Tíminn - 25.10.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.10.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN — II Skipulagi komið á loðnulöndunina Frumvarp þess efnis lagt fram á Alþingi t>Ó-Heykjavík Lagl hel'ur verih Iram á alþingi l'rumvarp til laga um löndun á loðnu til bræðslu. En sem kunnugt er, urðu miklar deilur á síðustu loðnuvertið um Iramkvæmdina á loðnu- lönduninni i einslakar verk- smiðjur, vegna þess að ein- staka bátar höl'ðu lorgang i vissum verksmiðjum. Krumvarpið er samið al' nelnd, sem sjávarútvegsráð- herra skipaði fyrr á þessu ári,. i l'rúrnvarpinu segir m.a. „Sildar- og liskimjölsverk- smiðjum, er taka við loðnu al' fiskiskipum til bra'ðslu, skal skylt að taka við aflanum i þeirri röð, sem liskiskip kemur i löndunarhöln.” i 2. grein Irumvarpsins segir, að skipulag og tilhögun á loðnu lil bræðslu skuli vera i höndum þriggja manna og jafnmargra til vara einum samkvæmt tilnefningu sam- taka fiskisel jenda, einum samkvæml tilnefningu k’élags islenzkra fiskimjölsframleið- enda og einum án tilnefningar, sem jafnframt er lormaður nefndarinnar Skuli þeir þeir skipaðir af ráðherra til eins árs i senn. — Knnfremur segir, að nefndin skuli afla upplýsinga um móltökugetu sildar- og liskim jölsverk- smiðjanna og ákveða sam- kvæmt þvi, hvenær löndun skuli hefjast eða hætta á ákveðnum svæ'ðum, eða i ein- slakar verksmiðjur. Fiskiskipum skulu veittar upplýsingar um móltökugetu einstakra verksmiðja um fjar- skiptaslöð s a m k v æ m t ákvörðun nefndarinnar og skulu hlila ákvörðun nelndarinnar. Kiskiskipum er jafnlramt skylt að hlita lyrir- ma'lum nefndarinnar um ákveðna löndunarhöfn. Ef fleiri fiski.skip sækja löndunar i verksmiðju en mót- tökugeta hennar leylir, skal nefndin ákv.eða, hvaða liski- skip hafa héimild til löndunar i verksmiðjunni og um löndunarröð þeirra. SjávarUtvegsráðuneytið getur sett nánari reglur um framkva'md' laga þessara að fengnu áliti sjómanna, Utvegs- manna og Félags islenzkra fiskim jölslramleiðenda. Kostnaður. af l'ramkvæmd laganna greiðist af fiskkaup- endum og fiskseljendum eftir reglum, sem ráðuneytið setur. f nefndinni áttu sæti þeir Jónas Jónsson, framkvæmda- stjóri, Ólafur Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Páll Guð- mundsson skipstjóri og Jón L. Arnalds, 'ráðuneytisstjóri, sem jafnframt var for- maður nefndarinnar. Geðdeild Landspítal ans boðin út 1973 TK—Keykjavik. M a g n U s K j a r l a n s s o n . Iicilbrigðisráðlierra upplýsti það i fyrirspiiriiaiTiina á alþingi i ga'r. að iiiiiiið er mi að lokaáaTliimiiii iiin siniði geðdeililar við l.anils- spitalann. en i lieiini iniinii verða 120 sjiikraiTiin fyrir geðsjúka. Slanda vonir til að liyggingin, sem slanda íiiiin á Landspilala- lóðiiini. verði lioðin ut i ágtisl á na'sta ári og framkva'iiidir ga'lu liali/t i septemlier. HUsið verður byggt i tveimur álongum. i hinum l'yrri verða 60 sjUkrarUm og öll nauðsynleg þjónustuaðslaðu, en i hinum sið- ari OOsjUkrarUm. I'essi deild mun starla i nánutn tengslum við aðr- ar deildir Landspitalans, en það er almenn stel'na i heilbrigðis- málum um heim allan að skapa geðsjUkum sem jalnasta aðstöðu og öðrum sjúklingum. Kyrir liggur nU þegar skipu- lags- og Utlitsteikning að hinni nýju geðdeild Landspitalans, en arkitektar vinna nU að lrekari teikningum. Talið er, að nU vanti 210-290 sjUkrarUm fyrir geðsjUka hér á landi. Geðdeildin er þvi aðeins áfangi að lausn málsins. En fyrir dyrum standa lagfæringar á gamla Kleppsspitalanum, fjölgun starl'sliðs og i undirbUningi er að taka upp kennslu fyrir heilbrigð- isstéttir um meðferð geðsjUkra. Sérfræðingar telja, að 30-50% þeirra, sem leita sér lækninga hjá hinni almennu la'knisþjónustu, séu haldnir geðra'iium sjUkdóm- um. Tekjuöflunarkerfi ríkisins allt í heildarendurskoðun TK—Heykjavik. Halldór E. Sigurðsson sagði á Alþingi i gær. er hann svaraði fyrirspurn lrá Bjarna Guðnasyni um framkvæmd endurskoðunar skattalaganna, að unnið væri nU að heildarendurskoðun á öllu tekjuöflunarkerli rikisins með það fyrir augum að fella það i heildarlöggjöf . Sta'ði til að veita Jóni Sigurðssyni, ráöuneytis- stjóra, formanni endurskoðunar- nefndar, orlof til að helga sig þessum störlum og einnig yrði reynt að l'á aðra nefndarmenn til að sinna endurskoðuninni sem aðalstarfi. um skeið. Nauðsynlegt er, að Alþingi fjalli um þessi tekjuöflunar- og skattheimtumál rikisins á þessu Alþingi vegna þess að ný viðhorf skapast um áramótin 1973^74 er til fram- kva'mda koma nýjar tollalækkan- ir vegna EKTA-aðildar. Bjarni Guðnason nefndi mörg atriði skattalága, sem hann taldi að þyrfti að leiðrétta sem fyrst og mætti lagfæra nU þegar. þótt heildarendurskoðun skattalag- anna væri ekki lokið. AUKNAR LANVEITINGAR HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRNAR nýrra ibUða á undanförnum árum. 1150. myndu sU fjárhæð duga þótt lánin -yrðu hækkuð i 800 þUsund á ibUð. Sundurliðuð svör Hannibals verða birt i blaðinu á morgun. TK-Ileykjavik Hannibla Valdimarsson félagsmálaráðherra, svaraði á Alþingi i gær fyrirspurnum frá Jóni Ármanni Héðinssyni um lánveitingar og stöðu Byggingasjdðs rikisins. Kom lram i svörum ráðherrans að lánveitingar til hUsnæðismála eru hærri á þessu ári en i fyrra. Áætlað ráðstöfunarfé Byggingasjóðs á árinu 1973 er um 1200 milljónir króna. Miðað við meðaltal á fjölda Miövikudagur 25. október 1972 Forstjóri Haf- rannsöknarstofn- unar gagnrýndur TK—Reykjavik. Luðvik Jósefsson, sjávarUt- vegsráðherra, svaraði á Alþingi i gær f.yrirspurn frá Eysteini Jóns- syni um i'ramkvæmd þingsálykt- unar frá april 1971 um gerð þriggja ára áætlunar um haf- og fisk-irannsóknir, fiskileit, veiðitil- raunir og aðra þjónustu við fiski- flotann, en Eysteinn var fyrsti flutningsmaður að tillögu til þeirrar ályktunar. Spurði Eysteinn, hvenær vænta mætti að þessi áætlun yrði lögð fyrir Alþingi skv. ákvæðum þingsályktunarinnar. LUðvfk Jósefsson las bréf frá Jóni Jónssyni forstjóra Hal'ran-nsóknarstofnunarinnar um þetta mál, þar sem sagði, að Halrannsóknarstofnunin teldi ógerlegt að gera áætlanir af þessu tagi nema eitt ár fram i timann. LUðvik taldi nauðsynlegt að taka málið upp i ráðuneytinu og finna leiðir til að gera áætlanir til lengri tima. Eysteinn sagði, að svör Jóns Jónssonar væru hrein markleysa. Auðvitað væri hægt að gera áætlanir um þessi efni lram i tim- ann eins og ýmsa aðra þætti, svo sem virkjunarrannsóknir og fleira. Sagði Eysteinn, að taka yrði málið Ur höndum Jóns Jóns- sonar, ef hann neitaði að vinna að þessu verkefni i samræmi við ákvörðun Alþingis og fá til aðra menn að vinna þetta verk. Fyrsta vikuhefti Alþingistíðinda kom út í gær TK—Réykjavik. 1 gær kom Ut fyrsta eintakið i hinni nýju Utgáfu Alþingistíðinda með umræðum þeim, sem farið hafa fram á Alþingi fram til 19. okt. Þetta fyrsta eintak er merkt 1.- 2. hefti og taka umræðurnar yfir tværvikur.En ætlunin er að ritið komi Ut i hverri viku með umræð- um vikunnar á undan. Ritið verð- ur til sölu i Alþingi og i bókaverzl- unum og kostar 50 kr. Útgáfa Alþingistiðinda, einkum þeim hluta þeirra, sem flutti umræður, hafði dregizt mjög á langinn og var raunar orðinn mörgum árum eftir áætlun. Hafði Utgáfan þvi glatað mjög hagnýtu gildi sinu. Eysteinn Jónsson, for- seti Sameinaðs þings, hefur eink- tilhögun við Utgáfuna. Myndin er um beitt sér fyrir þessari breyttu af forsiðu fyrsta hel'tisins. Þakkir frá irsku börnunum SB—Reykjavik Timanum hefur borizt þakkar- bréf frá tveimur fararstjórum norður-irsku barnanna, sem hingað komu i sumar. Fer bréfið hér á eftir i lauslegri þýðingu: — Við yrðum þakklátir, ef þér vilduð i blaði yðar koma á fram- færi þökkum okkar til alls þess lólks, sem gerði okkur dvölina á tslandi svo ánægjulega. Við og börnin munum aldrei gleyma vin- áttu og gestrisni Islendinga. Sér- staklega viljum við þakka islenzku kirkjunni og biskupnum, sem gerðu þessa ferð mögulega. Þá þökkum við starfsfólki sumarbUðanna nálægt Hvera- gerði, sem hugsaði svo vel um okkur þær tvær vikur. sem við dvöldum þar, svo og öllu þvi fólki i Hveragerði og Reykjavik, sem við hittum. ‘Sérstök þakkarorð viljum við senda sr. Róbert Jack, Páli Braga Kristjánssyni. Ingólfi Guð- mundssyni, Valgeiri Ástráðssyni, Torfhildi Steingrimsdóttur, Isak Jónssvni. GuðrUnu Geirsdóttur og Ernu Kriðriksdóttur. Við eigum margar góðar minn- ingar frá þeim stöðum, sem við heimsóttum og erum afar glöð yfir þeim heiðri að fá að heim- sækja forseta ykkar og konu hans og bæði kaþólska og lUtherska biskupinn. Að lokum viljum við fullvissa yður um, að við munum minnast dvalarinnar á islandi alla tíð og vonumst til að geta einhverntima aftur heimsótt hið dásamlega iand yðar og endurnýjað vin- áttunavið allt það góða fólk.sem við hittum. Gerry O’Kane (Londonderry) Frank Donrielly (Belfast) og börnin frá Londonderry og Belfast Hálfnað er verk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti ^ Samvinnubankinn Rafmagns- þjónusta Nyla gnir, brey tin ga r. Ileimilistækja-, startara- og dynamoviðgerðir. Tengi s.f. Selbrekku 3, simi 42402, kvöidsimar 43124 og 83582. AIÞINGISTÍÐINDI UMR/EÐUR . J».

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.