Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.10.1972, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. október 1972 TÍMINN m nokkrum hljómleikum vegna Ellin ber að dyrum veikinda.Erþettai fyrstasinni Pianósnillingurinn Arthur 40 ár, sem hann verður veikur Rubinstein er 85 ára gamall. og getur ekki farið i hljómleika- Nýverið varð hann að aflýsa farir af þeim sökum. Bernadette giftinga hug- leiðingum Það hefur verið hljótt um norður-irsku þingkonuna Bernadettu Devlin sl. ár. Hún stóð i striðu i heimalandi sinu og i brezka þinginu, þar sem hún á sæti fram undir pressuball i fyrra, en eftir það hefur um- heimurinn litið fengið af henni að vita. Það er kannski von, þvi Devlin kvað nú vera.trúlofuð og sagt er að hún ætli að gifta sig i febrúarmánuði n.k. Sjálf er hún þögul um ráðahaginn, en sam- starfsmenn hennar i þinginu staðfesta, að hún ætli að giftast snarlega. Ekki segjast þeir muna hvað sá lukkulegi heitir, en hann sé kennari. Devlin á þriggja ára gamalt barn, hefur aldrei viljað feðra krakkann, segist eiga hann ein. ¦4 öllum sama Andrews um Julie Sjónvarpsglápendur i Banda- rikjunum virðast litið hrifnir af Julie Andrews, sem leikið hefur og sungið i fjölda kvikmynda. Sjónvarpsfélagið ABC ger$i samning við leikkonuna um að hún kæmi fram i 33 sjónvarps- þáttum á næstu þrem árum. Var reiknað með miklum vinsældum þáttanna og gifurlegum gróða. En þetta fór á annan veg. Þrir þættir voru gerðir og reyndust þrautleiðinlegir og áhorfendur áhugalausir. Þótt samningurinn hafi verið undirritaður er nú i ráði að hætta gerð þáttanna með Julie Andrews, en hún heldur launum sinum óskertum og getur slappað af næstuþrjúórin. En samt sem áður er hún ekki vel ánægð, þvi hún er greinilega hrapandi stjarna. Heldur fram hjá kvenna- búrinu Amin forseti Uganda hefur vakið mikla athygli siðustu mánuðina, fyrir kynþáttamis- rétti og einarða stefnu i innan- og utanrikismálum. Þótt Amin hafi i miklu að snúast á stjórn- málasviðinu þarf hann engu að siður að sinna kvennamálum. Hann á nokkrar eiginkonur en samt sem áður dugir það for- setanum ekki og heldur hann nær opinbera hjákonu. Sú hamingjusama er Elizabeth prinsessa af Togo. Hún er nú 28 ára. Amin hrifsaði völdin i Uganda i sinar hendur árið 1971 og var prinsessan þá einkaritari hans. Nú er hún hætt öllu rit- vélapikki og kemur oft fram opinberlega með forsetanum, sem samkvæmisdama. Tom Jones í kvikmynd Námumaðurinn frá Wales, Tom Jones, sem varð sjónvarps- stjarna, mun brátt leika i sinni fyrstu kvikmynd. Verður hiln gerð i Bandarikjunum og á Jones að leika og syngja þar hlutverk söngvara, sem hefst lír fátækt i það að verða frægur söngvari. v jíJUiJuiiiL — Nú lifir fólk 20 árum lengur en á hinni öldinni. — Það er ekki nema eðlilegt, til þess að það geti lokið við af- borganirnar. — Forstjóri sumarfri. Tölvan vill fara i DENNI DÆAAALAUSI Hann hr. Wilson kom einu sinni með hann á höfðinu heim úr veizlu. Hvernig finnst þér hann?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.