Tíminn - 26.10.1972, Qupperneq 4

Tíminn - 26.10.1972, Qupperneq 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 26. október 1972. Fræðsluráðstefna um lífeyrissjóðsmál verður haldin að Hótel Esju föstudaginn 4. nóv. og hefst kl. 13.30. Framsögumaður er Jón Sigurðsson ráðu- neytisstjóri, og siðan verður umræðuþátt- u? þar sem kunnugir menn svara spurn- ingum þátttakenda. Þátttaka er heimil opinberum starfsmönnum og eftirlaun- þegum, og tilkynnist skrifstofu B.S.R.B. að Laugavegi 172 fyrir nk. þriðjudag 31. október. HÚSBYGGJENDUR - VERKTAKAR Kambstál: 8,10,12,16,20,22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. STÁLBORG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. rnrarxruncrJ” Menntamálaráðuneytið 23. október 1972. Auglýsing um Frá menntamálaráðuneytinu rekstrarstyrki til barnaheimila. Eins og undanfarin ár mun mennta- málaráðuneytið veita styrki til rekstrar sumardvalarheimila, dagheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og kauptúnum á árinu 1972. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagssamtökum, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendir ráðuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalar- barna og aldur, dvarlardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, upphæð daggjalda, svo og upp- lýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun), ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilisins fyrir árið 1972. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. desember 1972. SÖKXftK k&FQEYHAR Jetfngóðir þeim beztu Viðurkenndir af Volkswagenverk AG í nýja VW-bíla, sem fluttir eru til lands- ins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerðaog ábyrgðarþjónusta Sönnak- rafgeyma er að Laugavegi 168 (áður Fjöðrin) — Sími 33-1-55. LT ARMULA 7 - SIAAI 84450 Frá byggingarsamvinnu- félagi Reykjavíkur Knn eru lausar nokkrar 3ja og 4ra herbergja fbúðir I hyggingaflokki félagsins, sem er að Vesturbergi 144-148. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins að Laugavegi 178. Byggingarsamvinnufélag Reykjavikur. Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð á eigninni Böðvarsgötu 12, Borgarnesi, sem auglýst var i 41., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971, hefst eftir kröfu Sigurðar Hafstein hdl., á sýsluskrifstofunni i Borgarnesi, föstu- daginn 27. október 1972, kl. 14 og verður siðan fram haldið á eigninni sjálfri eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar. Uppboðshaldarinn i Mýra- og Horgarfjarðarsýslu. Borgarnesi, 23. október, 1972. Húsbyggjendur Káið föst verðlilboð i byggingarframkvæmdir yðar. Sýningar-og söluþjónusta 28 fyrirtækja á sviði byggingar- iðnaðarins. Verktakar i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögnum, málningu, dúk- og veggfóðrun. Gerum föst verðtilboð. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA Engin álagning Aðeins þjónusta NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25950 StaKYNNING 1 dag og á morgun frá kl. 14-18. Frk. Guðrún Ingvars- dóttir húsmæðrakennari kynnir nýja ostarétti, tilvalda fyrir kvöldboð, t.d. saumaklúbba og spilakvöld. Nýr Bæklingur „Ráðleggingar og uppskriftir ur. 9” Ostasalöt, Ostadýfur og Ofnbakaðir réttir, kemur út i dag og verður afhentur endurgjaldslaust á kyn ningunni. Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 Stórtækir og smátækir þjófar á ferð Klp-Reykjavik. Þjófarnir, sem brutust inn hjá Sölufélagi garðyrkjumanna i fyrri nótt, hafa trúlega haldið að þeir hefðu þaðan á brott með sér stóran feng, þegar þeir komu auga á opinn peningakassa fyrir- tækisins á borðinu. En óánægja þeirra hefur áreiðanlega verið mikil, þegar i ljós kom að i kassanum voru að- eins 30 krónur og annað fémætt ekki að hafa á skrifstofunni. Til að fara ekki tómhentir út aftur tóku þeir þessar 30 krónur, sem „meistaþjófum” þætti sjálf sagt litill afrakstur eftir nóttina. Þeir voru öllu stórtækari þjófarnir, sem brutust inn i vinnuskúr Istaks við hús það sem fyrirtækið er að reisa fyrir Askenazy i Brekkugerði, þessa sömu nótt. Þar var enga peninga að finna, en þess meira af verk- færum af ýmsum gerðum. Hurfu þeir á brott með verkfæri fyrir að verðmætium 150 þúsund krónum. Voru það mest handverkfæri ásamt borum og öðrum hlutum. Auk þess tóku þeir hallamæli að Wild-gerð, sem metinn er á 50 þús. krónur. Athugasemd Jón H. Björnsson i Gróðrar- stöðinni Alqska hefur beðið blaðið að koma á íramfæri eftirfarandi athugasemd vegna fréttar i mið- vikudagsblaðinu: Sú fullyrðing ÞS i Hveragerði, að garðyrkjubændur þurfi oft- sinnis að fleygja blómum sinum vegna ótakmarkaðs innflutnings, þykir mér alveg órökstudd. Frá okkar hendi, sem flytjum inn blóm, er tekið fullt tillit til inn- lendra framleiðenda. En hvers vegna skyldum við annars vera að flytja inn erlend blóm, þegar þau islenzku eru tvimælalaust bæði bezt og fallegust? Vigri Framhald af bls. 16. gerðir frá Hull, en þessir togarar eru yfir 250 fet á lengd, aðalvél þeirra er 4000 hestöfl og frystiaf- köst 60 lestir á dag. Jarozka sagði ennfremur, að togararnir, sem Islendingar ættu nú i smiðum i Japan, væru fyrstu togararnir, sem Japanir smiðuðu fyrir Evrópubúa. Þetta myndi vissulega auka samkeppnina við Pólverja, en það yrði þeim eflaust til góðs. Verðstöðvun af bls. 1. beint inn i kaupgreiðsluvisi- töluna, svo að aðeins yrði um gálgafrest að ræða. Þessu fyrir- komulagi þyrfti að breyta, svo að stjórnvöld fái meira svigrúm til athafna. Þessi leið væri þó alger- lega háð þvi, að um hana næðist samkomulag. Forsætisráðherra sagði enn- fremur, að rétt væri að biða þess, að valkostanefndin skilaði áliti sinu. Leiðir til úrlausnar væru margar, bæði reyndar frá fyrri tið og óreyndar. Hann kvaðst að lokum vona, að samkomulag næðist um heppi- lega lausn, er valkostir nefndarinnar lægju fyrir en tók fram, að sá misskilningur væri almennur að halda, að varanleg lausn efnahagsvandans fyndist. Sagði hann það skoðun sina, að Islendingar fengju seint varan- lega lausn efnahagsvandræða sinna, enda væri þess vart að vænta, þar sem efnahagskerfið byggðist á hverfulum og ófyrir- sjáanlegum þáttum. Það myndi hins vegar verða varanlegt við- fangsefni alþingis að fást við efnahagsvandann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.