu, og er hún . óneitanlega lik eldri systur sinni. sovkzka skáldið kvtúsjp:nko Nýlega átti sovézka skáldið Evtúsjenko 40 ára afmæli. Þann dag kom út nýtt ljóða- safn hans, sem ber nafnið „Stiflan syngjandi” og ber hæst i þeirri bók kvæðið „Bak við ham Frelsisstyttunnar”. t þvi kvæði lýsir Evtúsjenko af- stöðu sinni til baráttu viet- nömsku þjóðarinnar og segir ',frá lifi bandarisku þjóðar- ‘. innar i dag og öllum þess ílækjum. Evtúsjenko er i blóma lifs- ins. Hann vinnur mikið. Hann ; skrifar greinar um nútima skáldskap, bókmenntir, listir, en gefur sér samt tima til að yrkja. Hjónabandshamingja Kaupsýslumaður, sem var að halda upp á 40 ára hjöskaparaf- mæli, var spurður hvernig hann og konan hans hefðu getað lifað i hamingjusömu hjóna - bandi i öll þessi ár. Við höfum alltaí haft það 'fyrir sið að fara út að borða .. tvisvar i viku. Þá höfum við .kertaljós og blóm á borðinu, pöntum góðan mat og höfum það rómantiskt. Konan min fer á þriðjudögum og ég á föstudög- um. — Er mamma þin heima spurði rukkarinn dreng, sem stóð upp við húsvegginn. — Já, hún er heima, svaraði snáði. Rukkarinn hringdi og hringdi, en enginn kom til dyra. — Þú sagðir að mamma þin væri heima. — Já hún er heima, en ég á ekki heima hérna. ☆ Ungur stjórnmálamaður kom i. heimsókn i tölvumiðstöð. Hánn'- lagði eftirfarandi spurningu fyrir stærstu og flóknustu tölvuná: Hver hér á landi er bezt fallinn til að verða forsætisráðherra? Svar tölvunnar kom von bráðar: — Það skiptir ekki máli. Ég verð hvort sem er aldrei kosin. ☆ DENNI DÆMALAUSI Ég get vel skilið, að þú saknir Denna en hvers vegna geri ég það lika?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.