Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 16
Um horft i Vigra i gær. Lúftvik Jósefsson, sjávarútvegsráftherra heldur ræftu. Til hægri er Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráftherra. Tfmamynd Róbert. íslendingar búa bet- ur að áhöfn en aðrir segja pólskir skipasmiðir Stuðnings- nefnd í Svíþjóð í Sviþjóft hefur veriö stofnuö nefnd til stuönings islendingum i landhelgisdeilunni, og hefur hún sentöllum heildarsamtökum Svia áskorun um aft leggja þeim lift viö útfærslu fiskveiftilögsögunnar og stuöla aft þvi, aft fólk fái rétta vit- neskju um eftli deilunnar og efnis- þætti. Hefur þessi sænska nefnd tekiö norsku samstarfsnefndina mjög til fyrirmyndar. Sjálf hefur sænska nefndin dreift kynningarblöftum, þar sem þvi er lýst, hve tslendingar eru háftir fiskveiftum, rifjuft upp helztu atrifti úr sögu landhelgis- baráttunnar, gerft grein fyrir þeirri hættu, sem fiskstofnum á islandsmiftum stafar af ofveiöi, og fyrirætlunum tslendinga um verndun þeirra, dregift fram i dagsljósiö hvafta fiskveiftilögsögu aörar þjóöir hafa óáreittar, túlk- aöur úrskuröur Haagdómstólsins og rakift, hvers vegna Islendingar geta ekki lotiö lögsögu hans i þessu efni. Forystumaftur þessara sam- taka,semmjög beina máli sinu til allra æskulýössamtaka, stjórn- málafiokka og verkalýftssam- banda, er Rune Lanestrand. Fjölgar á Skagaströnd ,1.1 -Skagaslrönd Mikill bygginahugur cr nú i inönnum á Skagaströnd, og má þaft tdjasl nýmæli, aft búift er aft úthluta þar tiu einbýlislóftum i ár, þvi siftustu sex til átta árin hafa afteins vcrift byggft 2-:t hús alls i kauptúninu. Þaft er unga fólkift, sem farift er aft heiman, en er nú aft koma aftur, sem stendur fyrir þessum húsbyggingum. Nú sér þaft fram á betri atvinnuhorfur og snýr þvi heim. Þetta er mikil breyting frá þvi sem verift hefur, þvi varla hefur nokkur manneskja sezt að á Skagaströnd siftustu árin. Viö siftasta manntal, 1. desember 1971, bjó 550 manns þar, en fólki hefur fjölgaft talsvert siftan og er fjölgunin næstum eingöngu aft- flutt fólk, þvi aft litift hefur fæftzt af börnum á Skagaströnd á árinu. NTB-Saigon, Washington, Vienti- ane og Stokkhólmi. + útvarpsræfta Thieus forseta I fyrradag fékk misjafnar vifttökur meftal stjórnmálamanna i Saigon, cn eins og kunnugt er, sagði forsetinn, aö komift gæti til vopnahlés, þó aft hann sjálfur vildi þaft ekki. + Nixon Itandarfkjaforseti hef- ur skipaft svo fyrir, aft sprcngju- árásir norftan 20. breiddarbaugs i N-Vietnam skuli minnkaftar, vegna samkomulagsvilja stjórnarinnar þar, segir i Washington. + Stjórn Laos hcfur stungið upp á aft vopnahléi verfti lýst yfir i landinu. Van Mau fyrrverandi utan- rikisráðherra S-Vietnam, sem annars er andstæftingur Thieus, sagfti i gær aft hann deildi skoftun forsetans á uppástungu þjóft- frelsishreyfingarinnar um sam- steypustjórn. — Við getum ekki fallizt á þaft. Deiluna verður að leysa á lýftræftislegan hátt, sagði Mau. Annar stjórnarandstæfting- ur, Tuyen, sagði aft forsetinn heffti látift lita svo út, aft verið væri að neyfta upp á hann vopna- hléi. Saigon-stjórnin sendi i gær út tilkynningu, þar sem segir að fóki, sem á fána þjóftfrelsis- fylkingarinnar, efta noti hann opinberlega, verfti refsaft meft lif- láti. Þrt-Reykjavík „tslendingar gera mestar kröf- ur allra þjófta til góðs aðbúnaftar um borft i fiskiskipum” sagfti Jarozka sölustjóri Centremor, en þaft er útflutningsfyrirtæki pósku skipasmiftastöftvanna, á fundi meft fréttamönnum í gær. Jarozka sagfti, aft ef hann ætti aft gera samanburft, þá gæti hann bent á, aft Pólverjar væru nú aft smifta skuttogara fyrir Frakka. Þar væru íbúftirnar ætlaftar fyrir álla manns en á Vigra væri ibúftirnar eins til tveggja manna. Á árunum 1949-1971 smiftuftu pólskar skipasmiöastöftvar 1103 skip, samtals 5.540.000 TDW. Þar af voru 738 skip, eöa samtals rúmlega 4.120.000 TDW fyrir er- lenda aftila. Pólski skipasmifta iftnaöurinn er i fimmta sæti, hvaö snertir framleiftslu fiskiskipa, og er Pólland þvi meftal stærstu framleiðenda heims á þessu svifti. Hafa stöftvarnar i Póllandi smift- Nixon hefur nú boftað hlé á loft- árásum norftan 20. breiddar- baugs, vegna þess aft Hanoi- stjórnin hafi slegift nokkuft af fyrri kröfum sinum á siöustu samningafundunum. Þýftir þetta, aft ekki verftur ráftizt á Hanoi eða Haiphong efta skotmörk vift landamæri Kina. Raunar hafa ekki verift gerftar árásir á þessi svæði undanfarift, en skýringin á þvi hefur alltaf verið sögð illviðri á þessum slóftum. 1 gær var svo tilkynnt, aft breytingarnar væru i sambandi vift viðræftur Kissing- ers vift fulltrúa N-Vietnam. Laos vill vopnahlé Aftalsamningamaður Laos- stjórnar, Pheng Phongsavan innanrikisráðherra átti fund meft sendinefnd Pathet Laos i gær og lagfti þar fram friðaráætlun. 1 henni felst, að allur erlendur her skuli á brott úr landinu og að al- þjóðleg eftirlitsnefnd skuli fylgj- ast með framkvæmd vopnahlés- ins. Forsætisráftherra Laos, Sou- vanna Poumafursti, flaug i gær til Bandarikjanna til skrafs og ráfta- gerða vift Nixon og Kissinger. Vaiia friður i bráð Ekkert bendir til aft friftur kom- ist á i Vietnam fyrst um sinn, aft ýmsar gerftir fiskiskipa, aftal- lega fyrir eigendur i Póllandi, Rússlandi, Bretlandi, Frakk- landi, Rúmeniu og nú fyrir Is- lendinga. Pólverjarnir og eigendur Vigra héldu í gær, boft fyrir flesta þá aftila, sem komift hafa nálægt kaupunum á Vigra og ögra. Voru þar haldnar ræður og töluftu m.a. Lúftvik Jósefsson sjávarútvegs- ráftherra og Sverrir Hermanns- son fyrir hönd ögurvikur h.f. Aft þvi loknu skoöuftu gestir skipift. Þarna kom m.a. fram, aft á aftgerftardekki Vigra er slægingarvél, og er þetta fyrsta vél sinnar tegundar, sem tekin veröur i notkun hér á landi. Miftaft vift fisk, allt aft 70 sm. á lengd, á slægingarvélin að geta afkastaft allt aft 180 tonnum á sólarhring. Slægingarvélar af þessgri gerft voru almennt ekki teknar i notkun um borft i fiskiskipum fyrr en á siðasta ári. sagfti meftlimur miftnefndar n.- vietnamska kommúnistaflokks- ins i gær, er hann var staddur i Stokkhólmi. N-Vietnaminn, Vo Thuc Dong, sagfti aft land hans heffti gert allt, sem i þess valdi stæfti til aft ná frifti, en áfram- haldift væri undir Bandarikja- mönnum komið. Hann þakkaði sænsku stjórninni stuðning henn- ar vift vietnömsku þjóðina. Þaft verftur fljótfarið yfir Hellisheifti i góöu færi, þegar nýi vegurinn kemst i gagnið eftir fáa daga. Hinu er ekki aö leyna, að nokkur uggur er i mönnum, þótt öllum þyki samgöngubótin góö. Þaft cr grunur margra, aft ýmsum verfti liált undir hjólum á kaflan- um, seni kemur i staft gamla Kamba vegarins, og muni þar þurfa allrar varúftar vift i isingu aft vetrarlagi. — Hallinn er ekki meiri en svo, að aka má alla leift upp i fjórða gir, sagfti Þórftur Snæbjörnsson, fréttaritari Timans i Hveragerði, Pólverjinn Jarozka upplýsti, aft Vigri og ögri væru stærstu skut- togararnir, sem pólskar skipa- smiftastöftvar hefftu smiftað til is- fiskveiöa á undanförnum árum. Nú orftift eru allir togarar i þess- um stærftarflokki smiftaftir sem frystitogarar. — Um þessar mundir eru Pólverjar að smifta röö 20 togara fyrir franska kaup- endur, og fyrir Boyd útgeröar- félagiö i Hull eru þeir aft smifta tvo nýja frystitogara. Aft öllum likindum munu þeir verfta stærstu togararnir, sem út verfta Framhald á bls. 14 NTB-Beirut og Tel Aviv Fimm manns slösuðust, þar af tveir alvarlega, er tvær bréfa- sprengjur sprungu i Beirut i gær- morgun. 1 ísrael fundust sprengj- ur i þremur bréfum, sem árituft voru til Nixons forseta, Rogers utanrikisráöherra og Laird, varnarmálaráöherra Bandarikj- anna. Bréfsprengja var árituft til skrifstofu frelsishreyfingar Palestinu i Tripóli i Libýu og sprakk hún framan vift aftalpóst- hús borgarinnar. Ritari einn slasaðist alvarlega og tveir veg- farendur. Sprengjan var póstlögft i Beirut. Hin sprengjan sprakk klukku- stundu siðar á skrifstofu Univers- al Trading Company i Beirut. Stúlka, sem opnaöi, póstinn, slasaftist alvarlega i andiiti og á höndum og starfsmaöur litillega. og þaö er enginn efi á þvi, áð þarna munu stundum myndast viftsjárverðir hálkublettir. Af þvi fengum við smjörþefinn i fyrra i beygjunni neðan við Kambana. Það er þess vegna nauðsynlegt, að allir geri sér grein fyrir þvi i upphafi, að þessi gófti vegur getur leitt þá i freistni, er ekki fara hann meft nægjanlegri gát. Þarna er að visu verift aft setja upp grindur á viftsjárverðum stöftum, en þessar grindur munu ekki þola hversu þungt högg sem er, og auk þess hugsanlegt, aft til dæmis jeppar, sem eru háir og Craig sjúkur — hneig niður í lok öfgaræðu NTB-Belfast William Craig, hinn öfgafulli leifttogi mótmælenda á N-irlandi, liggur nú rúmfastur eftir aft hann hneig niftur f lok æsilegrar ræftu, þar sem hann tilkynnti, aft stuftn- ingsmenn hans, myndu berjast fyrir þvi aft á ný yrfti hafin störf i n-írska þinginu. Hann sagfti á sjúkrabeftnum i gær aft hann gengi meft nýrna- sjúkdóm og læknir sinn heffti fyrirskipaft sér að liggja. Líklega myndi hann leggjast á sjúkrahús bráðlega til rannsóknar. A fimmtudag i fyrri viku hélt Craig ræðu i klúbbi ihaldsmanna i London og sagfti þá, aft stuftnings- menn sinir væru reiftubúnir aft skjóta og myrfta til aft varöveita hinn brezka arf sinn. Ræftan vakti mikla athygli, ekki sizt fyrir þaö, aft málfar Craigs var slfkt, aft flestir töldu hann meira en litift drukkinn. En eftir á skýrfti hann þaft meft þjáningum sinum vegna nýrnasteina. A þriftjudagskvöldift haffti Craig aftur i hótunum i ræöu, sem hann hélt i bænum Ballymorey. Þá sagfti hann m.a.: — Ef Bretar vilja ekki skenkja okkur aftur þing vort, eru réttlætissinnar reiftubúnir aft berjast fyrir þvi meft vopnum. Þessi ræfta varft bersýnilega of mikift fyrir heilsu Craigs, þvi i lok hennar hneig hann niftur. Bréfift var stilaft á Palestinu- mann, sem ekki er i borginni um þessar mundir. Sigluf jörður: AAinni afli JÞ-Siglufirði. Vetur gekk i garft á réttum tima á Siglufirfti. Fyrsta vetrardag brá til norðanáttar meft nokkurri snjókomu og litiu frosti. Jörft er nú alhvit og allmikil hálka á vegum. Allan september var einstök tift, sunnan og suftvestan átt og litil úrkoma. Gæftir voru ágætar, en afli tregur. 1 október var veft- ráttan stirftari og gekk oft til vestan áttar, gæftir voru tregar, en afli hefur heldur glæðzt. Heildarafli lagður á land á Siglufirfti yfir sumarmánuðina, er um helmingi minni en i fyrra. frekar valtir, geti kastazt yfir þær, ef geyst er farift og illa tekst til. En sums staftar er geigvæn- lega hátt niður af veginum. Þaft er lika öryggi að þvi, aft ut- an vift sjálfar akbrautirnar eru sandbornir jaftrar, sem virftist vandlega gengift frá, og þar ættu bilar að ná hjólfestu, þótt þeir skriki út af akbrautinni ef hægt er farið. En samt sem áftur held ég, aft mönnum sé hollt aft gera sér grein fyrir þvi, aft beygjurnar á þessum kafla eru ef til vill lúmsk- ari en þær sýnast fljótt á litið, þegar færi er ekki sem æskileg- ast. Loftdrásum hætt í bili norðan 20. breiddarbaugs — en þó sér ekki fram á vopnahlé enn Illé á árásum ,,Þessi góði vegur getur leitt menn í freistni" Bréfsprengja til Nixons forseta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.