Tíminn - 02.11.1972, Page 15

Tíminn - 02.11.1972, Page 15
Fimmtudagur 2. nóvember 1972 TÍMINN 15 FRÆÐSLUFUNDIR UM 1 KJARASAMNINGA V.R. 1 É 4fundur fer fram i Félagsheimili V.R. aö II Hagamel 4 i kvöld, fimmtudag, og hefst |j m kl. 20,30. — Fjallar hann um jjjj tryggingar og lífeyrissjóði | Framsögumenn: Bragi Lárusson, Guömundur H. Garðarsson, Hannes Þ. Sigurösson. VERIÐ VIRK í V.R. Starfsfólk óskast Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Keldnaholti óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Umsjónarmann viö tilraunastööina á Korpu. Starfiö er fólgið i umsjón með jaröræktartilraunum á Korpu, og krefst nákvæmni og samviskusemi, og hæfileika til verk- stjórnar. Æskileg er æöri búnaöar- eða garðyrkjumennt- un. 2. Skrifstofustúlku. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. nóv. til Rannsóknastofnunar land- búnaðarins, Keldnaholti, Reykjavik. Hjólbarðasala - Viðgerðaþjónusta Höfum opnað hjólbarðasölu og viðgerðarþjónustu undir nafninu. Bflbarðinn, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. ATH: öll þjónusta innanhúss. Seljum hina heimsþekktu japönsku Toyo-hjólbarðai og ýmsar aörar tegundir. Sendum hvert á land sem er. - Hagstætt verð,reynið við- skiptin. — Opið alla daga. Bílbarðinn h.f., sími 24541 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Viö Miklatorg. Simar IK6T5 og 1X677. Hálfntð erverk þá hafið er sparnaðnr skapar rerðmsti Samvinnnbankinn (31. leikvika — leikir 28. okt. 1972.) Úrslitaröðin: XXX — 1X2 — Xll — 121 1. vinningur: 11 réttir — kr. 351.500.00 nr. 39700 (Hafnarfjörður) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 6.500.00 nr. 333 nr. 14003 nr. 22766 nr. 31885 nr. 37414 nr. 1962 nr. 16351 nr. 24005 nr. 32467 nr. 37880 nr. 2198 nr. 18733 nr. 28644 nr. 33017 nr. 44338 nr. 2716 nr. 19363 nr. 29240 nr. 34003 + nr. 63724 + nr. 12819 nr. 19713 nr. 31830 + nafnlaus Kærufrestur er til 20. nóv. Vinningsupphæöir geta lækk- að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 31. leikviku verða póstlagöir eftir 21. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVtK Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna,þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 — Simi 10099 Akureyri HJ0LBARÐA- viðgerðir HJÓLBARÐA- sala Snjóneglum N0TAÐA 0G NÝJA hjólbarða PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfiö Danfoss-ofn- ventla SÍMI 17041 Gúmmívinnustofan BÓTIN Hjalteyrargötu 1 Sími 1-20-25 — Akureyri TRÚLOFUNAR- HRINGAR Fljót afgreiBsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsm. Bankastræti 12. ÞAÐ GERIST EITTHVAÐ NÝTT i HVERRI VIKU.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.