Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 13
Fimnitudagur 26. október 1972, TÍMINN 13 Fundir Framsóknarmanna í Suðurlands- Vesturlands- og Reykjaneskjördæmi Framsóknarfélögin í eftirgreindum byggðarlögum efna til almennra stjórnmdlafunda sem hér segir: Reykjanes- kjördæmi Keflavik, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30 i Ungmennafél. húsinu. Frummælendur: . Jón Skafta- son, alþm. og Guðmundur G. bórarinsson verkfr. Ilafnarfjörður, Strandgötu 33, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Frummælendur: Þórarinn Þórarinsson alþm. og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Kópavogur, í Félagsheimilinu, laugardaginn 4. nóv. kl. 15.00. Frummælendur: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra og Elias Snæland Jónsson, blaðá- maður. Fólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn 4. nóv. kl. 15.00. Frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþm., Bjarni Guð- björnsson, alþm., og Baldur Óskarsson, forstöðumaður. Sudurlands- kjördæmi Vik Mýrdal, föstudaginn 3. nóvember kl. 21.00. Ræðumenn: Asgeir Bjarnason, alþm., Páll Þorsteinsson, alþm. og Alfreð Þorsteinsson, blaða- maður. Ilvolsvelli, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Stefán V_al- geirsson, alþm. og Friðgeir Björnsson, lögfr. Flúöum, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Vilhjálmur Hjálmarsson, alþm. og Jónas Jónsson, ráðherraritari. Selfossi, Tryggvaskála, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og dr. ólafur R. Grimsson. Þorlákshöfn, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Ingvar Gisla- son, alþm. og Tómas Arnason, forstj. Vestmannaeyjum Bæjarleikhúsinu sunnudaginn 5. nóvember kl. 15.00 Frummælendur: Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings og Steingrimur Hermannsson, alþm. Vesturlands- kjördæmi Itorgarnesi, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Einar Agústs- son, utanrikisráðherra og Þor- steinn Geirsson, lögfr. Lýsuhóli, Staðarsveit Áður auglýstur fundur verður sunnudaginn 13. nóvember kl. 15.00 en ekki fBstudaginn 3. nóv. Búöardal, laugardaginn 4. nóv. kl. 14.00. Frummælendur: Björn Páls- son, alþm. og Tómas Karlsson ritstjóri. Fix-So fatalimið auðveldar viðgerðina. Sparið tima og fyrirhöfn. Notiö Fix-So. Fix-So þolir þvott. Póstsendum. Málning & Járnvörur Laugavegi 23—Símar 11295 & 12876 — Reykjavik iVörubifreida stjórar Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur SOLUM; BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.