Tíminn - 02.11.1972, Page 2

Tíminn - 02.11.1972, Page 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 2. nóvember 1972 JÓN LOFTSSON.HF Hringbraut 121^ 10 6Ö0 SPÓNAPLÖTFR 8-25 mml PLASTH. SPÓNAPLÖTUrI 12—19 mm IIARDPLAST IIÖRPLÖTLR 9-26 mm IIAMPPLÖTUR 9-20 mm KIKKI-GARON 16-25 mm BEYKI-G ABON 16-22 mm| KROSSYTDUR: Kirki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Fura 4-12 mm rakaheldu amerikk. jú gósla v n*sk t. | IIARDTKX meft llmi 1/8" 4x9' HARDVIDUR: Eik, japönsk, áströlsk Keyki danskt. Teak Afromosia MahoRnv Iroko Palisander Oregon Pine Kamin Gullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I 1/2-3" Wenge SPÓNN: Eik - Teak - Oregon Pine - Fura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. EYRIKLIGGJANDI VÆNTANLEGT OG N'vjar birgftir teknar heim vikulega. VERZLID ÞAR SEM VALID ER MEST KJÖKIN' BEZT. Bréf frá lesendum LANDHELGISGÆZLAN 1. september s.l. færðum við út fiskveiðilögsögu okkar. Mál þetta var vitað að vekti mikla athygli ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI og fjölmiðlar hugsuðu gott til glóðarinnar. Landhelgisgæzlan tilkynnti, að sérstakur maður yrði blaðafull trúi hennar i málinu og myndi hann dreifa fréttum og myndum af atburðum. — Nú hef ég beðið árangurslaust eftir að sjá ljós mynd og jafnvel kvikmynd land- helgisgæzlunnar af þeim atburði, er togarinn Aldershot bakkaði á Ægi. Venjulegir áhugaljósmyndarar og ljósmyndarar dagblaðanna geta tekið myndir af varð- skipunum við bryggju, en vegna þess að fréttamenn fá ekki að vera um borð i varðskipunum, þá hlýtur blaðafulltrúi Landhelgis gæzlunnar að sjá um það, að myndir séu ávallt teknar þegar varðskipin eiga i átökum. Spurning til blaðafulltrúans: Hvar eru myndirnar sem ættu að sýna Aldershot vera að bakka og togvirana liggja fram með siðu hans? Önnur spurning: Fjöldamörg ár eru siðan farið var að búa skip stefnisskrúfum og stýrisskrúfum. Mörg islenzk skip hafa þegar þennan útbúnað, sem gerir þau mikli snúningaliprari og auk þess miklu hæfari við allar smáhreyfingar við slæmar að- stæður. Er það rétt, að ekkert skip Landhelgisgæzlunnar sé búið stefnisskrúfu né stýrisskrúfu og þá hvers vegna ekki? K.Sn. Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada ©| nOAMEn pifnponi Magnús E. Baldvln Laugavegi 12 - 5lmi 22804 Jóhannes Kötlum HEIMSKRINGLA Ný útgáfa af Ijóöum Jóhannesar úr Kötlum. Tvö bindi eru komin út. Bí bi og blaka Álftirnar kvaka Ég læt sem ég sofi Samt mun ég vaka. Verö hvers bindis: Ib. kr. 650,00, ób. kr. 480,00 (+ sölusk.) í undirbúningi eru 3. og 4. bindi. Hrimhvíta móöir Hart er i heimi Mannssonurinn Eiliföar smáblóm. Komið, skoðið og reynsluakið FIAT 125 P. Síðustu forvöð að tryggja sér vandaðan og rúmgóðan 5 manna bíl á hinu hagstæða verði: KR: 333.000.00 ATH: ÖRYRKJAAFSLÁTTUR FMT125 5 manna bíll, 4ra dyra Vandaður innan sem utan. Sérstaklega styrktur fyrir akstur á slæmum vegum. Diskahemlar á öllum hjólum. Me8 „Servo“ útbúnað. Tvöfalt hemlakerfi. Gólfskipting. Afturhallanleg sæti. 80 hestafla toppventlavél. 38 amper riðstraumsrafall (alternator). Alforsforbaðað „body". Mjög fullkomið hita- og loftraestikerfi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.