Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 31. október 1972. TÍMINN 19 Framhald af bls. 1. an veginn skaðlaust. Yfirborð Skriðuvatns í Skriðdal hækkaði svo mikið, að á veginum hjá Vatnsskógum var metra djúpt vatn. Það sjatnaði þó strax og upp stytti. Vatnið hefur afrennsli i Grimsá, og ætti þvi ekki að hafa orðið þurrð á vatni á vélar virkjunarinnar þarþessa daga. — Grimsá gróf einnig úr veginum hjá brúnni á völlum, svo að þar varð vart fært. Þar var unnið að viðgerð i gær. Ekki sagði Egill, að rétt væri að þegja yfir góðu tiðindunum i vegamálum Austfirðinga, en um hádegi i gær var lokið við að steypa gólfið á nýju brúna yfir Gilsá á Jökuldal, en að henni verður geysileg samgöngubót. Með henni verður rutt úr vegi næst siðustu aðalhindruninni fyrir stöðugu sambandi Austfirð- inga við umheiminn, en hin er Námaskarð. Úrfelli Eskfirðingar urðu verst úti. — Hér rigndi látlaust frá þvi á föstudagskvöld og fram á sunnu- dag, sagði Sigmar Hjelm á Eski- firði. — Börnin voru farin að óttast, að þetta væri nýtt synda flóð. Tjónið nemur sjálfsagt nokkrum hundruðum þúsunda, og liggur nær eingöngu i vega- og gatnaskemmdum, en hús sluppu að mestu- i innri hluta bæjarins liggur nýr vegur uppi i hliðinni. Hann grófst i sundur á nokkrum stöðum, og skolaði vatnið efninu úr honum niður á annan veg og lokaði honum þar með. Viðar i bænum stifluðust svo ræsi og flæddi yfir vegi, en þó munu garðar bæjar- búa hafa sloppið frá skaða. Aurskriða féll á gama'ft geymslu- hús og olli nokkrum skemmdum, og vatn gróf frá ófrágengnu ibúðarhúsi. Ekki hefir frétzt af vatni i kjöllurum húsa, a.m.k. ekki svo að tjón hlytist af. Litiar skemmdir sunnan til. Hafsteinn Jónsson, vegaverk- stjóri á Höfn, sagði að skemmdir á sinu svæði hefðu ekki orðið miklar. Þó grófst vegurinn yfir Lónsheiði nokkuð, en hann hafði áður lokazt vegna snjóa á föstu- dag. Þaðan urðu siðan minni háttar skemmdir norður um, allt austur á Breiðadal. Er viðgerðum nú lokið á þvi svæði. f Skaftafellssýslu sunnan Almannaskarðs urðu engar umtalsverðar skemmdir, en þar var fyrir töluverður snjór, sem nú er alveg horfinn eftir þessa miklu hláku. Eins er Lónsheiði orðin nær alauð, en Hafsteinn var ein- mitt að koma þaðan, er til hans náðist. riir Framhald 'U* af bls. 4 sjálfkrafa viðhaldið og eflt þróun landshlutans. Að lokum vill þing SUF vekja athygli á þvi, að Framkvæmda- stofnun rikisins hefur enn ekki orðið sá aflgjafi nýrrar efna- hagsstjórnar, sem nauðsynlegt er til að tryggja grundvallarstefnu- breytingu. Stofnunin sjálf hefur reynzt atkvæðalitil og ýmsir opinberir aðilar hafa sniðgengið hana við töku afdrifarfkra ákvarðanna i f járfestingar- málum. Eigi sú skipulagshyggja, sem boðuð hefur veriðiað verða annað og meira en orðin tóm, verður tafarlaust að sýna i verki, að Framkvæmdastofnun rikisins sé þess megnug og að henni sé ætlað að hafa forgöngu um efnahags- stjórn i anda slikrar skipulags- hýggju. íþróttir Framhald af 17. siðu. og sýna listir sinar. Ég hugsa, að það séu margir, sem horfa á eftir Banks með söknuöi, þvi að hann var góður félagi og hrókur alls fagnaðar og ætið brosandi i leik, og varnar- menn sem hafa leikið með honum segja að hið sibrosandi andlit hans, hafi aukið mikið á sjálfsöryggi þeirra. Það er leitun að manni á borð við Banks, sem talinn er bezti markvörður heims, einnig sagður af félögum sinum, bezti félagi sem hugsazt getur. „Gömlum bílum haldið of lengi í umferðinni” - segja forráðamenn Bílgreinasambands fslands Fyrr i þessum mánuði fór fram aðaifundur Bilgreinasambands islands, en að þvi félagi standa bifreiðainnflytjendur og bifreiða- verkstæði ásamt öðrum, er hafa með þjónustu við bifreiðaeigend- ur að gera. Aður en þessi fundur fór fram, var haldin ráðstefna á vegum sambandsins, og þar rædd ýmis mál, er varða rekstur verkstæða og innflutning bifreiða. Var ráð- stefnan mjög vel heppnuð, en hana sóttu um SO manns viðsveg- ar að af landinu. Um flest þau mál, sem rædd vorú á ráðstefnunni, voru sam- þykktar tillögur á aðalfundinum og voru það þessar: 1. Um framtiðaruppbyggingu bil- greinaiðnaðarins. Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins 1972, vekur athygli á þvi, að rannsókn Jóns Bergssonar verkfræðings á stöðu bilgreina- iðnaðarins i dag, hefur leitt i ljós, að fjölgun i stétt bifvélavirkja þurfi að nema a.m.k. 67 mönnum á ári, ef bilgreinafyrirtækin eiga að geta veitt neytendum nauðsyn- lega viðgerðarþjónustu á næstu árum. Hér er miðað við að 27 nýja bifvélavirkja þurfi vegna árlegr- ar aukningar á bifreiðakosti þjóðarinnar, auk þess sem um 40 nýja bifvélavirkja þurfi til þess einsað viðhalda núverandi fjölda þeirra hjá aðilum Bilgreinasam- bandsins, eins vegna samkeppni annarra atvinnugreina um starfskrafta þessarra iðnaðar- manna, en um 90% allra bifvéla- virkjanema á landinu hljóta menntun sina hjá aðilum Bil- greinasambandsins. Aðalfundurinn bendir einnig á, að áðurgreind rannsókn hafi leitt Hæsti vinn- ingur á stolinn getraunaseðil Klp—Reykjavík. Fyrir nokkru var stolið á veit- ingastað hér i bæ 100 getrauna- seðlum, sem þar voru til sölu. Sá, sem stal seðlunum, fyllti þá skil- merkilega út og naut til þess að- stoðar hjá vini sinum, sem var eitthvað kunnugri ensku knatt- spyrnuliðunum en hann. Þegar þeir voru búnir að fylla seðlana út, var þeim skilað i næstu búð og siðan var það mál úr sögunni. Þegar leikjunum á þessum seðii var lokið, fóru þeir félagar að fara yfir seðlana, og kom þá i ljós, að einn þeirra var með 10 rétta eða vinningshæfur. Þegar starfsfólk getrauna fór siðan að fara yfir seðlana á mánudag, fann það þennan seðil, sem var einn fjögurra, sem var með 10 rétta, sem var hæsti vinningur, og gaf af sér um 80 þúsund krónur. Allir getraunaseðlar eru tölu- settir, og var vitað um númerin á seðlunum, sem stolið var; Uröu menn þvi heldur hvumsa við, þegar þeir sáu að einn af vinn- ingsseðlunum var af þeim, sem hafði verið stolið,og var lögreglan látin vita, en þjófnaðurinn hafði verið kærður til hennar. Fannst „eigandinn” skömmu siðar og viðurkenndi þjófnaðinn. Verður hann liklega að skila vinnings- upphæðinni, en það þýðir, að þeir, sem einnig voru með 10 rétta, fá meira i sinn hlut. i ljós, að verkstæðisrými þurfa að aukast um a.m.k. 1100 fm á ári miðað við þá bifreiðaaukningu sem orðið hefur hér á landi að meðaltali að undanförnu. Auk þess þarf tækjakostur verkstæð- anna að batna verulega frá þvi sem nú er, til þess að hinni auknu þjónustuþörf verði mætt. Aðalfundurinn ályktar þvi, að til þess að bilgreinaiðnaðurinn geti mætt þessum sivaxandi kröf- um, verði aö gjörbreyta af- komumöguleikum bifreiðaverk- stæðanna i landinu, þannig að áð- urgreind uppbygging geti átt sér stað. En þessi uppbygging er grundvöllur þess, að mögulegt sé að veita þá þjónustu sem bif- reiðaeigendur eiga fullan rétt á. 2. Um verknámsskóla og sérskóla bifvélavirkja. Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins 1972, fagnar þeim miklu framförum, sem orðið hafa i menntun bifvélavirkja með til- komu verknámsskóla, málm- iðnaðarins, og þeim visi að sér- skóla fyrir bifvélavirkjanema, sem hóf starfsemi sina i haust i Iðnskólanum i Reykjavik. Með stofnun þessa sérskóla er stigið fyrsta skrefið á þeirri braut, að færa iðnfræðslu bilagreinarinnar af verkstæðunum inn i iðnskóla. Aðalfundurinn þakkar þeim að- ilum, sem gert hafa þessa nýbreytni mögulega, sérstaklega Þór Sandholt skólastjóra Iðnskól- ans i Reykjavik, kennurum og skólanefnd skólans, svo og hlut- aðeigandi fræðsluyfirvöldum. 3. Um verðlagsmál. Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins 1972, vekur athygli á þeim annmörkum núverandi verðla gningarkerfis málm- iðnaðarins, sem koma i veg fyrir eðlilegar og nauðsynlegar tækni- framfarir i iðnaðinum. Kerfi þetta miðast eingöngu við beinan viðgerðartima, en eins og alþjóð er ljóst, stefnir öll tækniþróun að styttum viðgerðartima. Núver- andi verðlagskerfi, sem grund- vallast á föstu verði á unna klukkustund, dregur úr nauðsyn- legri þróun verkmenningar, þar sem það tekur ekki tillit til eðli- legs kostnaðar við tæknilegan undirbúning og skipulagningu viðgerðarinnar, sem nauðsynleg- ur er, ef auka á afköst verkstæð- anna og stytta á viðgerðatima til hagsbóta fyrir bifreiðaeigendur. Til frekari rökstuðnings bendir aðalfundurinn á, að nýleg athug- un á afkomu bifreiðaverkstæða bendir ótvirætt til þess, að flest bifreiðaverkstæði á landinu búa við taprekstur. Aðalfundurinn skorar þvi á rikisstjórnina, að hefja nú þegar endurskoðun verðlagsgrundvall- arins, þó svo að verðstöðvun standi enn yfir. 4. Um innflutningsgjaldið. Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins 1972, mótmælir harð- lega álagningu aukainnflutnings- gjalds á bifreiðar. Fundurinn bendir á sérstöðu bifreiðarinnar sem samgöngutæki á Islandi, sökum landshátta og strjálbýlis landsins og að útsöluverð bifreiða á tslandi sé með þvi hæsta, sem þekkist i Evrópu vegna tolla, inn- flutningsgjalda og annarra opin- berra álaga. Auk þess bendir fundurinn á þá staðreynd, að hið háa útsöluverð bifreiða hér, leiðir til þess, að gömlum bifreiðum er haldið i umferðinni lengur en æskilegt geti talizt frá sjónar- miði umferðaröryggis og þjóðar- hags. Er þvi skorað á rikisstjórnina, að endurskoða hið fyrsta allar álögur á nýjar bifreiðar og af- nema innflutningsgjaldiö hið bráðasta. 5. Starfsaðstaða Bifreiðaeftirlits rikisins. Aðalfundur Bilgreinasam- bandsins 1972,átelur þaö ófremd- ar ástand, sem rikir i starfsað- stöðu Bifreiöaeftirlits rikisins og skorar hér með á Dómsmála- ráðuneytið að hlutast til um að stofnunin verði búið viðunandi tækjum og húsakosti svo fljótt sem auðið er. I stjórn Bilgreinasambandsins voru kosnir: Gunnar Asgeirsson, formaður og aðrir i stjórn, Geir Þorsteinsson.Ketill Jónsson, Ingi- mundur Sigfússon, Þórir Jónsson, Matthias Guðmundsson og Sig- urður Jóhannsson, Akureyri.sem kom i stað Friðriks Kristjánsson- ar, er ekki gaf kost á sér til endur- kjörs. Varð fyrir tveim bílum Klp-Reykjavik. Um kl. 21.00 á sunnudags- kvöldið varð ung stúlka frá Seyðisfirði fyrir tv.eim bilum á Lækjargötu við Lækjartorg. Stúlkan var á leið yfir götuna, þegar bifreið úr Kópavogi kom akandi norður Lækjargötu og lenti á henni með þeim af leiöingum að hún kastaðist á aðra bifreið, sem á eftir kom. Voru bæði höggin mikil og var stúlkan flutt alvarlega slösuð á Borgar- sjúkrahúsið. En i gær var liðan hennar sæmileg eftir atvikum. TRÚLOFUNAR- HRINCAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustlg 2 TRÚLOFUNAR- HRIN6AR Fljót afgreiOsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsm. Bankastræti 12. •YiSS velixxm VWM þoS borgar sig ' B ■ " PUnfal . OFNAR H/F. 4 Síðumúla 27 . Heykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA StNDiBlL ASTOÐIN Hf ' - . EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Hálfnað erverk þá hafið er sparaaður ikapar veromati Samvinnubankinn BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstaSl BERNHAROS HANNESS.. SwSurlandabraut 12. Skni 35810.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.