Tíminn - 28.10.1972, Síða 1

Tíminn - 28.10.1972, Síða 1
 GOÐI /W" goottn mat X)A« Hcí/íaaéJLol/i, Á/ RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 Hitaveita í Kópavogi eftir þrjú til fjögur öllum ár Flugmynd af Kópavogi. Timamynd: Gunna Samningar við Hitaveitu Reykjavíkur endanlega samþykktir á bæjar- stjórnarfundi í Kópavogi í gærkvöldi Sam- starfinu í Kópavogi lokið SíAustu misseri licfur um það bil liuiuii liluti Kópavogsbæjar nutifi hilavcitu. Nú cr þar komiú málum, ah hitavcita vcrftur lögA uin allan bæinn á næstu árum, þrein cAa fjórum. Aft þcim tima liftnum vcrfta öll hús komin i sam- band vift liita vcitukcrfift, aft undanskildum fáum einum, cr standa á strjálhyggftum svæftum utan samfclldrar byggftar. Sainningar, scm gcrftar hafa ver- ift um þctta vift hitavcitu llcykja- vikur, voru cndanlega samþykkt- ir á fundi bæjarstjórnar Kópa- vogs i gærkvöldi, og þcgar cr tryggt, aft þeir verfta cinnig sam- þykktir af bæjarstjórn Itcykja- vikur. Guttormur Sigurbjörnsson, for- maöur bæjarráfts i Kópavogi, reifafti þetta mál á bæjar- stjórnarfundinum i gærkvöldi. Hann sagfti, aft langt væri siftan forráftamenn i Kópavogi hefftu farift aft hyggja aft þvi, hvernig Kópavogsbúar gætu notfært sér jarfthita, en i upphafi hefftu verift skiptar skoftanir um það, hvort hyggilegra væri aft leggja i boranir eftir heitu vatni innan marka bæjarlandsins efta leita samvinnu við Reykjavikurborg. Frh. á bls. 15 Kggcrt Steinsen, einn af bæjarfulltrúum Sjálfstæftis- manna i Kópavogi, greiddi cinn hæjarlulltrúa atkvæfti gcgn hilavcitunni. Hann lýsti jajnframt yfir aft stuftningi hans vift meirihluta bæjar- sljórnar væri þar meft lokift. Þcir flokkar, sem undan- farift liafa starfaft saman i bæjarstjórn Kópavogs, hafa þvi ckki starfhæfan mcirihluta og samstarfinu er lokift. Niu m a n n s eiga sæti i bæjar- stjórninni og liöfftu fyrrver- andi samstarfsflokkar sam- tals 5 fulltrúa. SNJÓKOMA, ÓFÆRÐ OG MYRKUR Á SUÐURLANDI SB-Reykjavik Um miönætti i fyrrakvöld skall á norö-austanátt meö snjókomu Þaö mun fremur fátitt, að sami maðurinn sé Jakob Björnsson — tekur vift cmbætti orkumálastjo'ra um áramótin. á Sufturlandi og stóft veftrift fram yfir hádegi i gær. Vegir urftu vifta illfærir og bilar festust hópum skipaður í tvö mikiivæg embætti svo til samdægurs. Svo bar þó til, að Jakob Björnsson, forstöðumaður raforkudeildar Orkustofn- unar, var skipaður prófess- or í raforkufræðum á mið- vikudaginn og orkumála- stjóri i gær. Þetta á þó sina skýringu. Jakob hefur kennt i háskólanum og gegnt þar prófessorsstörfum sift- an 1. september, þótt skipun hans i embætti hafi dregizt, en Jakob Gislason orkumálastjóri, sem lætur af störfum fyrir aldurs sak- ir, mun gegna embætti sinu til áramóta. — Þetta er bara tilviljun, sagöi Jakob, þegar Timinn haffti tal af honum, og mér er enginn vandi á höndum aft velja á milli embætt- anna. Ég tek vift af nafna minum um áramótin. saman. Mjólkurflutningar til Sel- foss gengu illa og var lítil mjólk komin i Mjólkurbú Flóamanna um þrjúleytið i gær. Rafmagn fór af Hvcragerfti um hádegift og kom ckki aftur fyrr en um kl. fjögur. Pálmi Eyjólfsson á Hvolsvelli sagði blaftinu um tvöleytift i gær, aft þar væri veftrift aft ganga niður, en ófærftin væri mikil. Til dæmis hefftu mjólkurbilarnir, sem venjulega eru þar um klukkan átta, ekki komift fyrr en undir hádegi. — Þetta er illviðri, sagfti Sigur- bjartur Guftjónsson i Þykkvabæ. — En sem betur fer er ekkert frost og snjórinn er blautur. Bændum í grenndinni tókst ekki öllum aft ná fé sinu i hús, en þaft er allt nærri og engin hætta búin. Veðurhæðin er ein átta vindstig og hefur verift siftan i gærkvöldi. Sennilega er allt ófært, þvi aft enginn bill hefur komift hingaft. Annars er liklega ekki gott aft aka, þvi aft varla sést út úr augum. Guðbjartur Jónsson i Mjólkur búi Flóamanna, sem sér um mjólkurflutninga sagfti um kl. þrjú i gær, aö litift væri komift af mjólk til búsins, því aft flutningar gengju erfiðlega. Hann sagfti, aft vift Brekknaholt utan vift Rauftalæk, um 30 km frá Selfossi, sætu allmargir bilar, stórir og smáir, fastir — og heföu verift þar i eina 4-5 tima. Verift væri aft Frh. á bls. 15 Skipaður í tvö embætti samtimis Varnargarður við Búrfell brast Klp—Kcykjavik. Siftari liluta dags i gær brazt varnargarftur vift Búrfells- virkjun og olli þaft nokkrum crfiftlcikuin þar cfra. Varft aft kalla út starfslift og taka i notkun mikinn fjölda stór- virkra vinnutækja, til aft fylla upp i skarftift. Atti aft vinna vift þctta alla siftustu nótt, en talift var aft vcrkinu yrfti lokift cin- hvcrntiman siftari hluta dags i dag. 1 gærkveldi var ekki talift aft kæmi til skömmtunar raf- niagns, en til aft forftast þaft, átti aft auka rafmagn frá Sog- inu og setja stöftina vift Ellifta- ár á fullan kraft. Stifla þessi cr bráftabirgöa- garftur og er gerftur aft mestu leyti úr sandi. Hann hefur til þcssa haldift hlaupum og svip- uftuin og gcrfti i gær, en þau hafa oftast komift cftir lang- varandi frost, og þá hefur hann vcrift þaft harftur, aft liann hefur haldiö. Mikift krap myndaftist i án- um i gær, þegar skall á meft í gær hlindbyl, enda árnar opnar upp i jökla, eins og llalldór Eyjólfsson, vift Búrfcll sagfti, er vift náftum tali af honum i gærkvöldi. Ilaffti áin þcgar fyllzt af snjókrapi, scm safnaftisl fyrir á skömmum tima og hlóftst upp við varnargarftinn, sem ekki þoldi álagift, og brast. Sagfti Halldór aft verift væri aft vinna vift aft lylla upp i skarftift, sem væri nokkuft stórt, og yrfti þvi vcrki liklcga lokift einhverntima i dag. Þctta væri ckki i fyrsta sinn, sem gerfti svona áhlaup vift Búrfcll, en til þessa lieföi þessi garftur, scm er fyrir austan stifluna haldift. Ilalldór sagfti, aft varla kæmi til vand- ræfta á svæfti Búrfellsvirkj- unar vegna þcssa, þar sem helgi væri aft fara i hönd og þá minna notaft af rafmagni en aftra daga. Sogsvirkjunin yröi sett á fullt svo og Elliftaárstöö- in, og myndu þær sjá um að halda öllu i horfinu, þar til allt væri komift i lag vift Búrfellsvirkjun. Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.