Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 20
Þannig litur nýi Kambavegurinn út úr lofti (Tímamynd Gunnar) Þriðjudagur I_____31. október 1972. Dauðaslys í Óshlíð SB—Reykjavik. Dauðaslys varð á veginum milli ísafjarðar og Bolungarvikur að- faranótt sunnudagsins. Guð- mundur Húnfjörö Ingólfsson, 29 ára gamall, var á leið fótgang- andi frá Bolungarvik, er hann varð undir skriðu og lézt sam- stundis. Skriðan féll úr gili á milli Skarfaskers og Seljadals. Var þetta snjóskriða, sem tók með sér mikiö af grjóti. Guðmundur lætur eftir sig eitt barn. Brotnir staurar skipta hundruðum - víða símasambands- og rafmagnslaust dögum saman SB—Reykjavik Tvö til þrjú hundruð sfmastaur- ar brotnuðu á landinu I óveðrinu fyrir helgina,og á þriðja hundrað rafmagnsstaurar brotnuðu eða lögöust niður. Vlða er enn rafm- agns- og slmasambandslaust, og sums staðar getur viðgerð dregizt fram eftir vikunni. Einna verst er ástandið i Húnavatnssýslu og Strandasýslu, en þar hefur veriö rafmagnslaust slðan á föstudags- kvöld. Jón Baldur Helgason hjá Raf- NTB—Bonn Ahöfnin og þrir farþegar Luft- hansa-flugvélarinnar, sem tveir arabiskir skæruliðar 'rændu á sunnudagsmorgun, komu til V- Þýzkalands i gær. Atvik þetta hefur leitt til pólitlskrar deiíu og vandamála I samskiptum tsraels og V-Þýzkalands. Ahöfnin og farþegarnir, sem komu til Frankfurt i gær, gistu eina nótt i Tripoli i Lýbiu, en þar var á sunnudaginn skipt á þeim og Aröbunum þremur, sem hand- teknir voru eftir fjöldamorðin á Ölympiuleikunum i sumar. Aðrir farþegar flugu til Rómar, en fariö magnsveitum rikisins, sagði blaðinu I gær, að alls staðar væru viðgerðarflokkar að störfum,og viöa væru vararafstöðvar komnar i notkun i bili. Hvamms- tangabúar hafa farið einna verst út úr rafmagnsleysinu, þvi viöast er þaö svo þar, aö rafmagn þarf til að knýja oliuhitunartæki húsa og hefur þvi veriö kalt I húsum. Mennhafanotaztviðkosangas til eldunar, en i gær var allt gas þrotiö i kauptúninu. Vararafstöö var i gær send norður og hefur var með flugvélina sjálfa til Frankfurt. Israel mótmælti afhendingu Arabanna þriggja viö v-þýzku stjórnina i gær og sagöi,að slikt væri ekkert annað en uppgjöf og smán við minningu hinna látnu iþróttamanna. Talsmaður v-þýzku stjórnar- innar, Conrad Ahlers, sagði i sjónvarpsviðtali,að þessar ásak- anir væru ranglátar. Willy Brandt sagði i ræðu á sambands- þinginu, að hann heföi lagt áherzlu á aö bjarga þvi fóiki, sem um borð i flugvélinni var, enda teldist stjórn landsins bera ábyrgð á þvi. væntanlega veriö sett i gang I gærkvöldi. Rétt ofan viö þorpið brotnaði 31 rafmagnsstaur. Þá brotnuðu 50 staurar á Skaga- strandarlinu og 20 til viðbótar lögðust niöur. Ekki var þó raf- magnslaust lengi, þvi varastöö er á 'Skagaströnd. 1 Kirkjubólshreppi við Hólma- vik brotnuðu 40 staurar alls 20 á Selsströnd og 8 I Bjarnarfirði. Varastöö er á Dranganesi, en enn er dimmt i sveitunum , og mun viðgerð taka 3-4 daga enn. Linan milli Hólmavikur og Króks- fjarðarness er i lagi.og Króks- fjarðarnes hefur rafmagn, en i Geirdal eru 15 staurar brotnir og verður dimmt þar nokkra daga enn. Við Saurbæ i Dölum eru um 20 staurar brotnir. Þar er vara- stöð en litið gagn er aö henni, þar sem linur liggja niðri. I Miðdölunum liggja 20 staurar niðri og tveir eru brotnir við Kvennabrekku. 1 Ólafsfiröi brotnuöu 17 staurar i linum heim að sveitabæjum og 20 lögðust niður. Aöallinan var þó i lagi, en rafmagnið var skammtaö á Ólafsfirði á timabili. Búizt var viö,að rafmagn kæmist aftur á bæina i gærkvöldi. I Hvalfirði brotnuðu 17 staurar hjá oliustöðinni, en hægt var að afgreiða oliu með aðstoð vara- stöðvar. Hjá Hvalstöðinni kom rafmagnsleysið ekki að sök, þar sem hún starfar ekki, en Fer- stikla og Botnsskáíinn myrkvuðust. Ennfremur uröu rafmagnstruflanir á Snæfellsnesi og viðar. Ekki er ástandiö betra i sima- málunum. Arsæll Magnússon, yfirdeildarstjóri pósts og sima, sagði aö 30 — 40 manns ynnu nú að viðgerðum viða um land, en það væri ekki nægur mann- skapur, þvi enginn væri við slikum hamförum búinn og þvi gæti viögerö tekið nokkurn tima. Bændur vinna viða aö viðgerðum meö simamönnunum. A Skagaströnd brotnuðu 86 simastaurar, bæði á landssima- og notendalinum,og er enn ekki komiö á samband, nema við kaupstaðinn. 1 Strandasýslu er fjöldi simstöðva sambandslaus.og eru viögerðarflokkar frá Blöndu- ósi þar aö vinna. Sjö staurar eru brotnir á Stikuhálsi, sjö hjá Gröf i Bitru og i Tungusveit og Sels^ strönd er mikið brotið, og slitiö niður, en það er enn ekki full- kannað. t Dalasýslu eru einnig margar stöðvar sambandslausar og mun taka daga að gera við bilanirnar. Hjá Þorbergsstöðum eru 17 staurar brotnir og á Haukadals- linu er einnig mikið brotið og liggur niðri. Yfir 20 staurar eru brotnir á Fellströnd og verið er að kanna skemmdirnar við Neðri Brunnaá, en þær munu allmiklar Ekki kvaö Arsæll unnt aö skipta um alla þá staura. sem brotnir eru, heldur væru þeir reistir á brotin og styrktir til bráðabirgöa. Sjang Kai-Sjek 85 ára í dag NTB—Taipei Sjang Kai-Sjek, forseti Formósu.er 85 ára i dag. Þótt nú séu 23 ár siðan hann varö að yfir- gefa meginland Kina, hefur hann greinilega aldrei gefiö upp vonina um aö ná völdum þar. Heilsa gamla mannsins hefur veriö slæm undanfarna mánuði og er ekki vitað, hvort hann lætur sjá sig opinberlega i dag. Hins vegar munu yfirvöld halda mikla hátið m.a. mun tiu þúsund manna kór koma og syngja við forsetahöllina. Fjögur hross fennti SB—Reykjavik. Fjögur hross fennti I óveörinu á Suðurlandi fyrir helgina, en ekki er vitaö til aö fé hafi fennt. Hrossin fjögur voru frá Arbæjarhjáleigu i Hoitahreppi i Rangárvalla- sýslu, og voru þau eign Guöna Ólafssonar, iyfsala. Fundust hrossin I framræsluskuröi, sem fennt hafði yfir. Reiði í ísrael — vegna afhendingar Arabanna Mestu átök síðan sex daga stríðið — 50 létust í loftárásum ísraelsmanna Friðarsáttmálinn ekki undirritaöur í dag - Bardagarnir þeir hörðustu í 4 ár NTB—Washington og Saigon Sáttmálinn um vopnahlé i Vietnam veröur ekki undirritaður i dag, eins og N-Vietnamar hafa krafizt undanfarna daga. Bardagar i S-Vietnam eru nú þeir höröustu siöan I Tet-sókninni 1968. Talið er,aö herirnir séu nú aö reyna aö ná undir sig sem mestu iandssvæöi fyrir vopna- hiéö, sem i gær var raunar ekki útlit fyrir. N-Vietnamar hafa krafizt þess, að Bandarikjamenn stæðu við þann hluta samningsins aö undir- rita hann i dag, en Ziegler, blaða- fulltrúi Nixons sagði á blaða- BUSKAP LOKIÐ A HUSAFELLI Fyrir nokkrum árum var þar um 1000 fjár á fóðrum mannafundi i gær, að svo yrði ekki, þvi enn ætti eftir að athuga nánar ein sjö atriði samningsins, sem er i niu liðum. Ziegler kvað Nixon vonast til að hægt yrði að undirrita innan skamms. Kissinger er enn i Washington og ekki er vitað, hvort hann er að leggja af stað til Parísar, til þeirra funda, sem hann segir nauðsyn með N- Vietnömum fyrir undirritun. Fundur um stefnu í fiskveiðimálum NTB—Damaskus og Tel Aviv Yfir 50 manns iétu lifið I gær og 70 særöust,er tsraelsmenn geröu ioftárásir á skotmörk nálægt Damaskus I Sýrlandi. Fiestir iét- ust,er þeir voru aö hreinsa tii eftir árás, sem fyrr um daginn var gerö á þorpiö Douma, 18 km frá Damaskus. Blaðamenn, sem komu á sjúkrahúsið i Damaskus fengu að Fyrir nokkrum árum var þri- býli á Húsafeili, og var þar þá eitthvert mesta fjárbú á öllu iandinu — upp undir þúsund fjár á fóörum. Nú er búskap iokiö á þessum bæ, sem séra Snorri geröi frægan og niðjar hafa siðan setiö mcö sóma. Mannabyggð fellur þó ekki nið- ur á Húsafelli. Kristleifur Þor- steinsson hreppstjóri, sem und- anfarin ár hefur einvörðungu sjá mörg lik, m.a. af konum og börnum. Frá Tel Aviv er tilkynnt,að flugvélar hafi ráðizt á fjórar skæruliðastöðvar við Damaskus snemma i gærmorgun og siðan fleiri eftir að sýrlenzkt stórskota- lið hafi ráðizt á stöðvar tsraels á Golan-hæðum siðdegis. Loftárásir þessar eru sagðar hinar mestu siðan sex daga strið- ið 1967. stundað móttöku ferðamanna og fyrirgreiðslu við þá, verður þar kyrr eftir sem áður. En gripahús- in munu standa auð og tóm. Magnús Þorsteinsson, sem þar var einn bændanna á þribýlisár- unum, er mest var þar umleikis, er kominn að Vatnsnesi i Grims- nesi, og mágur þeirra bræðra, Guömundur Pálsson frá Hjálms- stöðum i Laugardal, er nú að farga öllum búpeningi sínum, sauðfénaði og nautgripum. Heilsubrestur veldur þvi, að hann bregður nú búi mjög nauðugur, og flyzt brott, ásamt konu sinni, Astriði Þorsteinsdótt- ur. Það hefði einhvern tima þótt fyrirsögn, að sá dagur rynni, að engin kláuf yröi á Húsafelli. En svo er allt á hverfanda hveli, að þannig er nú komiö. Fimmtudaginn 2. nóvember n.k. gengst Félag viðskipta- fræðinga og hagfræðinga, i sam- vinnu við Félag viðskiptafræði- nema, fyrir almennum fundi um framtiðarstefnuna i fiskveiði- málum íslendinga. Frummæl- endur verða þeir Eggert Jónsson, hagfræöingur og Jónas Blöndal, viðskiptafræðingur. Fundurinn veröur að Hótel Loftleiðum (kristalsal), og hefst kl. 8.30. Er hann opinn öllum áhugamönnum um málefnið. Með þessum fundi hefst vetrar- starf félagsins. Viðamesta verk- efnið verður á sviði fræðslustarf- semi. I samráði viö félagið efriir viöskiptadeild Háskóla Islands til námskeiða fyrir viðskipta- fræðinga og hagfræðinga til upp- rifjunar og nýkynningar. Þar verður fjallað um skattamál, fjármálastjórn og opinbera stjórnsýslu. Jafnframt verður félagsmönnum gefinn kostur á rafreikninámskeiði, skipulögðu af IBM á íslandi. Þá verður haldinn.i samvinnu við Reikni- stofnun Háskólans , stjórnunar- leikur dagana 3. og 4. nóvember og 8. og 9. desember. Félagið tók þátt i norræna hag- fræöingamótinu i Bergen I ágúst s.l. Þátttaka frá tslandi reyndist fjölmennari en nokkru sinni fyrr. I lok mósins bauð félagið til næsta móts á Islandi árið 1975.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.