Tíminn - 01.11.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.11.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 1. nóvember 1972 #ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Gestaleikur Skozku óper- unnar Jónsmessunætur- draumur Ópera eftir Benjamin Britten byggð á samnefndu leikriti W. Shakespeares. Hljómsveitarstjóri: Eoderic Brydon. Leikstjóri: Toby Roberts- son. Frumsýningfimmtudag kl. 20 önnur sýning föstudag kl. 20 Þriðjasýning laugardag kl. 20. Fjórða sýning sunnudag kl. 15. Siðasta sýning. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngumiðum. Túskildingsóperan sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Dóminó i kvöld kl. 20.30 fáar sýn- ingar eftir Fótatak fimmtudag kl. 20.30 5. sýn- ing — Blá kort gilda Atómstöðin föstudag kl. 20.30. 40. sýn- ing Kristnihaldið laugardag kl. 20.30 152. sýning. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 6. sýning — Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Auglýsingasímar Tímans eru 18300 Alveg ný bandarisk iit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd f Reykjavík. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. hafnmliíD sívni 16444 Charro Hörkuspennandi og við- burðarrik bandarisk Pana- vision litmynd með-Elvis Presley i alveg nýju hlut- verki. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Ina Balin, Vietor French. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÓLAFUR JÚHANN SIGURÐSSON HREIDRIO VARNARSKJAL „Hreiöriö er fortakslaust ein af merkustu islenzkum skáldsögum siöustu ára." Gunnar Stefánsson (Timinn) Verö ib. kr. 680.00, ób. kr. 500,00 (+ sölusk.) HEIMSKRINGLA. VELJUM ÍSLENZKT-/M\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ O JM Nauðungaruppboð Eftir kröfu útvegsbanka íslands og Verzl- unarbanka íslands hf. fer fram uppboð að Lundarbrekku 4 i austurenda jarðhæðar, miðvikudaginn 8. nóvember 1972 kl. 14. Selt verður: Singer bryddingavél og stór földunarvél af gerðinni Adler, taldar eign Gólfteppagerðarinnar hf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. — islenzkur texti — Síðasta hetjan. Hero Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karl- mannleg striðsævintýra- mynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðs- mynd, sem heldur mönnum i spennu frá upphafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Hólf ruddar)”. Cue Magazine. „Þetta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „...ótrúleg spenna i hálfan annan tima. Þetta er frá- sögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður sam- leikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd.......” Extra Bladet. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Coogan lögreglumaður CLINT EASTWOOD n“GOOGarrs BLUff ” Jiörkuspennandi lögreglu- mynd i litum. Aðalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð börnum. Sniðskólinn Laugarnesvegi 62 Sniðkennsla. Siðasta námsskeið fyrir jól. Innritun i sima 34730. Bergljót ólafsdóttir. Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) PETER . GOLDIE . SELLERS '•> HAWN QXtr&aCfafvflfySaifp tslenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Tónabíó Sími 31182 Hættum að reykja Cold Turkey Mjög fjörug og skemmtileg amerisk gamanmynd i lit- um með hinum vinsæla Dick Van Dyke i aðalhlut- verki. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Lear Aðaihlutverk: Dick Van Dyke, Pippa Scott, Tom Boston, Bob Newhart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til tœkifœris gjafa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON ^ gullsmiður Bankastræti 12 xv Sími 14007 KTÍPAVDGSBÍfÍ I Næturhitanum MADDOCS&. ENCUSHMEN Stórfengleg popmúsik- mynd i litum og Cinema scope af hljómleikaferða- lagi brezka rokksöngvar- ans Joe Cockers um Bandarikin, ásamt hljóm- sveitinni „Mad Dogs”. Stjórnandi Leon Russell. Myndin er tekin og sýnd með 4ra rása stereotón. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd. I myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Clcavon Little Leikstjóri: Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Fáar sýningar eftir Heimsfræg, gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verð- laun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.