Fréttablaðið - 24.05.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.05.2004, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 24. maí 2004 31 PASS. OF CHRIST kl. 5.30 og 8 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 RUNAW. JURY kl. 5.30 og 10.30 SECRET WINDOW kl. 5.50, 8 og 10.10 ELLA Í ÁLÖGUM kl. 6, 8 og 10. SÝND kl. 6 og 8SÝND kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 DREKAFJÖLL kl. 6 M. ÍSL. TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 POWERSÝNING Kl. 10 HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com SÝNDAR kl. 8 - Hlé á milli mynda - Tvöföld sýning - Verð aðeins 1000 kr. B.i. 16 HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com LOKSINS BÁÐAR Í BÍÓ HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Moore hlýtur Gullpálmann MOORE MEÐ KONU SINNI Michael Moore mætti með eiginkonu sinni Kathleen Glynn á lokahátíð 57. Cannes kvikmyndahátíðarinnar. KVIKMYNDIR Það var heimildar- mynd Michaels Moore, Fahren- heit 9/11, sem valin var besta mynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í ár og hlaut þar með Gullpálmann. Þetta er fyrsta heimildarmyndin sem hlýtur þessi verðlaun síðan Jacques Cousteau hlaut pálmann fyrir Le Monde du silence árið 1956. Í heimildarmyndinni leitast Moore við að skoða stríðið í Írak og ýjar að tengslum milli George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, við helstu fjölskyldur Sádí-Arab- íu, þar með talið fjölskyldu bin Ladens. „Hvað hafið þið gert?“ spurði Moore í ræðu sinni þegar honum var afhentur Gullpálminn. „Það sem ég vil, þó ég geri ekkert ann- að þetta árið, er að tryggja að þeir sem hafa dáið í Írak hafi ekki látið lífið til einskis.“ Hann þakkaði dómnefnd með orðun- um. „Þið hafið tryggt að banda- ríska þjóðin muni sjá þessa mynd. Þið hafði varpað kastljós- inu að henni.“ Dómnefndin hefur lýst því yfir að heimildarmyndin hafi unnið á kostum sínum einum. Tarantino, formaður dómnefnd- ar, sagði það öruggt að pólitík Moore hefði ekki haft áhrif á val dómnefndar. „Ég vissi að allt þetta pólitíska kjaftæði myndi koma upp,“ sagði hann. „Við vor- um öll sammála um að Faherheit 9/11 væri besta kvikmynd keppninnar.“ Hann segist hafa sagt Moore á sigurkvöldinu að pólitíkin hefði ekki skipt máli. „Ég hvíslaði í eyra hans að ég vildi að hann vissi að það var ekki vegna stjórnmálaskoðanna hans sem hann hlaut verðlaunin, heldur vegna þess að þetta var besta myndin sem við sáum.“ Myndin er framleidd af Miramax sem er dótturfyrirtæki Disney. Sú skrýtna staða er nú uppi að Disney hefur þvertekið fyrir að dreifa myndinni í Bandaríkjunum og Moore þarf því að leita að þriðja aðila til að dreifa henni. Hann er þó vongóð- ur um að hann muni landa slík- um samningi bráðlega, líklega fyrir lok dagsins í dag. ■ MICHAEL MOORE Hæstánægður með að hljóta Gullpálmann í ár fyrir heimildarmynd sína Fahrenheit 9/11. 66-67 (30-31) bíó 23.5.2004 20:42 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.