Tíminn - 02.11.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.11.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 2. nóvember 1972 ÍDAC er miðvikudagurinn 1. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkvilif) og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur <irg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga lil kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga l'rá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23. Auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 lil kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokað- ar á laugardögum. A sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kviild og helgarvör/.lu i Heykjavik vikuna, 28.október til 3. nóvember annast, Reykjavikur Apótek og Apó- tek Austurbæjar. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Kvenfélag Lágafellssóknar Mosl'ellssveit. Heldur sauma- fund fimmtudaginn 2. nóvem- ber i Hlégarði kl. 20. Mætum vel. Stjórnin. Kvcnfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn i félagsheimil- inu, fimmtudaginn 2. nóve- mber kl. 8,30. Nokkrar kven- félagskonur munu sýna það nýjasta i kvenfatatizkunni. Stjórnin. Árnesingafclagið i Rcykjavik. Spilakvöld að Hótel Esju annað kvöld kl. 20.30. Dansað á eftir. Stjórnin. Styrktarfclag lamaðra og fa.tl- aðra kvennadcild. Siðasti fundur fyrir bazar verður á fimmtudag að Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Bazarinn verður næstkomandi sunnudag i Lindarbæ. Vinsamlega komið bazarmununum i æfingastöð- ina. Kökur einnig vel þegnar. Til styrktarfélaga og annarra velunnara Blindrafélagsins. Bazarinn verður i Blindra- heimilinu, Hamrahlið 17, laugardaginn 4. nóvember kl. 2 e.hd. Þeim sem hug hal'a á að gefa muni á bazarinn, er vinsamlega bent á að koma þeim i Blindraheim ilið Hamrahlið 17. Athugið siðasti handavinnufundur i kvöld. Styrktarlélagar. Konur i sty rktarfélagi vangcfinna. Fundur verður fimmtudaginn 2. nóvember kl. 8.30 i Bjarkarási. Stjórnin Ferðafélagsferðir. Fösludagskvöld 3. nóv. kl. 20. Miðsuðurströndin. Gist verður i Ketilsstaðaskóla. Sunnudagsl'erð 5. nóv. Vatnsleysustrandarselin. Brottför kl. 13. Ferðafélag tslands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Afmæli Áttræður er i dag 2. nóvember Tryggvi Sigfússon frá Þórs- höfn á Langanesi. Hann tekur á móti gestum i félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár sunnudaginn 5. nóvember frá kl. 2 til 8. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell fór i gær l'rá Svendborg til Rotter- dam og (Hull?). Jökulfell kemur til Þorlákshafnar i dag, fer þaðan til Reykjavikur. Helgafell er væntanlegt til Landskrona 5. nóvember. Mælifell er i Borgarnesi, fer þaðan til Þorlákshafnar. Skaftafell er i Pireaus. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell fór i gær frá Hval- l'irði til Akureyrar. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Flugdætlanir Flugfélag islauds, iiiuan- lundsl'lug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Horna- fjarðar, Isafjarðar og Egils- staða. Kópavogur - Fulltrúaróð Fulltrúaráð Framsóknarfélagana i Kópavogi heldur fund mánudaginn 6. nóvember klukkan 20.30 að Neðstutröð 4. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. önnur mál. Stjórnin. Innilegar þakkir færum vér öllum nær og fjær, sem sýndu stofnuninni vinsemd og virðingu með gjöfum, heilla- óskum, kveðjum og heimsóknum á 50 ára starfsafmælinu 29. október. Starfsfólkinu eru þökkuð frábær störf og dýrmætar gjafir. Vistfólkinu eru þakkaðar gjafir vinátta og skilningur. Klli- og hjúkrunarheimilið Grund Gisli Sigurbjörnsson. Jón Gunnlaugsson, Ólafur Jónsson, Ólafur Ólafsson, Þórir Baldvinsson', Öttar P. Halldórsson. Eftir að N hafði opnað á 2 T (veikt) og A sagt 2 Sp. stökk S i 3 Gr. Það þurfti talsvert hug- myndaflug til að hnekkja þeirri sögn — en það tókst eftir að V spilaði út L-K. A 54 V D102 + AG10852 ♦ 98 4 32 4 ÁÐ10987 V K63 V G954 ♦ 73 ♦ enginn * KD6432 * i075 4 KG6 V Á87 ♦ DK964 ♦ ÁG V var heppinn að spila út L- Austur létsjöið og S tók á A. Hann spilaði strax T-sex sinnum . Vest- ur kastaði báðum Sp. sinum, hjarta og einu laufi. Austur varð- ist lika vcl, hélt Á-D i Sp.-G-£ i Hj. og 10-5, i L. Suður gerði sitt bezta i stöðunni — spilaði L og A lét L-5, þó hann vissi, að hann batt þar með stöðuna. V fékk á 10. Hann spilaði nú Hj. og S gat ekki fengið nema 8 slagina, sem hann átti strax i byrjun. Á þýzka unglingameistaramótinu 1970 kom þessi staða upp i skák Dannehr, sem hefur hvitt og á leik, og Anhalt. 16. h4! — Kg8 17. hxg5 — Bxg5 18. RxB — f6 19. Bh7+ — Kf8 20. Dg6 og svartur gaf. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG STEINGRÍMS- FJARÐAR r Árnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember klukkan 21.30 i Framsóknarsalnum Eyrar- vegi 13, Selíossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæm- isþing. 3. Önnur mál. 4. Ágúst Þorvaldsson aþingismaður ræðir þjóðmálin. Stjórnin. r--------------------------------^ heldur aðalfund sinn i Framsóknarhúsinu á Selfossi sunnu- dagskvöld 5. nóv. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 3. Guðmundur G. Þórarinsson flytur ræðu. 4. önnur mál. Ath. breyttan fundar- tima Stjórnin. J r a Framsóknarvist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og liefst kl. 8.30 siðd. Húsið opnað kl. 8 . Stjórnandi Markús Stefánsson. Nánar auglýst siðar. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Ögn Jónsdóttir Laugaleig 32, Reykjavik andaðist i Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. nóvember. Börn, tengdabörn og barnabörn. Kjartan Jóhannesson organleikari Stóra-Núpi, Gnúpverjahreppi lézt i sjúkrahúsinu á Selfossi að morgni 31. október. Soffia Jóhannesdóttir, Kirikur Jóhannesson, Þorgeir Jóhannesson, Sigriöur og Jóhann, Stóra-Núpi Útför eiginmanns mins og föður okkar Þórðar Jónssonar Vatnsnesi. Grimsnesi, verður gerð frá Skálholtskirkju laugardaginn 4. nóvember kl. 2 e.h. Jarðsett verður að Skálholti. og börn. r Sigrún Guðjónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.