Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 26. október 1972. i&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gestaleikur sovézk listdanssýning. önnur sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Aukasýning laugardag kl. 15. Siöasta sýning. Túskildingsóperan s|ning jaugardag kl. 20. sýning sunnudag kl. 15. bjálfstætt fóík sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fótatak i kvöld kl. 20.30. Dóminó föstudag kl. 20.30. Fáar svningar eftir. Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.0(1. Kristninald sunnudag kl. 20.30. — 151. sýning. Fótak þriöjudag kl. 20.30. — 4. sýning. — llauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropin frá kl. H.Simi 13191. Ævintýramaöurinn Thomas Crown Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerisk sakamálamynd i algjörum sérflokki. Myndin,sem er i litum er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Nor- man Jewison. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke Endursýnd kl. 5.15 og 9 Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino og Jamcs Caan. Leikstjóri: F’rancis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára lslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Atliugið sérstaklega: 1) Myndin vcrður aðeins sýnd i Kcykjavik. 2) Kkkerl hlc. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Á ofsahraða Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd. I myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon l.ittle Leikstjóri: Kichard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti NORSKU landhelgisKORTIN fást á ritstjórn Timans. Send i póstkröfu. Takmarkað upplag. Verð krónur 45. Allurágóði rennur i Landhelgissjóðinn. islenzkur texti Síðasta hetjan. HGro Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karl- mannleg striðsævintýra- mynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðs- mynd, sem heldur mönnum i spennu frá upphafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Hólf ruddar)”. Cue Magazine. „Þetta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „...ótrúleg spenna i hálfan annan tima. betta er frá- sögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður sam- leikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd.......” Extra Bladet. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ísadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um „My Life”eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate PortraiC’eftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Kedgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 pg 9. VELJUM ÍSLENZKT-/!*K ÍSLENZKAN IÐNAÐ Getting Straight tslenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar feng- ið frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Tónabíó Sfmi 31182 "joe” Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin bandarisk kvik- mynd. lslenzkur texti. Leikstjóri: JOHN G. AVILDSEN. Aðalhlutverk: Dennis Patrick, Peter Boyle, Sus- an Sarandon. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 óra. t ' BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SENDIBILASTOÐIN HF EINGÖNGU GÓÐIR BILAR ____________________ IfRÍMERKI — MYNT Kaup — *ala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík ódysseifsferð árið 2001 An epic dramo of adventure and exploration! MGMpms.ots.STANLEY kubrick production 2001 a sPqce odyssey Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er i litum og Panavision og sýnd með fjögurra rása stereótón. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 50249. Oliver Sexföld verðlaunamynd. íslenzknr textL — Leikstjóri: Carol Beed. Handrit: Vemon Harris, eftir Oliver Tvist Mynd þessi hlaut sex Oscars- verðlaun: Bezta mynd árs ins; Bezta leikstjóm; — Bezta leikdanslist; Bezta leiksviðsuppsetning; Bezta útsetning tónlistar; Bezta hljóðupptaka. — í aðal- hlutverkum em úrvalsleik ararair: Kon Moodyi, OB- ver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani WalBa Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 9. hofnarbíó sífftl 18444 Taumlaust lif Spennandi og nokkuð djörf ný ensk litmynd, um lif ungra hljómlistarmanna. Maggie Stride. Gay Singleton. lsl. texii Stranglega bönnuð innan 16 ára N'afnskirtcini. Sýnd kl. 5,7 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.