Tíminn - 02.11.1972, Síða 13

Tíminn - 02.11.1972, Síða 13
Fimmtudagur 2. nóvember 1972 TÍMINN 13 Fundir Framsóknarmanna í Suðurlands- Vesturlands- og Reykjaneskjördæmi Framsóknarfélögin í eftirgreindum byggðarlögum efna til almennra stjórnmólafunda sem hér segir: Reykjanes- kjördæmi Suðurlands- kjördæmi Frummælendur: Olafur Jóhannesson, forsætisráðherra og Elias Snæland Jónsson, blaða- maður. Kólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn 4. nóv. kl. 15.00. Frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþm., Bjarni Guð- björnsson, alþm., og Baldur Óskarsson, forstöðumaður. Frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og dr. Ólafur R. Grimsson. Vik Mýrdal, föstudaginn 3. nóvember kl. 21.00. Kellavik, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30 i Ungmennafél. húsinu. Frummælendur: Jón Skafta- son, alþm. og Guðmundur G. Þórarinsson verkfr. Hafnarf jörður Strandgötu 33, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30 Ræðumenn: Asgeir Bjarnason, alþm., Páll Þorsteinsson, alþm. og Alfreð Þorsteinsson, blaða- rinaður. Sellossi, Tryggvaskála, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra, Kristján Benediktsson borgar- fulltrúi og Pétur Einarsson stud, jur. Kúpavogur, í Félagsheimilinu, laugardaginn 4. nóv. kl. 15.00. Ilvolsvelli, föstudaginn 3. nóV. kl. 21.00. Frummælendur: Stefán Val- geirsson, alþm. og Friðgeir Björnsson, lögfr. Klúðum, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Vilhjálmur Hjálmarsson, alþm. og Jónas Jónsson, ráöherraritari. Guðmundur Birkir Þorkelsson þjóðfélagsfræðinem i Þorlákshöfn, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur Agúst Þorvalds son alþingismaður, Tómas Arna- son forstjóri og Eggert Jóhannes- son húsasmiður. Vestmannaeyjum Bæjarleikhúsinu sunnudaginn 5. nóvember kl. 15.00 Frummælendur: Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings og Steingrimur Hermannsson, alþm. Vesturlands kjördæmi Horgarnesi, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Einar Agústs- son, utanrikisráöherra og Þor- steinn Geirsson, lögfr. Lýsuhóli, Staðarsveit Aöur auglýstur fundur veröur sunnudaginn 13. nóvember kl. 15.00 en ekki fBstudaginn 3. nóv. Búðardal, laugardaginn 4. nóv. kl. 14.00. Frummælendur: Björn Páls- son, alþm. og Tómas Karlsson ritstjóri. Alþingi Framhald af bls. 6. einstakra einstaklinga heldur en að stéttin i heild ætti skilið þau áfellisorð. Mjög æskilegt og nauð- synlegt væri, að stéttin nyti trausts almennings, er mikið hefði við hana saman að sælda, og sagðist ráðherra álita, að frum- varpið og sérstaklega ákvæðin um lögmannsdóm miði rétta átt, hvað það snerti. Víðivangur Framhald af bls. 3. þeir menn, sem svo hraust- lega gengju fram á sinum heima vigstöðvum i fram- kvæmdum, væru hræddir viö spennu og of mikla eftirspurn vinnuafls. — —TK VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ © BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SENÐ1BILASTOÐIN Hf EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR . Við veljum ninM það borgar sig PUnlal - OFNAR K/F. « Síðumúla 27 . Reykjovík Símar 3-55-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.