Tíminn - 29.10.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.10.1972, Blaðsíða 20
Rólegur Jói. Viö vorum aðeins að skoða gömlu w eldflaugina. En það rSvona á ekki að gjalda gesfrisni herra Geiri. hnísast í einka vinnustofu L. mína. starfi okkar. Við meintum ekkert illt. n að hér má aóeins vera takmarkað starfslið. (C) King Features Syndicate, Inc., 1972. World rights reserved. Þú gerðir gerfimennina. AAaría ogStebbi létust isteypiregni sem gerði hér Fegurðar- drottning Hafnarfjarðar Hvað kemur W Þú varst einn. i ^AIgjörlega einn í þessum heimi, og þú bjóst til nákvæmar eftirlíkingar a af fjölskyldu þinni. f ykkur þetta við Á Við erum hamingjusöm hér Við byggðum þena ^PHversvegna komuð þið Við komum til að hjálpa Framhald Þú þarft ekki að vera'^MK'7 nn framar. Við skulurn^^ Þu munt aftur verða í hópi manna Þúgetur byrjað nýtt líf. . einn framar. Við skulum^^ senda skeyti, og önnur eldflaug með fólki verður send. ^ Ungfrú Hafnarfjörður var kosin i gærkvöldi i Skiphóli. Hún heitir Margrét Arnadóttir, 19 ára Hafn- firðingur i húð og hár. (Ljósmynd: Svavar) Thieu tregð- ast við Ntb—Reuter Nguyen van Thieu lét enn i ljós andstöðu sina við friðarsamninga USA og N-Vietnam með þvi að stinga upp á, að höfð verði þjóð- aratkvæðagreiðsla i S-Vietnam. Jafnframt fullvissaði forsetinn um 1000 áhangendur stjórnarinn- ar, sem safnazt höfðu saman við heimili hans, að undirskrift hans þyrfti til, til þess að samningur- inn yrði bindandi fyrir S-Viet- nam. Hann lagðist gegn þeirri tillögu, að nýjar kosningar verði i S-Viet- nam, sem verði skipulagðar af ráði þriggja aðila. 1 stað þess lagði hann til, að þjóðaratkvæða- greiðsla skæri úr um samsetn- ingu hins svokallaða alþjóðlega ráðs, er siðan myndi svo koma með tillögur um forsetakjörið. Þá hefur Thieu sent þrjá af aðalráðgjöfum sinum til margra höfuðborg 1 Asiu, tilað kynna viðhorf S-Vietnam til væntan- legra friðarsamninga Bandarikj- anna og N-Vietnam. Rafmagn JGK—Reykjavik Þjóðminjavörður hefur sent borgarráði bréf, þar sem hann fer fram á, að borgin sjái um að leggja rafmagn út i Viðey, en þar er unnið að lagfæringum á veg- um Þjóðminjasafnsins. Blaðið hafði tal af þjóðminja- verði vegna þessa i gær og sagði hann, að hann hefði talið að Reykjavikurborg væri þetta mál mjög skylt, saga Viðeyjar væri nátengd sögu Reykjavikur. Skúli fógeti, sem kallaður hefur faðir Reykjavikur. reisti eins og kunn- ugt er Viðeyjarstofu á árunum 1752-1755 og hóf staðinn til vegs og virðingar á nýjan leik, en þar var klaustur i kaþólsku. í Viðey? Þjónminjavörður sagði. að raf- magnið væri einkum ætlað til upphitunar og lýsingar i framtið- inni. en eins og gefur að skilja verður nauðsynlegt að hafa stöð- uga upphitun i stofunni,þegar við- gerð verður lokið. Auk heldur mundi rafmagn i eyjuna nú létta mjög alia vinnu við uppbygging- una, en eins og er verður að vinna allt i höndunum. Hann bætti við, að þrátt fyrir rafmagnið yrði auð- vitað kappkostað að hafa staðinn i sem næst sinni upprunalegu mynd. 1 sumar hefur verið unnið að viðgerðum i Viðey og verður þeim haldið áfram næsta sumar. Viðeyjarstofa og kirkjan. Unnið hefur verið að lagfæringu stofunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.