Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 1
géöan mat Þorskflök flugleiðis til Banda- ríkjanna Þó—Reykjavlk. Ein af flugvélum Loftleiöa flutti hálfa þréttándu lest af frystum þorskflökum til Bandarikjanna i gærkvöldi. Farmurinn, sem var fluttur fyrir sjávarafuröadeild StS, fór til New York.og mun þetta vera i fyrsta skipti, sem frystur fiskur er fluttur loftleiöis milli fslands og Bandafíkjanna. A flugvellinum I New York beiö kælibill, sem siöan flutti fiskinn til Milwaukee i Wisconsin. Guðjón B. Clafsson, fram- kvæmdastjóri sjávarafuröa- deildar SÍS, sagði i samtali vib blaöiö, a6 einn af vi&skiptavinum sjávarafurðadeildar SÍS i Banda- rikjunum hefði sárlega vantað - ákveðna fisktegund, sem alveg var gengin til þurrðar hjá Ice- land Products i Bandarikjunum. Þar sem maðurinn hefði lent i miklum vandræðum, ef við hefðum ekki reynt að hjálpa honum, þá tókum við til þessa ráðs, sagði Guðjón. „Það er engin framtið i svona flutningum, þar sem þeir eru allt of dýrir, þetta er aðeins ill nauð- syn. Spurningin var sú, hvort við ættum að gera eitthvað óvenju- legt til að veita þessum viðskipta- vini þjónustu", sagði Guðjón. Þorskflökin, sem Loftleiða- vélin flutti vestur i gærkvöldi, eru i fimmtiu punda kössum, og er fiskurinn ætlaður til nota i veitingahúsum. — Flökin koma frá frystihúsi Meitilsins i Þorlákshöfn. Mikil ölvun SB-Reykjavík Lögreglan á tsafirði hafði óvenju mikið að starfa á laugar- dagskvöldið og aðfaranótt sunnu- dags. Dansleikir voru á tveimur stöðum og ölvun mjög mikil. Gistu ellefu manns fanga- geymslurnar, sem ætlaðar eru fyrir fjóra og samsvarar það að Reykjavikurlögreglan hefði stungið 400 manns inn. p& voru tveir ökumenn teknir grunaðir um ölvun við akstur. . c 249. tölublað—Þriðjudagur31. október—56. árgangur kæli- skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Símar 18395 & 86500 Það var mikið um dýrðir hjá skátum um helgina, enda á islenzkur skátafélagsskapur sextiu ára starfs að minnast um þessar mundir. Myndin hér að ofan var tekin á góðri stundu I barnaheimili við Breiðagerðisskólann. — Timamynd: Róbert. Sumir héldu, að komið væri nýtt syndaflóð Erl—Reykjavik. Mikið úrfelli herjaði á Auslur- land um og fyrir helgina. Vegir stóðu eftir flakandi I sárum eða á kafi I vatni. Hefði rignt klukku- stund lengur, hefði þetta allt end- að með ósköpum, sagði Egill Jónsson, vegaverkstjóri á Reyð- arfirði, er Timinn ræddi við hann i gær. En það stytti loks upp um hálffjögur-leytið á sunnudag. I gær var svo austlæg átt með sudda þar eystra, en veðurspáin ekki góð. Menn kviða þvi mest, ef Ný samtök stofnuð í Kaupmannahöfn: 50 mflur við Græn- land og Færeyjar hann gerir frost og snjó strax ofan á þessa bleytu, þvi að slikt hefur hvorki góð áhrif á jörð né vegi, en menn vona hið bezta og þar með, að veðurfræðingunum skjátlist i þetta sinn. Skemmdirnar urðu reyndar minni en haldið var i fyrstu. Ljósá i Reyðarfirði olli þó tals- verðum skemmdumrog lækur hjá Sómastöðum bólgnaði upp og gróf úr vegi. Þegar rigningin hófst var talsverður snjór til fjalla og olli það hinum skyndilegu vöxt- um, er hlákurigningin bræddi hann. Vatnavextir og skriðuföll Að sunnanverðu i Reyðarfirði urðu svo minni háttar skemmdir, en i Vattarnesskriðum grófst all- verulega úr veginum á föstudag og laugardaginn og á sama tima lokaðist vegurinn hjá Brimnesgerði I Fáskrúðsfirði. Þessar skemmdir hafa nú verið lagaðar ásamt flest- um hinna, en allan timann hefur stöðugt verið unnið að við- gerðum. Egill sagðist t.d hafa verið með flokk á Oddsskaröi bæði á laugardag og sunnudag. Byrjuðu þeir á snjómokstri, en stóðu siðan i stöðugum vatns- veituframkvæmdum og björguðu veginum frá þvi að spillast. Mestar skriður munu þó hafa fallið á veginn suður i Hvalnes- og Kambaskriðum á milli Stöðvar- fjaröar og Breiðdals. Þar féllu aurskriður á veginn aöfaranótt laugardags, en þeim var rutt burt strax daginn eftir. Suður i Breið- dal uröu svo minni skemmdir af völdum vatns. Héraðsbúar sluppu betur en þeir niðri á f jörðunum,en þó eng- Framhald á bls. 19 Varðskipunum ögrað Uppsölum — einkaskeyti til Timans. tdag, þriðjudag, verða mynduð i Kaupmannahöfn samtök, sem hafa það markmið að berjast fyrir fimmti sjómilna fiskveiði- lögsögu við Grænland og Færeyjar að islenzkri fyrirmynd. Að þessum samtökum standa grænlenzki þjóðþingsmaðurinn Móses ólsen, færeyskir stúdent- ar, islenzkir stúdentar og norsk baráttusamtók sem hafa fimmtiu sjómilna landhelgi að markmiði. Frumkvæöið áttu islenzkir stúdentar i Osló, sem mjög hafa látið að sér kveða siðan fiskveiði- lögsagan við ísland var færð út i haust.og átökin um hugsanlega þátttöku Noregs i EBE blésu Hfi i landhelgismál Norðmanna. Þjóðveldisflokkurinn færeyski hefur þegar lýst fulluin stuðningi sinum við þessi samtök, sem nú eru i burðarliðnum, og trúlegt þykir, að Fólkaflokkurinn muni einnig leggjast á þá sveif. Það verður fyrsta verkefni þessara samtaka að.efna til haf- fræðilegrar ráðstefnu með þátt- töku norskra, grænlenzkra, færeyskra og islenzkra aðila, og getur komið til mála, að hún verði haldin i Reykjavik i virðingar- skyni viö tslendinga, sem urðu fyrstir þjóða við Norður-Atlants haf til þess að færa fiskveiðilög sögu sina út i fimmtiu sjómílur, þótt fyrirsjáanlega yröi við ramman reip að draga, þar sem voru ágeng stórveldi, er lengi hafa sótt fast á islenzk mið. ÞÓ—Reykjavik. Varðskipið óoinn reyndi að taka brezka togara, þar sem hann lá i vari imdir Grænuhlfð I fyrra dag. óðinn kom upp undir Grænu- hlíð um hádegisbilið á sunnudag, og lágu þá þrir brezkir togarar þar vegna veðurs. Setti óðinn út gúmmibát I þeim tilgangi að koma mönnum um borð i einn togarann, sem gerzt hefur sekur um landhelgisbrot. Þegar gúmmibáturinn nálgaðist togar- ann, setti hann á fulla ferð frá gúmmibátnum. Um svipað leyti koinu 10-12 brezkir togarar til við- bótar, og voru þá ekki lengur tök á.þvi að reyna að halda áfram togaratökum. Þegar hér var komiö reyndi Óð- inn að stugga við togurunum. Skaut varðskipið tveim púður- skotum, en skipstjórarnir brezku sinntu þvi hvergi. Togarinn Kongston Pearl frá Grimsby fékk leyfi til þess að leita i var um helgina, eftir að brotsjór haföi laskað hann. Lagð- ist togarinn inní á tsafjarðardjúpi og gerði áhöfnin þar viö leka, sem komið hafði að togaranum. Tog- arinn fékk að leita i var, þar sem talið var, að mannslif gætu verið I hættu. Sökin Breta, ef ilia fer, sagði forsætisráðherra — s/á bís. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.