Tíminn - 29.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 2í). október 1972. HUSBYGGJENDUR - VERKTAKAR Kambstál: 8,10,12,16,20,22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina. STÁLBORG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. QMNS-MANVILLE I glerullareinangrun ||||í: er nú sem fyrr vinsælasta og :::::: örugglega ódýrasta glerullar- ^ jjjjU :::::: einangrun á markaðnum í 'iÍIHÍ Íjjjjl dag. Auk þess fái» þér frían </lll!l! Hlljl álpappír með. Hagkvæmasta /■ , ///llllll jjjjjj einangrunarefnið í flutningi. f "Wt&gfo >•'/ llllll Jafnvel flugfragt borgar sig. J\ HOAjE SS M U N I O ® II PECkMAutiausa í alla einangrurr Hagkvæmir greiSsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Hún vissi, hvaö hún vildi handa drengjunum sinum, móðir þeirra ■Jakobs og Jóhannesar Zobedeus- sona: Sætin til hægri og vinstri viö hásætið hans i kóngsrikinu. Sennilega eiga allar mæður ein- hverja slika ósk i einhverri mynd og á einhverju stigi handa sonum sinum. Kn svar Jesú var: ,,1-dð vitið ekki hvers þið biðjið”. Hann sá lengra, skildi betur, hugsaði dýpra. Flest verðum viðaðláta iminni pokann i metnaði börnum okkar til handa. Sumir að drekka beizkan kaleik i botn, þar sem óskirnar áttu sætleikann einan. Jesús visar ekki þessari vin- konu sinni á braut.ásakar hana ekki einu sinni f'yrir ol'metnað eða lilætlunarsem i. Ilann bendir aðeins á að brautin til upphefðar- innar er önnur en hún gat reiknað með. Kraminn, upphefðin, æðstu sætin voru ekki einu sinni á hans VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN JON LOFTSSON HF Hringbraut121® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 valdi og þau veittust ef til vill í heiðursskyni fyrir allt annað en hún reiknaði með. Og seinna til útskýringar segir hann við piltana: ,,Sá sem verður er æðstu sætanna er ckkisá, sem drottnar heldur sá, sem þjónar. Og sá, sem vill verða mestur yðar hann skal vera þræll yðar. Betur verður þetta ekki túlkað i fám orðum. Slikur er tilgangur- inn, takmarkið i upphefð, kristins dóms. Allt á vegum þjónustu, fórnar, sjálfgleymis. Og það var vist ekki gaman að vera þræll þá, er þaö ekki enn- að sögn. Við verðum mörg þreytt á þjónustu, sem þar að auki virðist oí't og einatt tilgangslaus, unnin lyrir gýg. Sumum verður á að hugsa: ,,Eg gefst upp. Allt, sem ég vildi bezt og annaðist hlýjast er einskis virt. t>ess sér hvergi staðar, sem ég sáði. Kórn min og strit er allt án árangurs. Eg hef stritað, beðið, blessað, fórnað og elskað um áratugi, en allt versnar. sem ég helzt vildi bæta með þjónustu minni og hugsjónir minar eru fótum troönar jafnvel af þeim, sem mestu var fórnað fyrir. Svona hugsar móðirin, sem sér soninn i svaðinu. Svona hugsar CJR i URvali Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: ’240 sm 210 - x - 270sm Adrar stærðir smíÖadar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Simi 38220 UROGSKARTGRIPIIt KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆTI6 ^•18588-18600 tœkifœris gMa Demantshringar^g Steinhringar GULL OG SILFUR >p fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu n| GUDMUNDUR Y} ÞORSTEI NSSON <& S& gullsmiöur ^ Bankastræti 12 Sími 14007 , ,Við höíðum Álafoss gólfteppi ágömluíbúðinni, og reynslan af þeim réði því að við völdum Alafoss teppi aftur núna‘ Dæmigeró tilvitnun vióskiptavina okkar vió kaup á nýjum teppum. Ástæóan er wilton- vefnaóur Álafoss gólfteppanna, á honum byggjast gæói þeirra. avina okkar við A | A /'“'N sóan er wilton- / \ I / \ I— I 1 V. v. nna, á honum / \ I / \ | V/ v J V J ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI 22091 umboðsmenn um allt land Nýjung! penol SKIPTIBLÝANTINN • þarf aldrei að ydda • alltaf jafn langur •ótrúlega ódýr! Fæst í næstu ritfanga- og bókabúd Árelíus Níelsson: faðirinn, sem sér óskabarnið verða að ónytjungi. Svona hugsar presturinn og leiðtoginn, sem sér eða sýnist allt verða verra með ári hverju, ábyrgðarleysið aukast, syndina sigra, drykkju- skap og dáðleysi færast i aukana, þar sem allt átti að vera sópað og prýtt. En gæti það verið, að sá eða sú, sem stendur i þessum erfiðu sporum sé einmitt nálægt æðstu sætunum, sitt hvoru megin við hásæti hinnar æðstu fórnar i riki himins og veldi kærleikans á jörð- inni? Er þarna kannski ósk móður- innar um æðstu sætin á vegi þjónustunnar að verða að veru- leika? Þegar „mömrnu- drengirnir'' og „móðirin góða" hugsaði um hásæti dýrðar og valds gulli skreytt og pelli prýtt þá sá hann trékross i hásætisstað. Hann spurði ekki: „Geturðu eignast allt til að komast i hásætið? Heldur — geturðu gefið allt? Fórnað öllu: Eignum kröftum, aurum, stundum? Og þá stendurðu nærri tróninum. Og svo stofnaði hann sakramenti starfsins, sakramenti þjónust- unnar og tók að sér þrælsstarfiö með bros á vörum, þvoði fætur þeirra allra. Hann mátti svo sem vita, að fæturnir yrðu aftur óhreinir næsta dag. Einu sinni var prestur, kannski var það biskup eða doktor, að gefast upp og fannst öllum sinum kröftum og fórnum til einskis eytt og hann brunninn upp til agna i streitu ogþreytuán árangurs. bá leit konan hans i augu hans bros- andi og sagði: „Sjáðu vinur ég er alltaf að skúra sömu gólfin dag eftir dag. Hvernig færi um heimilið ef ég hætti þvi? Er ekki þjónusta okkar skyldari en þú heldur?” Hún hefur liklega ekki verið rauðsokka þessi kona. Ef til vill stóð hún nær hásætinu við gólf- þvottinn en hann i predikunar- stólnum eða við altarið. Franz frá Assisi segir i einni af sinpm bænum: „Leið mig, drottinn, meö náðarhönd þinni einnig þar, sem ég vil ráða sjálfur og fara minar eigin leiðir. Settu mig þar sem ég helzt megi að gagni verða til góðs og veittu mér eina sannfæringu: þá vissu, að ég sé i þinni þjónustu. Það er nóg”. Arelius Nielsson ÞM ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG LANGNESINGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.